Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1992
9
Fyrstu vor-
sendingarnar komnar
Guðrún
Rauðarárstíg
ÚTSALA Á
DESCAMPS
handklæðum og sloppum á alla fjölskylduna.
40-50% afsláttur
Mthimia
GLUGGA TJÖLD
Síðumúla 35 og Kringlunni, sími 680333.
Góð ávöxtun
Raunávöxtun m.v. 3 s.l. mánuði:
Kjarabréf..8.2% Tekjubréf..8,1%
, Markbréf...8,7% Skyndibréf....7,0%
o
i (&
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF.
HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100
CHANEL
KYNNINGAR HJÁOKKUR
FIMMTUDAGINN 13. FEBRÚAR
FÖSTUDAGINN 14. FEBRÚAR
cLicrt-
AUSTURSTRÆTI3 SÍM117201
Stefnt að 30% tollalækkun innan GATT
í GATT-samningunum er fjallað um 15 svið alþjóðaviðskipta
og þá ekki sízt þjónustuviðskipti, sem nú eru um fjórðungur
heimsviðskiptanna. Meðaltollar voru um 40% í milliríkjaviðskipt-
um þegar fyrsti GATT-samningurinn varð gerður I947 en er nú
um 4,7%. Núverandi samningalota stefnir að 30% lækkun til
viðbótar og meðaltollar verða þá um 3,3%.
Attunda lotan
í fréttablaði VSÍ, Af
vettvangi, sem út kom
nýlega, er leiðari um
GATT-samningana og
nefnist hann „Homsteinn
heimsviðskipta". Fer
leiðarinn hér á eftir:
„GATT-samningurinn,
eða hið almenna sam-
komulag um tolla og við-
skipti, er án efa mikil-
vægasti alþjóðasamning-
ur um niilliríkjaverslun í
heiminum í dag. Mark-
mið GATT er að greiða
fyrir auknum viðskiptum
mUli landa og stuðla
þannig að því að hvert
land nýti sem best nátt-
úrugæði sin og mannauð
tíl þess að bæta lífskjör.
Þegar fyrsti GATT-
samningurinn var gerður
árið 1947 var meðaltoUur
í heimsmarkaðsviðskipt-
um um 40%. Síðan hafa
7 samningalotur á vett-
vangi GATT verið far-
sællega til lykta leiddar
og afraksturinn er ótrú-
legur eða lækkun meðal-
toUs í 4,7%. í áttundu lot-
unni sem nú stendur yfir,
og kennd er við Urugu-
ay, er stefnt að 30%
lækkun tolla tíl viðbótar
á sex árum. Þessi samn-
ingalota er þó sýnu
merkUegust þar sem nú
er gert ráð fyrir mun
víðtækara samkomulagi
en áður.
Hugverka-
réttur
Fjallað hefur verið um
15 samningasvið og má
þar fyrst nefna þjónustu-
viðskipti sem eru að
verða æ mikUvægari í
alþjóðlegum viðskiptum
og eru nú um fijóðmigur
heimsviðskipta. í þjón-
ustuviðskiptum er m.a.
fjallað um flutningastarf-
semi, fjarskipti, Ijár-
mála- og ferðamanna-
þjónustu. Hugverkarétt-
ur í viðskiptum er nýr
og mikUvægur þáttur
samningsins, en þar er
markmiðið að selja skýr-
ar reglur um einkaleyfi,
höfundarrétt og vöru-
merki til þess að hindra
liugmyndaþjófnað. Einn-
ig má nefna að í verslun
með vefnaðarvörur er
gert ráð fyrir að iðnríki
afnemi innflutnings
kvóta á innflutning frá
þróunarríkjum. Auk
þessara atriða má nefna
ýmis önnur svo sem að-
gerðir gegn undirboðum,
opinber útboð, tæknileg-
ar viðskiptahindranir og
lausn dedumála. Vart
þarf að minnast á verslun
með landbúnaðarvörur
sem einnig er eitt af nýj-
um viðfangsefnum
GATT.
Sleggjudómar
Hér á landi hefur því
miður gætt þröngsýni í
umræðu um GATT mál-
ið. Umræðan hefur fyrst
og fremst mótast af því
ramakveini, sem tals-
menn bænda ráku upp í
janúarmánuði. An mál-
efnalegrar umræðu voru
kveðnir upp sleggjudóm-
ar og staðhæft að ef
gengið yrði að tUboðinu
myndi það „rústa land-
búnaðinn“. Þetta er ekki
í fyrsta skipti sem tals-
menn bænda fara offari
ef tillögur tun innflutn-
ing og fijálsari sam-
keppni í landbúnaði eru
viðraðar. Skemmst er að
minnast viðbragða
bænda við samnings-
drögum EES síðastliðið
sumar þegar allt ætlaði
vitlaust að verða, en þeg-
ar upp var staðið kom í
ljós að álirif EES á ís-
lenskan landbúnað yrðu
litil sem engin.
Sainkeppnis-
hæfni
Varðandi GATT-sam-
ingisdrögin og islenskan
landbúnað er kjarni
málsins sá að gildandi
búvörusamningur gerir
ráð fyrir framleiðniaukn-
ingu sem gerir bændum
í langflestum tilfellum
kleift að mæta þeirri
samkeppni sem aðild að
nýju GATT-samkomu-
lagi mun hafa í för með
sér. Neyslumynstrið á
innlendum markaði get-
ur að vísu breyst þannig
að landsmenn neyti
mcira af sumum tegund-
um landbúnaðarvara og
minna af öðrum en nú
tiðkast, en innlend fram-
leiðsla myndi aðeins
missa takmarkaða mark-
aðshlutdeild. Afleiðingin
yrði því ekki landauðn
og fjölgun eyðibýla held-
ur þyrftu bændur og ekki
síður úrvhmslu- og dreif-
ingaraðilar að aðlagast
kröfum markaðarins og
standa hagkvæmar að
verki en nú er gert. Með
því að samþykkja GATT
tilboðið væru stjómvöld
þvi ekki að fóma hags-
munum bænda, heldur
miklu fremur að stuðla
að samkeppnishæfai'i
landbúnaði á komandi
ámm.
108 þjóðir
Ekkert er athugavert
við að bændur geri mál-
efnalegar athugasemdir
við GATT tilboðið t.d. að
tekið verði tíllit tíl verð-
bólgu á Islandi á viðmið-
unartímabilinu og að
heimilt verði að fram-
leiðslutengja stuðning
við landbúnaðinn eins og
áformað er í búvöm-
samningnum. Auk þess
sem samhliða aukinni
samkeppni yrði landbún-
aðurinn að fá svipuð al-
menn starfsskilyrði og
gerast erlendis. Hins veg-
ar mega skammtíma-
hagsmunir bænda ekki
verða til þess að þjóðar-
heill verði fyrir borð bor-
in. Þjóð sem byggir af-
komu sina eins mikið á
útflutning og ísland
verður að hafa tollfijáls-
an aðgang að mörkuðum
annarra þjóða á sem
flestmn sviðum. í GATT
em 108 þjóðir og án þátt-
töku í samkomulaginu
væri gnindvellinum
kippt undan framtíðar
utanrikisverslun okkar
því að í raun er GATT
hornsteinn heimsvið-
skipta.“
Snæfellsnes:
Slysavarna-
sveitir sam-
einaðar
Borg í Miklaholtslireppi.
NÝLEGA var haldinn fundur
með björgunarsveitum á sunnan-
verðu Snæfellsnesi. TUgangur
þessa fundar var að sameina þær
björgunarsveitir sem fyrir eru, í
cina slysavarnarsveit á sunnan-
verðu Snæfellsnesi og ber nýja
sveitin nafnið Elliði.
Fulltrúar frá Slysavamafélagi
íslands mættu á þessa sameiningar-
fundi. í stjórn voru kosnir: Guðjón
Jðnasson í Neðri-Hól, formaður,
aðrir í stjórn eru Viktor Þorkelsson,
Vegamótum, og Sigurður Helga-
son, Hraunholtum.
- Páll.
omRon
FYRIRLIGGJANDI Á LAGER
6-220VAC OG 6-1 1 OVDC
Þú svalar lestrarþörf dagsins
MTÆKNIVAL
Skeifan 17-128 Reykjavík - Sími 91-681665 - Fax 91-680664