Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknim. 17.55 ► Orkuævintýri. 18.00 ► Kaldir krakkar (Runaway Bay) (3:6). Leikinn framhaldsþátt- ur. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. 189.19 ► 19:19. 20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Skemmti- 21.40 ► Hundaheppni(Stay 22.35 ► E.N.G. Kanadískur 23.25 ► Óeinkennisklæddur (Plain Fréttir og fréttatengt íhreiðrinu þáttur í opinni dagskrá. Sléttuúlfarn- Luckylll). Breskurgamanþáttur. framhaldsþáttursem segir Clothes). Morðerframið ígrunnskólan- efni. (Empty Nest). ír sjá um fjörið og listafólk kemur (5:7). frá lífi og störfum frétta- um og grunur beiníst að Matt. Spennu- (18:31). við sögu. Dregið í Happó. Skemmti- mannaáStöð 10. mynd með gamansömu ívafi. nefnd þáttarins er frá Garöabæ. Lokasýning. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 01.00 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Er veHerðarkerfið í hættu? ■■■■ Helgi E. Helgason fréttamaður stýrir í kvöld umræðu- OO 05 þsetti, sem sendur er út í beinni útsendingu og nefnist Er velferðarkerfið í hættu? Með honum í þættinum verða Stef- án Ólafsson félagsfræðingur, Jón Ásbergsson forstjóri Hagkaups, Örn Friðriksson varaforseti ASÍ, Guðrún Agnarsdóttir læknir og Þröstur Ólafsson hafgræðingur. „Það er ekki meiningin að þarna verði niðurskurðurinn ræddur frá krónu til krónu,“ sagði Helgi E. Helgason í samtali við Morgunblaðið, „heldur verði meira rætt um velferðarkerfið sem slíkt og stöðu þess, hvort það sé að breytast og hvort það sé í hættu. Sjálfsagt munum við ræða muninn á á velferð- arkerfinu hér á landi og á öðrum Norðurlöndum, sem við berum okkur gjarnan saman við. Hvernig sér þetta fólk fyrir sér velferðar- kerfið sem við höfum búið við og hefur verið að þróast í áratugi og þá auðvitað með hliðsjón af þeim niðurskurði sem menn eru að upp- lifa vegna samdráttar i þjóðbúaskapnum og fleira í þeim dúr.“ RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra-Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór. Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, MörðurÁrna- son flytur þáttinn. (Einnig útvarþað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirtit. 8.40 Nýir geisla- diskar. ARDEGISUTVARPKL. 9.00 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelius hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höf. les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Þórdís Amljótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.0013.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskíptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Skólagjöld. Umsjónarmenn eru nemar i hagnýtri fjölmiðlafræði við HÍ. (Einn- ig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins" eftir Krist- mann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (11). 14.30 Miðdegistónlist. Albumblatt eftir Alexander Glazunov. Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll eftir Max Bruch, 15.00 Fréttir, 15.03 Dásamleg brekka. Um skiðaskálann í Hveradölum. Umsjón Elisabet Jökulsdóttir. (Áður útvarpað i október 1991.) Guðni Kolbeinsson er með ágæt málfarsinnskot á Aðalstöð- inni. Aðalstöðin hefur hér fetað þá leið sem menn vonuðu að yrði farin er einkaleyfi Ríkisútvarpsins var afnumið. Hinar einkastöðvarnar hafa því miður ekki sinnt málrækt með sérstökum málfarsþáttum. En sennilega munar mestu um þuli er tala góða íslensku. Einn slíkur er Pétur Pétursson sem er með nota- lega.sunnudagsmorgunþætti á Að- alstöðinni. Pétur er reyndar svo nátengdur gömlu Gufunni að vart verður skilið þar á milli. En nú nýtur Pétur þess að miðla hlustend- um af sinni yfirgripsmiklu þekkingu á mönnum og málefnum úr litlu stöðinni í Aðalstræti. Útvarp kynslóöanna Um tíma var svo komið á einka- útvarpsstöðvunum að þar mátti varla heyrast í fullorðnu fólki. En sniðugiegheitin og klukkuglápið 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi eftir Beethoven. Rómansa í F-dúr. Sinfónia nr. 1 í C ópus 21. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Argentínu, 18.00 Fréttir. 18.03 I rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig utvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinnþátturfrámorgni. 20.00 Tónmenntir. Þrir ólikir tónsnillingar. Annar þáttur: Richard Wagner. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Gjald fyrir glasafrjóvgun. eru nemar t fjölm- iðlafræði við Hl. (Endurtekinn þáttur). 21.30 Lúðraþytur. Philip Jones blásarasveitin leikur tónlist frá 15. og 16. öld. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 2. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Hatur er án. hörundslitar” byggt á smásögu eftir Wessel Ebersohn. Seinni hluti. (Endurtekíð frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpíð. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9—fjogur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. geta þreytt hlustir. Hin djúpa lífsreynsla eldra fólks er mikils virði í bland við ærsl æskunnar. Samfé- lag okkar væri fátæklegt ef þar hljómaði ekki á ljósvakanum íslend- ingakórinn. Kynslóðirnar eiga að taka höndum saman og mynda sam- hljóm, annars verður tilvistin eitt- hvað svo litlaus. Unga fólkið á líka rétt á að kynnast íslenskri þjóð- menningu og þjóðlífi í stað þess að festast í glansheimi auglýsinga- mennskunnar. Hér fyrr á árum gátu unglingar komist í sveit þar sem þeir kynntust gjarnan þjóð- menningunni. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir frá því í spjalli hér í nýjasta Sunnudagsblaðinu er hann fór í sveit „... Ég er iíklega af síðustu kynslóð Reykvíkinga sem átti því láni að fagna að vera send- ur í sveit. Ég held að ég hafi lært jafn mikið um gang lífsins og hring- rás náttúrunnar þar og ég gerði alla mína barnaskólatíð.“ Ríkisútvarpið hefur löngum 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttír. Starfs- rnenn dægdtmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram, m.a. með vangaveltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. SigurðurG.TómassonogStefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Þrjú lög kynnt. (Samsending með Sjónvarpinu.) 20.40 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Mighty Garvey!" með Manfred Mann frá 1968. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtönar. 3.00 I dagsins önn. Skólagjöld. Umsjónarmenn þáttarins Margrét Erlendsdóttir, Fjalar Sigurðar- son og Jón B. Guðlaugsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsinS. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. ræktað samband kynslóðanna. Stundum finnst rýni samt að dag- skrá gömlu Gufunnar henti ef til vill betur fullorðnu fólki þótt barna- þættir séu þar enn, góðu heilli. En þar kemur Rás 2 á móti sem reyn- ir að spanna vítt litróf mannlífsins með höfuðþungann á efni fyrir þá sem teljast miðaldra. Eldra fólk hlustar líka mikið á rásina og tekur virkan þátt í Þjóðarsálarumræð- unni. Þá reyna þeir rásarmenn að nálgast yngra fólk með framúr- stefnurokkþáttum og spjalli við hljomsveitarmenn. Undirritaður er hins vegar sannfærður um að ef hér væru eingöngu starfræktar auglýsingastöðvar þá væri eldra fólki lítið sinnt nema kannski á Aðalstöðinni? En leysir ekki Menn- ingarsjóðurinn vandann? Er þessum sjóði er kneyfar af auglýsingatekj- um útvarpsstöðvanna ekki treyst- andi tii að styrkja einkaútvarps- menn til menningarlegrar dag- skrárgerðar? 9.00 Stundargaman. Þuriöur Sigurðardóttir. 10.00 Við vinnuna með Guömundi Benediktssyní. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og Þuriöur Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Vesturland/Akranes/Borgarnes/Ólafsvík/Búðard. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Harmónikan hljómar. Harmónikufélag Reykjavíkur. 22.00 Ur heimi kvikmýndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Menningarsjóðurinn Menningarsjóður útvarpsstöðva sem Hrafn Gunnlaugsson stýrir, þessa stundina úthlutaði Aðalstöð- inni 900 þúsundum króna en Aðalr stöðin var eina einkaútvarpsstöðin er naut styrks úr þessum sjóði í ár. Það hiýtur að vera fremur dapur- legt fyrir hinar útvarpsstöðvarnar er leggja hluta af sínum auglýsinga- tekjum í sjóðinn að sjá peningana fara til einnar stöðvar. Undirritaður telur við hæfi að styrkja þá Aðal- stöðvarmenn til góðra verka en svona mismunun verður alltaf þeg- ar dauðlegir menn taka til við að skipta sjóðspeningum. Menningar- sjóðurinn er úreltur og nánast móðgun við auglýsendur að hrifsa hluta af greiðslum þeirra í sjóð sem útvaldir sjóðskommissarar útdeila. Ólafur M. Jóhannesson Bænastund kl. 9.30,13.30og 17.30. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. I. 05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18,00. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. II. 00 Karl Lúövíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Menningarútvarp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.