Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992
SJONVARP / MORGUNN
jO.
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 t
8.50 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 10 km göngu karla 11.30 ► Hlé.
og kvenna og skíðafimL.Umsjón: Samúel Örn Erlingsson og Bjarni Felixson. (Evróvision — Franska sjónvarpið.) 11.50 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 5 km göngu kvenna. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision — Franska
sjónvarpið.
3.30
13.00 ►
Hlé.
SJONVARP / SIÐDEGI
jUfc
TF
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30
14.30 ► Hlé.
■ 8.00 ■ 8.30 1
18.00 ► 18.30 ►
Stundin okk- Skytturnar
ar. Endurtek- snúa aftur.
inn þáttur. 18.55 ►-
Táknmáls-
féttir.
9.00
19.00 !►
Velrarólymp-
fuleikarnir i
Albertville.
Helstu við-
buröirdagsins.
b
0
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur.
17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá þvíá laugardaginn.
19.19 ► 19:19 Fréttir.
SJONVARP / KVOLD
Tf
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.30 ►
Bræðrabönd
(1:6). Kana-
diskurmynda-
flokkur.
20.00 ► Fréttur
og veður.
20.35 ► Iþróttasyrpan.
21.25 ► Fólkiðílandinu.
Frá gamla Kína til Íslands.
Kristín Ólafsdóttir ræðirvið
SignýjuogJón Sen.
21.25 ► Bergerac. (6:8) Bresk-
ur sakamálamyndaflokkur með
John Nettles í aðalhlutverki. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.20 ► Táppasá
Borgunar-
hólmi.Sjónvarpsmað-
urinn Táppas forvitn-
ast um líf og starf
Borgundarhólmsbúa.
23.00 ►
Ellefufréttir.
23.10 ► Vetr-
ar-
ólympíuleik-
arnir.
23.30 ► Dagskrárlok.
6
í
STOÐ2
19.19 ► 19:19 Frétt-
ir.
20.10 ► Emile. 17:20) 21.00 ► Óráðnar gátur. 21.50 ► Meira hundalíf. (K-9000). Mynd um löggu 23.25 ► Banvæna linsan. (Wrong is Right).
Kanadískur framhaldsþáttur (Unsolved Mysteries) sem er með allt á hreinu nema þá kannski það að Það er Sean Connery sem fer með aðalhlut-
sem gerist um aldamótin (19:26). Robert Stackfjallar fara eftir fyrirmælum og fylgja settum reglum í vinn- verk sjónvarpsfréttamanns, sem ferðast um
síðustu. um óráðnargátur. unni. Hann kynnist hundinum Ninerog þaðervafa- heiminn á hælum hryöjuverkamanna. Maltin's
mál hvor er betri lögga. Strangl. bönnuð börnum. gefur -k-k'A. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson.
7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guð-
rún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð — Sýn til
Evrópu Óðinn Jónsson.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.56.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í Paris Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldgrsdóttír.
9.45 Segðu mér sögu. Markús Árelius hrökklast
að heiman, eftir Helga Guðmundsson. (4).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta - Er tyggjó gott fyrir tenn-
urnar. Meðal efnis er Eldhúskrókur Sigriðar Pét-
ursdótlur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðudregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Innkdupahvetjandi stórmark-
aðatónlist. Umsjón: Ásgelr Eggertsson.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins". eftir Krist-
mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (8)
14.30 Miðdegistónlist.
- Modinha eftir Heitor Vílla-Lobos.
— Aria úr Bachianas brasileiras nr. 5 e. Heitor Villa-
Lobos.
- Baohianas brasileiras nr. 1 e. Heitor Villa-Lobos.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00, framhald
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Hatur er án hörundslitar"
byggt á smásögu eftir Wessel Ebersohn. Seinni
hluti. Útvarpsleikgerö: Dieter Hirsohberg. Þýð-
andi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Lilja
Þórisdóttir, Harald G. Haraldsson, Karl Ágúst
Úlfsson, Gísli Rúnar Jónsson, Vilborg Halldórs-
dóttir, Helgi Björnsson, Þröstur Guðbjartsson,
Þórarinn Eyfjörð, Theodór Júlíusson og Þröstur
Leó Gunnarsson.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les barnasögur.
16.15 Veðurfregnír.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- Adagio eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.
- Sinfónia nr. 9 i Es-dúr ópus 70 e. Dmitríj Shos-
takovitsj.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 ísmús - Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins.
Yfirlit yfir helstu dagskrárliði. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson
ræðirvið Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur um rann-
sóknir hennar á eðli islenskra kvennahreyfinga.
18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Kolbeinn Bjarnason flautu-
leikari og Páll Eyjólfsson gítarfeikari. Umsjón:
Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þríeinn þjóðarariur. Fjórði og siðasti þáttur
um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Krist-
.mannsson. (Áöur útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Valgerður Jóhannsdóttir
stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson. Fimmtudagspistill Bjama Sig-
tryggssonar.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp frh. Auður
Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu.
9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögui'. - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Kvik-
myndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskól-
anna Sextán liða úrslit. Umsjón: Sigurður Þór
Salvarsson. Dómari: Ragnheiður E. Bjarnadóttir.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífa með Joan Jett.
22.30 Blús á Púlsinum. Bein útsending frá tónleik-
um hljómsveitarinnar Vinir Dóra og vina hennar.
Kynnir: Lísa Páls,
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 NæturúWarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúlan. Lísa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 I dagsins önn — Innkaupahvetjandi stórmark-
aðatónlist. Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðuriregnir. - Nætudögin halda álram.
5.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpi.
Aflaklærnar
*
Utvarpsstöðvarnar þrífast á
augnablikinu. Þannig eru
góðir útvarpsmenn í ætt við afia-
klær sem fínna hvenær gefur. í
fyrradag efndu Stefán Jón og félag-
ar til opins borgarafundar á Hótel
Borg um mál málanna, heilbrigðis-
málin. Sighvatur heilbrigðisráð-
herra var gestur þáttarins og svar-
aði hann spurningum gesta og flutti
Iangar tölur. Fundurinn endaði svo
á smá rimmu milli heilbrigðisráð-
herra og Ögmundar hjá BSRB sem
líktist nú meira stjórnarandstöðu-
þingmanni en verkalýðsleiðtoga þá
stundina. En það var gaman að
þessari uppákomu sem var þó svo-
lítið í ætt við framboðsfund þar sem
ráðherra átti hlut að máli en það
er eldrei hægt að komast fram hjá
slíku er pólitíkusar mæta í póntu.
Samt var fundurinn að mestu mál-
efnalegur og fróðlegur og ber að
lofa frumkvæði Stefáns Jóns og
félaga. Þar fóru sannir útvarps-
menn er fundu hvenær var lag.
BaÖstofuþœttir?
Litróf Arthúrs Björgvins var að
þessu sinni með baðstofusniði. Var
þar helst fjallað um Bólu Hjálmar.
Minnti þátturinn á fjölmarga sögu-
lega skáldaþætti sem hafa verið á
dagskrá ríkissjónvarpsins. Slíkir
þættir eiga vissulega heima á dag-
skrá við og við því þeir minna þjóð-
ina á uppruna sinn og rætur. En
Litróf á ekki að keppa við slíka
þætti. Þar hljóta sjónvarpsmenn að
beina sjónum að menningarlífi
dagsins. Litrófíð hefur reyndar
hingað til varpað Ijósi á menning-
arstúss stundarinnar og verið svotil
eini innlendi þátturinn er speglar
þetta augnablik. Afturhvarf Arth-
úrs Björgvins til hinnar myrku for-
tíðar er því nánast óskiljanlegt.
Getur hugsast að niðurskurðar-
hnífurinn sé tekinn að blika í menn-
ingarlífinu þannig að Arthúr Björg-
vin neyðist til að leita aftur til Bólu
Hjálmars er hann safnar í Litrófs-
sarpinn?
Samkeppni?
Hinn drungalegi Litrófsbaðstofu-
þáttur leiddi hugann að því hvort
innlend dagskrá ríkissjónvarpsins
svari alltaf kröfum tímans. Virðu-
legir menningarsögulegir þættir eru
nauðsynlegir eins og áður sagði en
er ekki líka nauðsynlegt að hafa í
huga unga fólkið á heimilinu? Er
líklegt að unga fólkið endist til að
horfa á slíka baðstofuþætti? Ríkis-
sjónvarpið reynir lítið að keppa við
Stöð 2 um yngri áhorfendur.
Hemmi Gunn heldur sínu striki og
það er nokkur kraftur í íþróttará-
sinni, sem hentar bara sumum, en
ríkissjónvarpið hefur ekki enn
brugðist við morgunbarnaefni
Stöðvar 2. Það er eins og stjómend-
ur ríkissjónvarpsins hafi fallið í dá
og þeir geri sér ekki grein fyrir því
að morgunbarnaefni Stöðvar 2
dregur að flesta áskrifendur. Og
nú hafa þeir Stöðvarmenn tekið upp
þá nýbreytni að hafa þijúbíó á laug-
ardögum.
Einkastöð myndi bregðast við
slíkum nýjungum nánast samstund-
is því annars yrði hún undir í áskrif-
enda- og auglýsingaslagnum. Ríkis-
sjónvarpið er að vísu mun ódýrari
kostur en Stöð 2 en það er ekki
sjálfgefið að þar njóti menn afnota-
gjalda um aldur og ævi og því eins
gott að treysta markaðsstöðuna.
Nú er lag að aðlaga innlendu dag-
skrána, sem greinir ríkissjónvarpið
frá Stöð 2, að straumi tímans og
bjóða upp á þætti er henta sérstak-
lega yngra fólki, ekki síst ungling-
um. Slíka þætti mætti bæði hafa
að morgunlagi um helgar og á
kvölddagskrá.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður
Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I kaffi með Olafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Jóhannes Krístjáns.
21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsfeinsson.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódís Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og
11.50.
13.00 Ólafur Haukur.
18.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30 og 17.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna B. Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og
11, fréttapakki I umsjójörk Steingrims Ólafssonar
og Eiriks Jónssonar. Kvikmyndapistill kl. 11.30.
Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bryndís Schram.
19.19 Fréttir.
20.00 Ólöf Marin. Óskalög, siminn er 671111.
23.00 Kvöldsögur. Bjarhi Dagur Jónsson.
24.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
19.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.07 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
STJARNAN
FM102
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Darri Ólason.
24.00 Nætun/akt.
Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 FG.
20.00 FB.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.