Morgunblaðið - 13.02.1992, Qupperneq 45
45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1992
Æk ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Astrid Lindgren
Lau. 15. feb. kl. 14 uppselt. Sun. 23. feb. kl. 14 upps.
Sun. 16. feb. kl. 14 uppselt. Sun. 23. feb. kl. 17 upps.
Sun. 16. feb. kl. 17. uppselt. Lau. 29. feb. kl. 14 upps.
Lau. 22. feb. kl. 14 upps. Sun. 1. mars kl. 17 upps,
Aukasýning mið. 19. feb. kl. 17 og
mið. 26. feb. kl. 17.
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir William Shakespcare
í kvöld kl. 20. Lau. 29. feb. kl. 20.
Fös. 21. feb. kl. 20 örfá sæti laus.
H
unmmes
kit
er
eftir Paul Osborn
Fös. 14. feb. kl. 20. Fim. 27. feb. kl. 20.
Lau. 22. feb. kl. 20, fá sæti laus. Síðasta sýning.
Næst síðasta sýning.
eftir David Henry Hwang
Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20.
Síðasta sýning
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýn. fös. 14. feb. kl. 20.30, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar út fcbrúarmánuð.
Ekki er hægt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar
öðrum.
SM ÍÐAVERKST ÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar út febrúar.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekiö við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
KOMID OGdANSIÐ!
N
læstu námskeið
verða haldin um þessa
helgi, 13. til 16.
febrúar.
Skráningar
eru í simum:
20010
og 21618
Áhugafólk um almenna dansþátttöku á islandi.
LÆRÐU LÉTTA DANSSVEIFLU ATVEIM D0GUM!
Chicago Beau og ‘l/inir ‘Dóra
IaFMÆLISTÓNLEIKAR FIMMTUDAGINN 13. FEBRÚAR KL. 22-01
Forsala aðgöngumiða á tonleikana 13., 14., 15. febrúar fer fram í
verslunum Skifunnar Laugarvegi 26,96, Krlnglunni og Púlsinum.
“BLUE ICE“ “Happy birthday Beau - we love you“
ÞAÐ VERDUR MILJANDI STUD A PÚLSINUM i KVÖLD
Jdoi
SAMSKIPhf
PLATONIC
REC0RDS
HUNDAHEPPNI
SKKHiMTlJIl FYRIR ALLA!
Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 milljón dollara
fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar.
Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal
Wcapon 2) fara meö aðalhlutvcrkin. Þeim er falið að
finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess
að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem
einkaspæjari.
Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop).
Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1992.
* * * 'A SV Mbl.
PRAKKARINN2sýndki.5.
Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
GLÆPAGENGID
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og
11. Bönnuðinnan16ára.
STUDENTALEIKH!
sýnir í Tjarnarbæ:
Hinn eini sanni Seppi
- morðgáta - eftir Tom Stoppard
7. sýn. í kvöld kl. 21.
8. sýn. laugard. 15. feb. kl. 21. 9. sýn. sunnud. 16. kl. 21.
Miðapantanir í síma 11322 og miðasala í Tjarnarbæ
frá kl. 19 sýningardaga.
#j| LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
• TJÚTT & TREGI
Sönglcikur eftir Valgeir Skagfjörð
Sýning í dag kl. 17.00, föst. 14. feb. kl. 20.30, laug. 15. feb.
kl. 20.30.
Ath! Aðeins er unnt að sýna út febrúar.
Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu (96) 24073.
rtoujh
N'AGNHOFÐA II. RKVK.IAMK. SIMl 685090
í kvöld
Kántrýveisla
með hljómsveit Önnu Vilhjálms
frákl. 22-01.
Aðgangur ókeypis.
Fáum í heimsókn 5 pör frá
Bandaríkjunum sem sýna og
kenna sveitadansa
Föstudagur:
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
ásamt Hjördfsi Geirs og
Trausta.
Miðaverð kr. 800,-
Húsið opnað kl. 19.30.
Lougardagur:
Hljómsveitin Upplyfting
Miða-'og borðapantanir í símum
685090 og 670051.
Sunnudagur: Hljómsveitin Upplyfting
frá kl. 22-01.
Aðgangur ókeypis.
ISLENSK TALSETIMING
NAINKYNNI ” Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
EKKISEGJA MÖMMU
AÐ BARNFÓSTRAN SÉ DAUÐ
FRÁBÆR GAMANMYND SEM FER SIGURFÖR UM HEIMINN
Ósóttir miðar verða seldir 10 mínútumfyrir sýningu.
Hrikalcg spennumynd, sem fær hjartað til að slá hættu-
lega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir morð, en
cini maðurinn, sem veit að hann er saklaus, er morðing-
inn sem skellti skuldinni á hann.
Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum.
Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) John
Lithgow (The World According to Garp, Terms of En-
dearment) og ICE T (New Jack City).
Framleiðandi: Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon, 48 HRS).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HOMOFABER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FJÖRKÁLFAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
MORÐDEILDIN
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð i. 16.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
%LEIKFEL. HAFNARFJARÐAR 50184
LÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR
cftir Sam Shepard
Sýn. i kvöld kl. 20.30. Sýn. sunnud. 16. feb. kl. 20.30.
Sýnt er í Holinu. Bæjarbíói. Strandgötu 6. Hafnarl'irði.