Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 51

Morgunblaðið - 13.02.1992, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992 51 HANDKNATTLEIKUR Víkingur sigraði Val — edahvað? Víkingur og Valur léku á sunnudaginn var í Víkinni og hafði Valur 12:7 yfir í leik- hléi. Leiknum lauk með 24:18 sigri Víkinga að því er talið var. Hins vegar kom í ljós að á leik- skýrslunni stendur að Valur hafí farið með sigur í leiknum, 24:18. Tölunum var sem sagt snúið við. Þannig er skýrslan undirrituð af dómurum leiksins. Víkingar hafa ekki kært þetta og því mætti hugsa sér að Valur hafi þarna krækt í tvö dýrmæt stig. Stefán Arnaldsson, annar dóm- ara leiksins, sagðist hafa uppgötv- að mistökin þegar hann kom til síns heima á sunnudagskvöldið. „Við leiðréttum þetta strax á mánudaginn og ef það verðuúein- hver eftirmáli að þessu þá verður það greinargerð frá okkur Rögn- valdi sem mun skera úr um að leikurinn fór 24:18 fyrir Víking,“ sagði Stefán. Fyrsta tap Víkings Hanna Katrín Fríðríksen skrífar Morgunblaðið/Bjarni Þorgils Óttar Mathiesen lék mjög vel með FH að Hlíðarenda. Reynsla hans var þung metunum við stjórnun sókn- arleiksins gegn pýramída-vörn Vals. Hér er hann kominn fram hjá Ármanni Sigurvinssyni. Framstúlkur urðu í gærkvöldi fyrstar til þess að bera sigurorð af nýkrýndum bikarmqisturum Vík- ings á íslandsmót- inu. Leikurinn var í járnum allan tímann og lauk með naum- um sigri Fram 17:16 eftir spennandi lokamínútur. Leikurinn var jafn og hraður strax frá byijun. Fram var þó yfírleitt fyrra til að skora, en Víkingur aldrei langt undan og munurinn mestur tvö mörk. Fram gerði fyrsta markið eftir leikhlé, en þá sneru Víkingar leiknum sér í hag með þremur mörkum í röð úr hraðaupphlaupum. Víkingar héldu eins marks forskoti fram undir lok leiksins þegar Framarar jöfnuðu og komust yfír 17:16 þegar rúmar þijár mínútur voru til leiksloka. I næstu URSLIT Valur-FH 21:27 tþróttahúsið að Hlíðarenda. Gangur Ieiksins: 1:0, 1:2, 5:6, 8:6, 9:9, 9:12, 9:15, 14:17, 14:20, 19:23, 21:27. Mörk VaJs: Valdimar Grímsson 6/3, Dagur Sigurðsson 5, Ármann Sigurvinsson 4, Ólaf- ur Stefánsson 3, Óskar Óskarsson 1, Sveinn Sigurfmnsson 1, Valur Amarson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17/1. lltan vallar: 2 mínútur. Mörk FH: Hans Guðmundsson 9/2, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Sigurður Sveinsson 5/1, Gunnar Beinteinsson 4, Guðjðn Ámason 1, Hálfdán Þórðarson 1, Kristján Arason 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 18/1. Utan vallar: 4 minútur. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Dæmdu ágætlega. Grótta-Víkingur 17:20 íþróttahúsið á Seltjamamesi. Gangur leiksins: 3:3, 4:7, 7:10, 8:11, 10:12, 10:14, 15:17, 17:18, 17:20. Mörk Gróttu: Jón Örvar Kristinsson 6, Stefán Amarson 3, Svafar Magnússon 3, Guðmundur Albertsson 2, Kristján Brooks 2, Páll Bjömsson 1. Varin skot: Alexander Revine 10/1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 5, Gunn- ar Gunnarsson 5/2, Björgvin Rúnarsson 4, Bjarki Sigurðsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Alexei Tmfan 1, Ámi Friðleifs- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 10/2, Sig- urður Jensson 3. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Jóhann Júlíusson og Ingvar Ge- orgsson dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 250. HK-Haukar 20:24 íþróttahúsið Digranesi. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 5:5, 9:6, 12:8, 14:10, .14:14, 16:16, 17:20, 19:23, 20:24. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 6, Gunn- ar Gíslason 5, Michal Tonar 4/2, Ásmundur Guðmundsson 3, Jón Bersi Ellingsen 1, Rúnar Einarsson 1/1. Varin skot: Bjami Frostason 19. Utan vallar: 16 mínúturogtvö rauð spjöld. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 6, Petr Baumruk 6/4, Halldór Ingólfss. 5/1, Sigur- jón Sigurðsson 3/1, Pótur Vilberg Guðnason 2, Jón Örn Stefánss. 1Óskar Sigurðsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 12 og Þorlák- ur Kjartansson 5. Utan vallar: 10 minútíir. Dómarar: Ámi Sverrisson og Ólafur H. Steingrímsson voru góðir þar til í lokin. Áhorfendur: 340 og frítt inn. Tveimur leikjum var frestað í gær- kvöldi; lið Breiðabliks komst ekki til Eyja og KA-menn ekki á Selfoss, vegna veðurs. Ekki er vitað hvenær leikirnir fara fram. Vonandi verða bikarúr- slKin skemnrtilegri! FH sigraði Val 27:21 í gær- kvöldi og bætti þar með tveim- ur stigum í safnið. Varla mátti búast við of miklu af hinu barn- unga liði Vals gegn jafn þraut- reyndum mannskap og FH hef- ur á að skipa. Leikurinn var slakur og vonandi að bikarúr- slitaleikur liðanna verði skemmtilegri. FH-ingum gekk ágætlega að leika gegn 3-2-1 vörn Vals, en mörg lið hafa átt í hinum mestu erfíðleikum gegn SkúliUnnar Þannig vörn. 6-0 Sveinsson vörn FH hefur hins skrífar vegar oft verið sterkari en hún var í fyrri hálfleik. Það var eins og öll einbeiting leikmanna færi í að leysa vandann í sókninni. Það lagaðist þó er á leið. Leikurinn byijaði með miklum látum og eftir átta mínútur hafði hvoru liði tekist að gera 5 mörk. Eftir það fór leikurinn á eðlilegan hraða þar til undir lokin, en þá var mikill hamagangur í öskjunni og meira um kapp en forsjá hjá öllum. Slæmur kafii Vals í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari varð þeim að falli. Ekki þar fyrir að FH-ingar voru sterkari og hefðu trúlega unnið þótt leikurinn hefði spilast öðruvísi. Á fyrrnefndum kafla gerði FH sex mörk gegn engu Valsmarki og það var munurinn þegar upp var staðið. Hans og Þorgils Óttar léku íkvöld Körfuknattleikur Japisdeihlin: Keflavtk: ÍBK-KR kl. 20 Handknattleikur 1. deild karla: Höllin: Fram-Stjaman kl. 20 manna best hjá FH en hjá Val var Dagur ógnandi og Ármann gerði falleg mörk af línunni. Landsliðs- markverðirnir, Bergsveinn hjá FH og Guðmundur hjá Val vörðu mörg skot en það verður að segjast eins og er að mörg þeirra voru ekki ýkja merkileg. Leikur hinna löngu sókna Víkingar sóttu tvö stig á Sel- tjamarnesið. Grótta sem hefur verið á mikilli uppleið að undan- I fömu átti ekki svar Frosti við leik Víkinga sem Eiðsson unnu 20-17 í leik skrifar hinna löngu sókna. Það var fyrst og fremst góð markvarsla þeirra Hrafns Margeirssonar og Alexand- er Revine sem gladdi augað í fyrri hálfleik. Leikur liðanna var að flestu öðru leyti tilþrifalítill. Gróttumenn tóku sér oft mjög langan tíma til að fínna smugur á Víkingsvöminni og Víkingar voru reyndar allt annað en fljótir að ljúka sínum sóknum. Eftir jafnræði í upphafí náði Vík- ingur þriggja marka forskoti hélst sá munur lítið breyttur til leiksloka. Víkingar náðu aldrei að hrista bar- áttuglaða Gróttumenn af sér og Gróttumenn komust ekki nær Vík- ingum en einu marki, í stöðunni 18:17. Tvö síðustu mörk voru Vík- inga og sigurinn því þeirra. „Það er mjög erfítt að leika gegn Gróttu. Vörnin hjá þeim er traust og þó að það sé oft lítil ógnun í sóknarleiknum komast þeir upp með að halda boltanum lengi. Það verður erfítt að keppa við Fli-inga um 1. sætið eftir sigur þeirra á Val en við ætlum okkur sigur í Krikan- um um næstu helgi," sagði Gunnar Gunnarsson Víkingi .eftir leikinn. Víkingsliðið var jafnt, Hrafn varði vel í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari lifnaði fyrir Birgi á línunni. Revine átti góðan dag í marki Gróttu og Jón Örvar Kristinsson Stefán Stefánsson skrífar naut sín í sóknarleiknum. Vörnin var lengst af sterk en lítið fór línu- spili enda var Páls Björnssonar vel gætt allan tímann. Einn hálfleikur er ekki nóg Það er ekki nóg að eiga skínandi fyrri hálfleik, fullan af baráttu og sigurvilja, það verður að klára leikinn. HK-liðið brenndi sig illilega á þessu þegar það tapaði 20:24 gegn Haukum í Digra- nesi. Harkan hófst um leið og flautað var til leiks, varnir voru grimmar og fyrsta markið kom ekki fyrr en á sjöttu mínútu en þá hafði Þorlák- ur í Haukamarkinu varið þrívegis. Jafnt var á öllum tölum þar til Haukar klúðruðu tveimur hrað- aupphlaupum um miðjan hálfleik og HK sneri sér í hag svo í staðinn fyrir 12:12 í leikhlé var 14:10. Það var sem ákafinn og sigurvilj- inn hefðu kvatt HK í leikhlé því Haukar jöfnuðu eftir tíu mínútur án þess að HK tækist að skora og þó varði Bjarni sex skot á meðan. Eftir það var varla hægt að tala um hörku, réttara er að tala um slagsmál. Þrír leikmenn HK voru reknir af velli á innan við mínútu og Haukar skoruðu þijú mörk á meðan. Dómararnir voru þá farnir að missa tökin sem bitnaði meira á HK sem mátti ekki við því. Haukar héldu sínum hlut og kláruðu leikinn. HK hefur unnið flesta fyrri hálf- leiki undanfarið en aldrei haldið út heilann leik. Bjarni Frostason lék frábærlega allann leikinn. Óskar Elvar Óskarsson, Gunnar Gíslason, Miehal Tonar og Jón Bersi Ellingsen voru frábærir fyrir hlé en liðið náði sér aldrei á strik eftir hlé. Markverðir Hauka, Þorlákur Kjartansson og Magnús Árnason, stóðu sig vel en Petr Baumruk og Aron Kristjánsson voru bestir. sókn Víkinga varði Kolbrún Jóhanns- dóttir vel frá Svövu Ýr á línunni og síðan frá Heiðu Erlingsdóttur úr hraðaupphlaupi þegar rúm mínúta var eftir. Síðasta sókn Fram var stutt, en Víkingar nýttu sér ekki þann tíma sem eftir var og sigur Fram því staðreynd. URSLIT Víkingur-Fram 16:17 Víkin. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 6/3, Heiða Erlingsdóttir 2, Inga Lára Þóris- dóttir 2, Svava ýr Baldvinsdóttir 2, Andrea Atladóttir 2, Svava Sigurðardóttir 1, Valdis Birgisdóttir 1. Mörk Fram: Hafdis Guðjónsdóttir 5/2, Hulda Bjamadóttir 4, Díana Guðjónsdóttir 4/3, Steinunn Tómasdóttir 2, Ósk Víðisdótt- ir, Inga Huld Pálsdóttir 1. FH-KR 23:22 íþróttahús FH. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 12, Jolita Klimavicena 6, Berglind Hreinsdóttir 2, Helga K. Gilsdóttir 2, Thelma Ámadóttir 1. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 8, Anna Stcis- en 6, Sara Smart 3, Laufey Kristjánsdóttir 2, Nellý Pálsdóttir 1, Hrefna Harðardóttir 1. Haukar-Ármann 18:16 fþróttahúsið við Strandgötu. Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Margrét Theódórsdóttir 5/3, Heiðrún Karlsdóttir 2, Kristín Konráðsdóttir 1, Guðbjörg Bjamad. 1, Hjördís Pálmarsd. 1, Bryndís Pálsd. 1. Mörk Ármanns: María Ingimundardóttir 5, íris Ingvadóttir 5, Anna Einarsdóttir 3, Elísabet Albertsdóttir 1, Ellen Einarsd. 1. 1.DEILD KVENNA Fj. leikja U 1 T Mörk Stig STJARNAN 14 12 2 0 295: 198 26 VÍKINGUR 14 12 1 1 339: 244 25 FRAM 15 12 1 2 297: 221 25 FH 14 10 0 4 325: 262 20 GRÓTTA 14 7 1 6 232: 258 15 l'BK 15 6 1 8 274: 298 13 VALUR 13 5 1 7 226: 221 11 KR 15 3 2 10 259: 299 8 ÍBV 12 3 1 8 221: 248 7 HAUKAR 15 3 0 12 237: 297 6 ÁRMANN 15 0 0 15 239: 398 O 1.DEILD KARLA Fj.leikja U J T ■ Mörk Stig FH 20 17 2 1 568: 459 36 VÍKINGUR 19 15 2 2 488: 420 32 SELFOSS 17 10 1 6 458: 434 21 KA 18 9 3 6 446: 431 21 HAUKAR 19 7 4 8 470: 468 18 FRAM 18 7 4 7 419: 440 18 STJARNAN 18 8 1 9 442: 420 17 ÍBV 17 7 2 8 454: 446 16 VALUR 18 5 5 8 430: 436 15 GRÓTTA 19 4 4 11 381:452 12 HK 19 3 2 14 421: 465 8 UBK 18 2 2 14 327: 433 6 Knattspyrna Enska dcildarbikarkcppnin, 8-liða úrslit: Middlesbrough — Peterborough......1:0 (Ripley 80.). 21.973. ■Middlesbrough mætir Manchester United í undanúrslitum. 1. deild: Chelsea — Southampton.............1:1 (Townsend 74.) - (Home 57.). 7.148. Italska bikarkcppnin, 8-liða úrslit: Sampdoria — AS Roma...............1:0 Juventus — Inter...................1:0 Parnta —Genoa......................2:0 AC Mflan — Tórínó..................2:0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.