Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 C 19 DÆGURTÓNLIST Tilhvers er ritvélinf Júpíters-samsteypan Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Júpíters Þrír Júpíterar radda. Samsteypa Með- limir Júpíters, Polkahljóm- sveitiirinnar Hringja, Bó- mullar og Einars, Io, og Jes- útripps. segir menn hafa neyðst til að hafa rúmt um, því annað hefði tekið mun meiri tíma. Þetta gefi líka meiri mögu- leika á og til að mynda sé jineira af sungnum lögum en ella, því ekki hefði verið pláss fyrir raddir annars. Hvað útgáfu varðar er allt á huldu, enda sveitar- menn lítt famir að hugleiða slíkt, þeir hyggjast fara á stúfana þegar platan er klár og sjá hvað setur. STÓRSVEITIN Júpíters hefur Iífgað upp á íslenska tónlistarflóru síðustu misseri, en þrátt fyrir miklar vinsældir hefur sveitinni ekki tekist að koma á plötu nema einu lagi. Breyting á því er í vændum, því sveitarmenn sveitast nú við að Ijúka upptökum á lagasafni sem þeir ætla fyrir útgáfu á næstu mánuð- um. Bómull og Einar, sem svífst einskis í tónl- ist, lo, heitir ein og svo er Jesútripp." Það er ekki hlaupið að því að taka upp svo fjöl- menna sveit og reyndar þurftu sveitarmenn að sér- útbúa 48 rása apparat til að koma öllu fyrir, en hljóð- ver hér á landi eru í mesta lagi 24 rása. Jón Skuggi eftir Árna Matthíosson þeim hugmyndir ef þeir láta sér ekki segjast og loks hljóðfærið." Júpfters hafa í meiru að snúast en taka upp plötu, því í byrjun næsta mánaðar fara sveitarmenn utan til að leika á þorrablóti íslend- ingafélagsins í London og í klúbbum. Þeir segja að það sé Júpíters, sem er þrettán manna sveit, leikur tónlist sem erfitt er að skil- gpeina, en - állir sem ' sjá sveit- ina á sviði virðast falla fyr- ir. Manna- breyti- ngar hafa verið örar í Júpíters og tónlistin fyrir vikið ios- arar- legri í sér og líklega erfitt að koma slíku á plast. Síð- : asta tæpa árið hefur þó mannskapur í sveitinni. verið stöðugur og mikið æft, þannig að lög- in eru orðin hnitmiðaðri og þétt- ari, „formfastari“, eins og Jón Skuggi, einn meðlima sveitar- innar segir. Hann var í Hljóðrita með Steingrími gítarleikara og Herði Bragasyni hljómborðleik- ara fyrir stuttu að leggja síðustu hönd á upptökur. Hörður segir að æfingar hafi verið strangar og skyldumæting. „Þetta er eins og hjá 4. og 5. deildar- liðum, ef menn ekki mæta þá komast þeir ekki í lið. Fyrst eru tekin af mönnum sólóin, síðan eru teknar af ekki mik- ill vandi að spila fyrir mannfagnaði, enda geti sveitin bnigðið sér í ýmis gervi, hún eigi sér nokkur afsprengi. „Inn- an sveitarinnar eru til dótturfyrirtæki, eins og Polkahljómsveitin Hringir, Silfurtónar Þorrafagnaður í Tveimur vinum. ÞORRAFAGIMAÐUR SILFURTÓIMA BLÚSBRÆÐUR LEIKFÉLAGIÐ Milljón, sem skipað er þeim sem komu að uppfærslu Leikfé- lags MH á Rocky Horror- söngleiknum, hyggst hefja bandaríska soultónlist til virðingar á ný. Milljón stendur fyrir uppfærslu á sálarsöngleiknum Til heið- urs Blúsbræðrum í Hótcl Borg i lok vikunnar. Til heiðurs Blúsbræðrum er byggt í kringum per- sónur þeirra Jakes og Elwo- ods Blues, sem ódauðlegir eru af kvikmyndinni Blues Brothers. Burðurinn í verk- inu er ýmsar sálarlummur bandarískar, sem sumar hverjar voru í myndinni, en leikfélagið skipa ungir söngv- arar og hljóðfæraleikarar Blúsbræður Bergur Már Bemburg og Jón Atli Jónsson viðeigandi búnir, sem, eins og áður sagði, tengdust sýningunni á Rocky Horror á einhvern hátt. Með aðalhlutverk fara Bergur Már Bernburg og Jón Atli Jónsson, en alls taka 20 manns þátt í sýningunni. SILFURTÓNAR, sem státa af því að vera ein elsta starfandi dægursveit landsins, halda tónleikar í veit- ingahúsinu Tveir vinir næstkomandi laugardag. Sama kvöld koma fram Valdimar Flygenring og Hláturfélag Suðurlands. Silfurtónar hafa starfað síðan 1971, en á tíu ára afmæli sveitarinnar ákváðu sveitarmenn að taka sér hlé og næstu árum eyddu þeir við ýmsa sýslan, hver í sínu lagi. 1986 tók sveitin upp þráðinn að nýju og hóf að spila í brúðkaup- um, afmælum og þorra- blótum. Undanfarið hefur hljómsveitin haldi svokall- aða vinsældavalstónleika og svo verður á fimmtu- dagskvöld, því dómnefnd valinkunnra tónlistará- hugamanna og -fræðinga hefur valið þijú lög sem hljómsveitin mun leika og keppa þau til úrslita um fallegasta lagið að mati áheyrenda. Eins og áður sagði koma einnig fram þetta kvöld Valdimar Flygenring, sem kemur fram einn með kassagítar, og Hláturfélag Suðurlands. Þess má geta að Silfur- tónar vinna nú við hljóðrit- un á frumsömdu efni. TIFA, TIFA Á TOPPNUM UM ÁRAMÓTIN voru kynnt úrslit í vali á vegum Rásar 2 á helstu breiðskífum og lögum ársins. Til leiks voru kallaðir 30 tónlistarmenn, -gagnrýnendur og -áhugamenn, sem völdu bestu íslcnsku breiðskíf- urnar og bestu lög og bestu erlendu breiðskífur og lög. Egill Ólafsson fékk mik- inn meðbyr með breiðskífu sína Tifa, tifa á síðasta ári, þó örlögin hafi brugðið fyrir hana fæti og dregið úr sölu, því sú var valin plata ársins. í öðru sæti var Lucky One með KK, þá Deluxe með Nýdanskri, „Opera“ með Todmobile, GCD með Bubba Morthens og Rúnari Júlíussyni, en Rúnar var valinn rokkari ársins, Is- land með Hilmari Erni Hilmarssyni og Tíbet, The Entity með Sororicide, Sál- in hans Jóns míns með samnefndri sveit, Blue Ice með Vinum Dóra og Andartak með Rafni Jónssyni. Besta lagið var Al- elda með Nýdanskri, en _ í öðru sæti var lag Sykurmolanna Hit, sem kom út á Þorláksmessu. Egill átti svo lagið þriðja sæti, Það brennur, Andartak Rafns varð í fjórða sæti og Sigling Eg- ils í því fimmta. Plata REM, Out of Time, var kjörin erlend plata árs- ins og lag af þeirri plötu, Losing My Religion, lag ársins. .. „í tv o ai IMýdönsk Lag ársins. E# logu1 iTVUfl'- MROLLING Stones gerðu nýverið met- samning við Virgin- útgáfum, en athygii vakti að Bill Wyman, sem verið hefur S sveit- inni frá upphafi, kom þar livergi nærri. Kunn- ugir herma og að svo sé um hnútana búið í samningnum að Bill geti hvenær sem er gengið úr skaftinu. Fregnir herraa reyndar að Bili hafi lýst sig fús- an að hætta í Rolling Stones fái hann greidd- ar út um 100 milijónir kr. og þægilega pró- sentu af tekjum sveitar- innar næstu ár. Haft er fýrir satt að honum hafi ekki litist nema miðlungi vel á að gang- ast undir 10 ára samn- ing, enda yrdi hann þá fyrsti samningsbundni ellilífejTÍsþeginn í poppbransanum áður en yfir lyki, en Bill Wyman, sem verið hef- ur í Rolling Stones síð- an i desember 1962, verður 57 ára í nóv- ember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.