Morgunblaðið - 13.02.1992, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.02.1992, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992 21 Borgarráð: Tæknileg vandamál komu í veg fyrir útboð - segirísvari aðstoðarborgar- verkfræðings við fyrirspurn um parkettlagningu í ráðhúsi Ekki var unnt að bjóða út lögn parketts, slípun og lökkun í ráð- húsi Reykjavíkur, eins og upp- haflega var ætlunin, vegna tækn- ilegra vandamála, sem komu upp með vikursteypu í gólfum og flot- lögn þar ofan á, sem parkettið átti að legjast á. Þetta kom fram í svari Stefáns Hermannssonar, aðstoðarborgarverkfræðings, við fyrirspurn Kristínar Á. ólafs- dóttur, borgarfulltrúa Nýs vett- vangs, um ástæður þess að par- kettlögn var ekki boðin út. Kristín lagði fram fyrirspurnina á fundi borgarráðs þann 28. jan- úar. Tilefni hennar var bréf fyrir- tækjanna Insúlu, Parketthússins og Almennra verktaka til borgar- stjórnar. Kristín spurði, hvort rétt væri, sem fram kæmi í bréfinu, að þessi vinna hafi ekki verið boðin út og hveijar skýringar þess væru. Þá spurði hún einnig, hvaða verk- þættir aðrir og efniskaup við bygg- ingu ráðhússins hafi ekki verið boðnir út. Svar aðstoðarborgarverkfræð- ings var lagt fram á fundi borgar- ráðs á þriðjudag. Þar kemur fram, að vegna lausnar þeirra tæknilegu vandamála, sem upp komu og vegna óvissu í haust hafi ekki verið hægt að ákveða verktíma fyrr en mjög seint, eða í lok nóvember, en vinna hófst um miðjan desember. Þetta hafi orðið til þess, að verkefn- isstjórn samþykkti að sleppa útboði og leita samninga við tvö fyrirtæki. Þá segir í svari Stefáns Her- mannssonar að það hafi ýtt undir þá hugmynd að sleppa útboði, að forsvarsmenn Insúlu og Almennra verktaka hefðu lýst því yfir að þeir myndu ekki taka þátt í því. Stefán sagði í svari sínu, að undantekning- ar á útboðsreglu væru þijár: vinnsla gólfefnis úr grásteini og þrep, sem S. Helgason sér um fyrir 9 milljón- ir og 756 þúsund, lagning flísa og grásteins, sem Ragnar Hansen vinnur fyrir tæplega 22,5 milljónir og lagning parketts, sem Parkett- gólf hf. og Njáll Skarphéðinsson vinna fyrir rúmar 9 milljónir króna. Kristín Á. Ólafsdótfir lét bóka á fundinum, að hún teldi að aðstæður þær, sem aðstoðarborgarverkfræð- ingur lýsti og ollu töfum við par- kettlagningu í ráðhús, hafi ekki réttlætt það að sleppa útboði á verk- inu. PHILIPS Whirlpool — Minni orkuþörf — Gott verð Það er á mörg mál að líta við val á rétta kæliskápnum. Hvað þarf þinn t.d. að vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvað síst: Hvað kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svarað í verslunum Heimilistækja í Sætúni 8 og Kringlunni. Athugaðu máiið hjá þér vandlega, hafðu svo samband við okkur og við verðum þér innan handar með val á rétta kæli- skápnum fyrir þig. PHIL1PSARG716 • Kælir 163 Itr. • Sjálfvirk afþíöing. • Tværstórargrænmetisskúff- ur. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • PassarviöhliöinaáAFB726 frystiskáp 130 Itr. • H: 85. B: 55. D: 60. Kr. 35.750,- 33.960; VV STGR. PHILIPS ARG723 • Kælir 205 Itr. • 18 Itr. innbyggt fryslihólf ("). • Hálfsjálfvirk afþíðing. • 2 færanlegar hillur. • H: 114. B: 55. D: 60. Kr. 40.950,- PHILIPSARG 724 • Kælir 255 Itr. • Sjálfvirk afþiöing. • Stór ávaxta-og grænmetis- skúffa. • 4 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • H: 135: B: 55. D: 60. Kr. 48.900,- PHILIPSARG 729 • Kælir 300 Itr. • Sjálfvirk afþíöing. • Tvær stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 5 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • Passar viö hliöina á AFB 740 frystiskáp 243 Itr. • H: 140. B: 59,2. D: 60. Kr. 53.785,- PHILIPS ARG636 • Kælir 168 Itr. • Frystir 48 Itr. (****). • Sjálfvirk afþiöing á kæli. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • H: 139. B: 55. D: 58,5. Kr.54.315,- PHILIPSARG 655 • Kælir 190 Itr. • Frystir 83 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíöing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 3 stillanlegar hillur. • I frysti eru 2 skúffur og eitt hólf. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 160. B: 59,5. D: 60. Kr.72.450,- PHILIPS ARG 637 • Kælir 198 Itr. • Frystir 58 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíöing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 56.465,- PHILIPS ARG 657 • Kælir 190 Itr. • Frystir 122 Itr. (****) • 2 stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 3 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk afþlöing. • T vær sjálf stæðar pressur. • I frysti eru 3 stórar skúffurog eitt hólf. • Hraöfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 82.820,- 'l'C PHILIPSARG 651 • Kælir 204 Itr. • Frystir 60 Itr. (****) • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • 2 stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 3 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 64.885,- PHILIPS ARG 658 • Kælir 242 Itr. • Frystir 83 Itr. (****). • Tvær stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 4 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk afþíöing. • 2 sjálfstæðir mótorar. • lfrystieru2stórarskúffurog eitt hólf. • Hraðfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurö. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 82*20,- Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 í SOfitíUttíJjUM, FIAT PVP VASK- FIORINO 1100 Tilboðsverð BILAR 5ií.m án vsk. Ath.: Takmarkað magn FIORINO 1300 Tilboðsverð UNO 45 Tilboðsverð 485.943 án vsk. anaaS29M án vsk. Skeifunni 17 - S. 688850 HEfíKlSUE*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.