Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 43
HX „Deceived" er örugglega ein besta spennumynd ársins 1992, enda hafa vinsældir verið miklar erlendis. Aldrei áður hefur Coldie Hawn verið eins góðog í„Deceived“. „Deceived" einfaldlega sú besta í ár. „DECEIVEDMYNDSEMÞÚ SKALT SJÁ FLJÓTLEGA “ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1992 ELLEN BARKIN BLAKE EDWARDS KROPPASKIPTI PENINGAR ANIMARRA „The Last Boy Scout" örugglega besta grín-spennumynd ársins. „The Last Boy Scout" með Bruce Willis. „The Last Boy Scout'1 með Damon Wayans. „The Last Boy Scout" einfaldlega ennþá betri en toppmyndirnar „Lethal Weapon11 og „Die Hard11. „THE LAST 80Y SCOUT" BARA SÚ BESTA! Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field, Taylor Negron. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Tony Scott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. LÆTIÍUTLUTOKYO Sýnd kl. 5,7 og 11.15. THELMA & LOUISE Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7 og 1 NÝJA GRÍN-SPENNUMYNDIN SÍÐASTISKÁTINN DAMON WAYANS BRUCEWILLIS ■3Í0I9CC SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 BESTA SPENNUMYND ÁRSINS 1992 S/0C3/4r c3!*-o ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRGRÍNMYND í SÉRFLOKKI STÓRISKÚRKURINN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn UXU19 „The Super11 er einhver sú besta grínmynd sem komið hefur, enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum eins og áður. „The Super11 erframleidd af þeim sömu og gerðu „Die HarcU-myndirnar. „The Super“, stfirgrínmynd í algjdrum sérflokki Aðalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith, Rubin Blades. Framieiðandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon (Taxi Driver). Tónlist: Miles Goodman (What about Bob). Leikstjóri: Rod Daniel (K-9). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell. Leikstjóri: Damian Harris. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ALDREIÁtl DÓTTURIHNAR Sýnd kl. 9 og 11. FLUGÁSAR Grautarhaus- ar og glópalán Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Laugarásbíó: Hunda- heppni — „Pure Luck“ Leikstjjóri Nadia Tass. Aðalleikendur Danny Glover, Martin Short, Sam Wanamaker, Scott Wilson. Bandarísk. Uni- versal 1991. Auðjöfurinn Wanama- ker á dóttir sem er með eindæmum mikill lirak- fallabálkur. Að lokum missir hún minnið, ofaná allt annað, og er þá stödd í fríi niður í Mexíkó. Wan- amaker ræður kunnan spæjara (Glover) til að hafa upp á stúlkukindinni en ekkert gengur. Hefur hún þá lent í höndum smákrimmans Wilsons sem hyggst fá fyrir hana lausnargjald. En vandinn sá að hann veit náttúrlega ekki frekar en stúlkan hveijir aðstandendur hennar eru. Til sögunnar kemur sál- fræðingur Wanamakers með þá vitsmunalegu til- lögu að ráða Glover til hjálpar mesta klaufabárð fyrirtækisins (Short), og eiga hrakfarir hans að leiða njósnamanninn á sporið. Ekki svo galin hugmynd að stundargamni og með örlítið jákvæðu hugarfari má flokka Hundaheppni i þann hóp. Það sem hana skortir sárast er metnaður og yfirvegaðra skopskyn. Myndin siglir sinn sjó frá upphafi til enda og engu líkara en fyrsta takan hafi verið látin nægja hveiju atriði. Fínpússun ekki til og brandaramir flestir taldir í skiptimynt. Sem kunnugt er þá er Short manna best til þess fallinn að leika guðsvolaða eymingja í Bandarískum gamanmyndum (að Rick Moranis meðtöldum) og hér heldur hann uppi fjör- inu. Glover er traustur og laginn leikari en hann er heldur ábúðamikill fyrir farsaleik sem þennan. Handritið er sem fyrr seg- ir til baga misfyndið og hin ástralska Nadia Tass, sem á að baki a.m.k. eina góða mynd, Malcolm, á örugglega eftir að ná betra jarðsambandi á Vestur- ströndinni. i tfofgþuilNbiftffe | Meim en þú geturímyndad þér! FLUGASAR Sýnd kl. 5 og 9. BILLY ATH ATE Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð i. 16 ára. ***SV.MBL.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.