Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 C 17 Myndlistar- námskeið á vinnustofu listamanna Myndlistarnámskeið á vinnu- stofunni á Lambastaðabraut 1, Seltjarnarnesi, hefst 4. febrúar. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum (á aldrinum 11-16 ára) og munu myndlistarmenn vinnu- stofunnar byggja kennsluna á hin- um ýmsu grafísku aðferðum. Að- eins 6 nemendur verða í einu og tveir kennarar. Kennt verður tvisv- ar í viku og stendur námskeiðið í fjórar vikur. 50% afsláttur af íbúðum í Feriendorf Hostenberg, skammt frá Lúxemborg, í maí 1992. Aðeins 3 tíma akstur frá Euro Disney. Flug, bíll og íbúð í eina viku frá kr. 32.400,- stgr., 2 saman í íbúð* . Tilboð þetta stendur til 1. mars 1992. SUMARLEYFIS- FARGJÖLD Gildistími frá 15. apríl til 30. september 1992. Kaupmannahöfn....kr. 20.900,- Gautaborg........kr. 20.900,- Ósló.............kr. 20.900,- Stokkhólmur......kr. 24.900,- Helsinki.........kr. 24.900,- London...........kr. 20.100,- Glasgow..................... kr. 15.900,- Amsterdam....................kr. 20.900,- Lúxemborg....................kr. 22.900,- París/Frankfurt/Zurich.......kr. 24.900,- Salzburg/Hamborg/Munchen...kr. 24.900,- Sjálfboða- samtök um náttúruvemd halda fund FUNDUR Sjálfboðasamtaka um náttúruvernd verður haldinn í sal G6 í Líffræðistofnun Háskólans að Grensásvegi 12, nk. miðviku- dag kl. 20:00. Samtökin skipu- leggja vinnuferðir þar sem unnið er að verkefnum sem stuðla að náttúruvernd. Starfað er á friðlýstum svæðum og öðrum þeim svæðum sem sér- stæð eru að nátturufari. Markmið starfsins eru þríþætt, að vernda náttúruna, að veita fólki tækifæri til að vinna að náttúruvernd og að auðvelda fólki umgengni við náttúr- una og auka kynni af henni. Allt áhugafólk um náttúruvernd er vel- komið á fundinn. Leiðrétting Vegna fréttar í blaðinu þann 19. janúar sl., þar sem vitnað er í Ró- bert Trausta Árnason um .að toll- gæslu á Keflavíkurflugvelli sé falin vopnaleit og sérsveit lögreglu á Keflavíkurflugvelli sé lögð niður, vill utanríkisráðuneytið koma þeirri leiðréttingu á framfæri að Róbert er skrifstofustjóri en ekki sendifull- trúi og að varnarmáladeild nefnist nú varnarmálaskrifstofa. *Flugvallarskattur kr. 1.250,- ekki innifalinn. Tilboð þetta gildir til 1. mars. Bjóðum einnig greiðslukjör. 5.000 kr. út, eftirstöðvar í 3 mánuði. Takmarkað sætaframboð - 20% barnaafsláttur. Ath. I fyrrasumar seldist allt upp! í FeMmr Hahantræti 2 - Sími 62-30-20 muuci /v Ný námskeið að hef jast Haldin verða námskeið i módelstörfum Leiðbeint verður í: ♦ Göngu ♦ Förðun ♦ Hárgreiðslu ♦ Sviðsframkomu. Aldurshópar. 13-15, 16-18, 19 ára og eldri. Leiðbeinendur verða toppfólk hvert í sinni grein, enda viljum við aðeins það besta fyrir nemendur okkar. Uppl. og innritun hjá Módel 79 í si'ma 678855 milli kl 13 og 17 alla virka daga. Ath: Óskum eftir fólki á aukaskrá á aldrinum 30 ára og eldri, til að leika í auglýsingum. Vinsamlegast sendið mynd og uppl. til Módel 79, Engjateigi 5. Kennarar á námskeiðunum verða: Anna Margrét Jónsdóttir, Kristín Ingvadóttir, Guðrún Möller, Jóna Lárusdóttir, og Auður Elísabet Jóhannsdóttir. Kynntu þér sérstöðu okkar í bílatryggingum! © Engir bakreikningar, þ.e. engin sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingu ökutækja, burtséð frá því hver ekur eða hversu mikið er ekið. Sex mánaba greiásiutímabil, minni íjárútlát fram í tímann og þægilegri greiðslumáti. Samkvæmt nýlegri könnun hlutlausra aðila eru iðgjöld okkar fyllilega samkeppnishæf. Allar nánari upplýsingar í síma 26466. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF -þegar mest á reynir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.