Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1992 9 IZl Frábær vél á einstöku veröi 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210 x 290 x 80 mm MM M ® ihico REIKNIVÉLAR 0 12 stafa reiknivél með minni ERU ÓDÝRARI OG BETRI ibico 1232 Reykjavik: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Tvívirkir - stillanlegir - viðgeranlegir KONI HÖGGDEYFAR Eitt virtasta nafn á höggdeyfum f heiminum og það ekki að ástæðulausu! Ómissandi þegar öruggur akstur og ending skipta máli. Olíuhöggdeyfar - gashöggdeyfar Ábyrgð - viðgerðarþjónusta (*Gas höggdeyfar eru ekki viðgeranlegir) —ímMMLSPX Varahlutaverslun Bildshöfða 18 - Reykjavík - Simi 91-672900 Oruggir, Sterkir, Þægilegir JALMONT LUXE - NÝ GERÐ - BREIÐUR SÓLI. Skeifan 3h-Sími 812670 r*Hk T ríkisfyrirutkja J « VtV / Notum andviroio t velferð fólks ogframfarir jg^gg^Viðtal tið fów Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra^^^^ Ríkisrekstrarflokkar tveir Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segir það athyglisvert „að á sama tíma og íslendingar búi sig undir aðlögun að nútíma við- skiptaháttum, m.a. í Evrópu, kjósi Alþýðubandalagið og Fram- sóknarflokkurinn að berjast fyrir ríkisrekstri". — I dag staldra Staksteinar við tvennt úr þjóðmálaumræðu helgarinnar. Annars vegar grein eftir Guðmund Einarsson í Alþýðublaðinu um „nýju fötin“ Alþýðubandalagsins. Hinsvegar við orð Jóns Sigurðsson- ar, iðnaðarráðherra, um einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Opinber stjórnsýsla hentar ekki atvinnulífínu Jón Sigurðsson, við- skiptaráðherra, staðhœf- ir í viðtali við Alþýðu- blaðið, að hefðbundið skipulag opinberrar stjómsýslu henti ekki starfsemi atvinnufyrir- tækja. Stjómkerfi ríkis- ins hafi þróast sam- kvæmt meginverkefnum rikisins, velferðarþjón- ustu við þegnana og eft- irliti með því að þeir fari að lögum og reglum. Orðrétt: „Atvinnureksturinn þarf aðra xnngjörð, ekki sízt á tímum aukinnar samkeppni bæði innan- lands og frá útlöndum. Loks gefur hlutafélaga- formið fyrirtækjum möguleika til að styrkja eiginfjárstöðu sina með útboði. Þá leið fóm t.d. fyrirtæki Sambands ís- lenzkra samviimufélaga og ætti sú fyrirmynd að vera Ijóslifandi fyrir þeim framsóknarmönn- um, sem ekki þylq'ast skilja kosti þess að taka upp hlutafélagsformið." Síðar í viðtalinu segir Jón Sigurðsson: „Ríkisrekstur atvinnu- fyrirtækja er arfur frá liðnum túna, einkum vegna þess að áður hafði rikisvaldið eitt bolmagn til þess að koma á fót og bera ábyrgð á stórvirk- um rekstri, sem var nauðsynlegur vegna at- vinnu fólksins. Ég nefni t.d. Síldarverksmiðjur ríkisins. Að nokkm leyti er ríkisreksturinn á Vest- urlöndum einnig til kom- inn vegna pólitískra áhrifa þeirra sem að- hylltust áætlunarbúskap á vegum hins opinbera fyrr á öldiiuii." Viðskiptaráðherra sagði að jafnaðarmeim hefðu fyrir löngu horfið frá ríkisforsjárstcfnmmi. Allar forsendur hafi nú breytzt. Atvinnulifið sé orðið nægilega sterkt til að fást við þessi verkefni sjálft og kommúnisminn sé dauður. Orðrétt úr Alþýðu- blaðinu: „Hann [viðskiptaráð- herra] segir að það sé undarlegt að á sama tíma og íslendingar búi sig undir aðlögun að nútima viðskiptaháttum, m.a. í Evrópu, lq'ósi Alþýðu- bandalag og Framsókn- arflokkur enn að beijast fyrir ríkisrekstri... Og auðvitað er það forsenda fyrir umfangs- mikilli sölu ríkisfyrir- (ækja að hafa öflugar vamir í lögum gegn ein- okmi og hringamyndun og samþjöppmi efnalegs valds á fáar hendur. Að því er nú unnið í við- skiptaráðuneytinu." Og loks þessi athyglis- verða tilvitnun í mál ráð- herrans: „Með einkavæðingu er einmitt mögulegt að breyta eign ríkisins - eign almennings - i peninga, sem síðan er hægt að nota í velferðina... Sala eigna get-ur líka lækkað skuldir og vexti og dreg- ið úr skattbyrði." Nýju fötin Al- þýðubanda- lagsins Guðmundur Einarsson fjallar í föstudagsgrein í Alþýðublaðinu um nafna- skipti íslenzkra sósíal- ista: „Alþýðubandalagið barðist fyrir kommún- isma á íslandi. Ef farið hefði verið að ráðum þess, stæðu Reykvíking- ar nú í biðröð við súpu- eldhús, ölmusuþegar eins og Moskvubúar. Alþýðubandalagið barðist gegn Nató og samfloti vestrænna lýð- ræðisþjóða í öryggis- og vamarmálum. Ef um- heimurinn hefði fylgt sömu stefnu væri enn ógnaröld í Austur- og Mið-Evrópu og betmnar- hæli og vinnubúðir stæðu ekki opin og tóm, heldur full af krúnurökuðu fólki. Alþýðubandalagið barðist gegn EFTA og þátttöku okkar í alþjóð- legu verzlunar- og iðnað- arsamstarfi. Ef farið hefði verið að ráðum þess væm íslendingar í efna- hagslegu svelti og lokað- ir bak við Berlínarmúra hafta og einokunar, van- þróaðir og einangraðir. Þarf frekari vitnaima við? Alþýðubandalagið missti aldrei lækninga- leyfið, af því hér er lýð- ræði, ólíkt því sem var í fyrirheitna landinu. En flokkurinn breytti engu að síður um nafn hvað eftir annað og opnaði nýjar lækningastofur. Undir Alþýðubanda- lagsskiltinu má finna gömul skilti: kommún- istaflokkur og sósialista- flokkur. Nú birtist á stofunni nýjasti læknirinn þeirra, dr. Ólafur Ragnar Gríms- son í drifhvítum sloppi. Sérgrein: Framsóknar- flokkur, Samtök frjáls- lyndra, Alþýðubandalag. Hann er nefnilega fjöl- hæfur eins og flokkur- inn. Eitthvað hefur hitnað undir lækningaleyfinu. Nýi doktorinn er nefni- lega farinn að undirbúa eina nafnbreytinguna enn. Jafnaðarmanna- flokkur á að standa á nýja skiltínu. En af hveiju ættum við að trúa því að dómgreind Alþýðubandalagsins hafi batnað? Af hveiju ættu Islcndingar að fara að ráðum þess nú?“ Glæsíleg sending af vorfatnadi nýkomin Útsalan enn í fullum gangi Opið virka daga kl. 9-18 - laugardaga kl. 10-14. ■ MA 19 0 V DUNHAGA, r... ... .... X S. 622230. Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaösins fást keyptar, hvort sem er til einkanota eöa birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík stcerðlr: 13 x 18 cm. !8x24cm 24 x 30 cm. B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Toyota Corolla STD '87, rauður, ek. 59 V. 490 þús. Peugout 205 Junior ’91, hvítur, beinsk., ek. 11 þ. V. 590 þús. MMC Lancer GLX '88, ek. 44 þ. sjálfsk., rauður. Fallegur bíll. V. 750 þús. Ford Bronco II XL '88, ek. 37 þ. V. 1590 þús., sk. á ód. Honda Prelude EX 2,0 '88, ek. 28 þ. Ýmsir aukahl. V. 1280 þús. Lada Samara 1500 3ja dyra '88, ek. 40 þ. Góður bíll. V. 290 þús. Toyota Tercel 4x4 station '84, nýskoðað- ur. V. 450 þús. Honda Accord EXI 16v 2200 '91, m/öllu, ek. 26 þ. V. 2150 þús., sk. á ód. Daihatsu Rocky 4x4 '85, 2000, vökvast., ek. 86 þ. Gott eintak. V. 780 þús. . Daihatsu Charade CS '88, 5 dyra, ek. 45 þ. V. 530 þús., sk. á ód. Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ., 2 dekkjag. V. 430 þús. stgr. Atli. 15-30% staðgreiðsluaf- sláttur sl flestum bifreiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.