Morgunblaðið - 13.02.1992, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (P*
Þú heldur áfram með verkefni
sem þú byijaðir á í gær. Nú
er tími skoðunar og undibún-
ings. Einbeiting þín er frábær
um þessar mundir.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú færð hollráð hjá traustum
vini í dag. Eitthvað ánægjulegt
sem þú minnist úr fortíðinni
fyllir þig ljúfsárum trega.
Njóttu þess að leita í sjóð minn-
inganna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Starfið er heppilegasti vett-
vangur þinn til aukinnar tekju-
öflunar. Leggðu áherslu á að
Ijúka þeim verkefnum sem þú
ert þegar byrjaður á áður en
þú tekur fleira að þér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >«$8
Þér gengur vel að vinna með
öðru fólki í dag. Maki þinn bið-
ur þig að hjálpa sér við mikil-
vægt verkefni. Nú er heppilegt
fyrir þig að tala við kennara
bamsins þíns.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert með báða fætur á jörð-
inni í dag og gengur vel við
hvaðeina sem þú tekur þér fyr-
ir hendur. Sinntu peningamál-
unum og vanræktu ekki það
sem þú þarft að gera heima
fyrir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &£
Þið hjónin aðstoðið bamið ykk-
ar í dag, en hafið auk þess tíma
til að vera hvort með öðru. Þið
farið á gamalkunnan uppá-
haldsstað og eigið rómantíska
stund saman.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú lætur hendur standa fram
úr ermum heima við í dag.
Einnig kanntu að hafa tekið
með þér verk heim úr vinn-
unni. Fjárhagshorfurnar fara
batnandi.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) C)jj0
Sköpunargleði og sjálfsagi
stuðla að velgengni þinni í dag.
Ferð sem er á dagskrá hjá þér
innan skamms mun fá róman-
tískt yfirbragð.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
I dag er tilvaiið fyrir þig að
kaupa inn og prýða heimilið.
Þú kannt einnig að Ijúka ýms-
um skylduverkum heima fyrir.
í kvöld verða andlegu málin í
fyrirrúmi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) X*
Nú ættir þú að snúa þér að
andlegum viðfangsefnum. Þó
að þér sé alvaran efst í huga
er stutt í sköpunargleði þína.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú finnur leið til að bæta fjár-
hagsstöðu þína núna. Leggðu ■
síðustu hönd á verkefni sem
þú hefur með höndum í vinn-
unni. Þú kaupir gjöf handa ein-
hveijum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S*
Nú gengur allt eftir þínu höfði.
Þú tekur þátt í hópstarfi og
heimsækir vini þína.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
5TUNPU/W ]/£!££> ÉS BARA AP
LEGGJAST NlÐUR OG G
17ftVf5 1-50
i SMÁFÓLK
Já, frú, honum þótti mjög gaman
að þessari bók.
3
1
s
S
8
©
Áttu til cinhverjar sögur þar sem
prinsessa kyssir frosk, og hann
breytist í hund?
Já, frú, það væri góð saga, er
það ekki? Það er svo augljóst.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Úr því að austur liggur með
DlOx í laufi á eftir blindum sýn-
ist langsótt að vinna 3 grönd
eftir spaðaútspil. Helgi Sigurðs-
son fann þó skemmtilega leið
að níu slögum þegar spilið kom
upp í barómetertvímenningi hjá
Bridsfélagi Reykjavíkur síðastl-
iðinn miðvikudag.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 765
y Á9
♦ 1085
+ KG872
Vestur Austur
♦ ÁD1098 ... ♦ 43
y843 yD10652
♦ KD7 ♦ 932
♦ 64 ♦ D103
Suður
♦ KG2
y KG7
♦ ÁG64
♦ Á95
Helgi var í suður, félagi hans
Helgi Jónsson í norður, en Egill
Guðjohnsen og Magnús Torfa-
son í AV.
Vestur Norður Austur Suður
M.T. HJ. E.G. H.S.
— — — 1 Iauf*
1 spaði 2 lauf Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Allir pass
♦ 16 + HP
Magnús kom út með spaðatíu
og Helgi átti fyrsta slaginn á
gosann. Hann ákvað að hafna
svíningu fyrir laufdrottningu,
tók tvo efstu og endaði í blind-
um. Rúllaði svo tígultíunni yfir
ttil vesturs. Magnús svaraði með
hjarta, sem Helgi tók á gosa
heima. Tók þá hjartaás, fór heim
á tígulás, lagði niður hjartakóng
og sendi Magnús inn á tígul!
Magnús varð að spila frá ÁD
í spaða og Helgi fékk 8. og 9.
slag á spaðakóng og frítígul.
Umsjón Margeir
Pétursson
Tvöföldun hróka á sjöundu lín-
unni er stórhættulegt vopn sem
oft má fóma miklu fyrir. Þetta
endatafl kom upp á Hoogovens-
skákmótinu í Wijk aan Zee í Hol-
landi um daginn í viðureign hinna
kunnu stórmeistara Valerís
Salovs (2.655), Rússlandi, sem
hafði hvítt og átti leik, og Yass-
ers Seirawans (2.600), Banda-
ríkjunum.
25. Haxa7! (Þetta virðist öflugra
en 25. Bxh7 - a5), 25. - Hxe4,
26. Hf7+ - Kg8, 27. Hxg7+ -
Kh8, 28. Hxh7 - Kg8, 29. Hag7
- Kf8, 30. Hb7 - Kg8, 31.
Hhg7+ h8, 32. Hgc7 - Hg4??
(Eins og oft hefur komið fram hér
í skákhorninu sézt Seirawan ótrú-
lega oft yfir einföld brögð, af svo
öflugum manni að vera. Hér var
32. - Hd8 bezta vörnin og það
er alls ekki víst að hvíta staðan
sé unnin. Vörnin er þó afar erfið,
sbr. afbrigðið 33. H4! - Rd5?, 34.
Hh7+ - Kg8, 35. Hbg7+ - Kf8,
36. Hf7+! - Kg8, 37. Khg7+ -
Kh8, 38. h5 og vinnur). 33. Hc8+
- Hg8, 34. Hc4 og Seirawan
gafst upp, því hann tapar manni
eða verður mát. Mikilvægur sigur
fyrir Salov sem sigraði ásamt
Gelfand á mótinu.