Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 18

Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ MENIMINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 MNýjasía mynd ástralska leikstjórans George Mill- ers, sem gerði Mad Max og Nornirnar í Eastwick, heitir Olía Lorenzos eða „Lorenzo’s Oil“. Er hún með Nick Nolte og Susan Sar- andon í aðalhlutverkum en myndin segir sanna sögu hjónanna Augusto og Mic- haelu Odone sem fundu lækningalyf fyrir son sinn sem greindur var með dular- fullan og banvænan sjúk- dóm er læknavísindin höfðu engin svör við. MBreski leikarinn Bob Hoskins heldur áfram að leika í bíómyndum í Holly- wood. Sú nýjasta heitir Lát- inn eða „Passed Away“ og segir frá kvæntum manni sem kynnist ungri stúlku við jarðarför föður síns og tekur að vera með henni. Með önnur hlutverk fara m.a. William Petersen og Frances McDormand. MNýjasta mynd hasarleik- stjórans John McTiernans verður frumsýnd vestra í næsta mánuði en hún heit- ir „Medicine Man“ og er með Sean Connery í aðal- hlutverki. Hann leikur lækni sem vinnur við rannsóknir á nýju lyfi í regnskógum Brasilíu. Handritshöfundur er sá sem skrifaði Bekkjar- félagið, Tom Schulman. MStórstjaman knáa, Syl- vester Stallone, hefur ekki gefist upp á gamanmyndun- um ennþá. Nýjasta myndin hans heitir Stoppaðu eða mamma skýtur þig eða „Stop or My Mother Will Shoot". Stallone leikur löggu hvers móðir verður vitni að morði og saman leita þau morðingjans. Leik- stjóri er Roger Spottiswo- ode. Gian Maria Volonté leikur mannúðlegan dómara sem þráast við að kveða upp líflátsdóm yfir morðingja í myndinni Opnar dyr. Opnar dyr Paradísarbíóið er ekki eina ítalska bíómyndin sem gerð hefur verið á undanfömum ámm þótt hún sé skýrasta dæmið um að ítalskur kvikmyndaiðnaður er í talsverðri sókn. Opnar dyr heitir ein af athyglisverðustu myndunum sem komið hafa frá Ítalíu upp á síðk- astið en hún var_ í sam- keppninni um Óskarinn fyrir bestu erlendu mynd ársins í fyrra (svissneska myndin Vegur vonar sigr- aði). Leikstjóri hennar heitir Gianni Amelio en myndin er byggð á skáldsögu Sikil- eyska rithöfundarins Leon- ardo Sciascia. Bækur hans hafa oft áður verið kvik- myndaðar, t.d. Skrautleg lík eftir Francesco Rosi og Við myrðum enn upp á gamla mátann eftir Elio Petri. Opnar dyr gerist á Ítalíu árið 1937 þegar fasistar eru við völd. Leikarinn Gian Maria Volonté leikur dóm- ara í hryllilegu morðmáli. Maður nokkur frá Palermo drap yfirmanninn sem rak hann, manninn sem tók við starfinu hans og eig- inkonu sína, allt sama daginn. Maðurinn játar á sig glæpina og örlög hans virðast ráðin — aðeins dauðadómur kemur til greina í fas- istaríkinu. Sjálfur er maðurinn fasisti og vill fá dauða dóm, han vill verða arvottur og reiðist dóir íum fyrir til- raunir hans tn að forða sér frá aftökusveit. Opnar dyr hefur hvar- vetna fengið mjög lofsam- lega dóma og þeir sem sjá um kvikmyndahátíðir hér ættu að hafa hana í huga. 6.000 á Glæpa- gengið Alls hafa nú um sex þúsund manns séð glæpamyndina Glæpa- gengið með Christian Slater í Laugarásbíói að sÖgn Grétare Hjartars- sonar bíóstjóra. Þá hafa að hans sögn um 7.000 manns séð hrylimgsmyndina Preddi er dauður og um 7.000 manns gaman- myndina Prakkarann 2. Næstu myndir Laugarásbíós eru„Sho- ut“ semsegirfrádreni um í vandræðaskóla taka að líta lífið öðrum augum eftir að þeir fá nýjan tónlistar- kennara, John Trav- olta, „My Own Pri- vate Ida- ho“ eftir Gus Van Saint verður sýnd um miðjan fe- brúar og hryllings- mynd- in„Child’s Play 3“ verður sýnd á næstunni. Þá verður Slaterí spennu- genginu. »Cape Fear fra Universal-kvikmynda- verinu frumsýnd 12. mars bæði í Laugarás- bíói og í einu Sambíó- anna líka að beiðni kvik- myndaversins. John Lithgow; leikur slæman föður. Nýr þriller frá De Palma NYJASTI þriller spennumyndaleikstjórans Brians De Palma heitir „Raising Cain“ og er með John Lithgow í aðalhlutverki. Hann leikur barnasálfræðing sem tekur sér tveggja ára frí til að sinna uppeldi dóttur sinnar en klikkar í leiðinni. Hann tekur að haga sér undarlega og eigin- konan hans fer að gruna að ekki sé allt með felldu," seg- ir Lolita Davidovich, sem leikur konuna. Framleiðandi er Gale Anne Hurd, nýja eiginkona De Palma, en áður framleiddi hún myndir James Camerons og var gift honum. 1 myndinni rænir Lithgow sinni eigin dóttur og lætur líta út eins og fyrr- um elskhugi konunnar hans, sem Steven Bauer leikur, hafí gert það. Lithgow lék í einni af fyrstu myndum De Palm- as,„Obsession“, fyrir fímmt- án árum. „Við höfum þekkst lengi, Brian og ég,“ segir hann. Og bætir við: „Hann getur orðið myrkur og alvar- legur — en ekki með mér.“ Síðustu tvær myndir De Palmas eftir Hina vamm- lausu hlutu dræmá aðsókn. Sérstaklega olli hin rándýra stórmynd Bálköstur hégó- mans vonbrigðum. „Raising Cain“ markar stefnubreyt- ingu hjá honum. Hann virð- ist aftur hafa snúið sér að hinum ódýrum sálfræðiþrill- erum sem gerðu hann fræg- an. KVIKMYNDII*=*™ Bíbur hans heimsfrœgbf Karlakórínn Hekla GUÐNÝ Halldórsdóttir áætlar að byija tökur á bíómynd sinni, Karlakórnum Heklu, næsta sumar. Hun, ásamt Hrafni Gunnlaugssyni, hlaut hæsta styrk Kvikmyndasjóðs íslands í ár til þess að gera myndina, 21 milljón króna. Guðný Halldórsdóttir Guðný sagði í samtali að ekki væri endan- lega frágengið hveijir færu með hlutverk í myndinni en „mínir óskamenn í aðal- hlutverkin eru Sigurður Siguijóns- son, Öm Amason, Þórhallur „Laddi" Sigurðs- son, Gest- ur Einar Jónsson og Rúrik Haraldsson". Eitt megin- kvenhlutverk er í myndinni og mun söngkonan Ragn- hildur Gísladóttir leika það. Alls eru 27 meðlimir í kór myndarinnar en „við fylgjumst með frá upphafi til enda þessum fimm mönnum sérstaklega," sagði Guðný. Eins og kunn- ugt er segir myndin frá ferðalagi karlakórsins Heklu úr Hveragerði til Þyskalands. „Þetta er gam- anmynd með alvarlegri tónlist," bætti hún við og lagði áherslu á að kóratón- listin í myndinni yrði fyrsta flokks. Aðalhvatamaður að ferðalaginu er Þjóðverji í kómum sem dreymir um að sjá tónleika með Pava- rotti í leiðinni og heilsa upp á aldraða móður sína. Slík- ur er spenningurinn í aum- ingja manninum að hann deyr áður en lagt er af stað. Kórfélögunum til mikillar ánægju hitta þeir hann aft- ur, þegar þeir koma til Þyskalands en bara í örlítið breyttri mynd. „Við þekkj- um auðvitað engan annan en Derrick,“ sagði Guðný, „en þessi Þjóðveiji er leik- inn af einni skærustu stjörnu Þýskalands, Manf- red Kmg. Það er skilyrði fyrir því að Þjóðveijar leggja pening í myndina að hann leiki í henni.“ Alls koma 60 milljónir frá kvikmyndasjóði í Þyskalandi sem kvikmynd- afélagið Aritel, meðfram- leiðandi myndarinnar, hef- ur útvegað. Guðný tók það fram að þótt mikið fjár- magn kæmi frá Þýskalandi væri mjndin, þ.e. handrit, leikstjórn, leikmyndir og annað, alfarið í höndum íslendinga. Guðný byijaði á handrit- inu um kórferðalagið fyrir tveimur árum þegar hún fékk 600.000 króna hand- ritsstyrk úr Kvikmynda- sjóði. Hún sagði þá að hug- myndin hefði komið upp um vetur i stórviðrum þeg- ar menn gátu alltaf farið á kóræfingar á hveiju sem .gekk og þrátt fyrir ofsaveður. Tökur hefjast að líkindum í júní/júlí „og við þurfum skip í fyrstu tökumar því kórinn siglir út sem er skot á Baltikaferðina forð- um“. Fyrsta myndin sem Guðný leikstýrði var Krisnihald undir jökli frá 1989 en hún var framleið- andi myndanna Skilaboð til Söndru (auk þess sem hún átti þátt í handriti hennar) og Gullsands og skrifaði handritið að gamanmynd- inni Stella í orlofi. Karla- kórinn Hekla er fyrsta myndin sem hún skrifar handritið að og leikstýrir. eftir Arnold Indriðoson í BÍÓ Þá er ljóst orðið eftir styrkveitingar Kvikmyndasjóðs íslands að næstu tvær ísiensku bíómyndirnar sem gerð- ar verða eru Hin helgu vé eftir Hrafn Gunn- laugsson og Karlakórinn Hekla eftir Guðnýju Halldórsdóttur (sjá ann- ars staðar). Hin helgu vé boðar stefnubreytingu hjá Hrafni í kvikmynda- gerð. í fyrsta sinn sfðan 1982, eða í tíu ár, gerir hann ekki víkingamynd heldur mynd sem er nær samtímanum og fjallar reyndar um atburði úr æsku Hrafns frá því hann var í sveit á Breið- afjarðareyjum. Karlakórinn Hekla er gamanmynd en Guðný hefur áður gert slíkar. Fjallar hún um karlakór frá Hveragerði sem ferðast til Þyskalands. Styrkur Kvikmynda- sjóðs nægir reyndar engan veginn til að gera þessar myndir en er- lendir aðilar virðast hafa meiri trú á bíómyndum frá íslandi en íslending- ar sjáifir og leggja t.d. fé í mynd Guðnýjar. Það er nöturlegt til þess að hugsa að án þeirra er ekki víst að þrifíst hér nein kvikmyndagerð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.