Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Leitaðu nýrra leiða til að bæta starfsskilyrði þín. Þér er óhætt að færa út kvíamar og taka að þér ný verkefni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur að því að gera nýja áætlun með maka þínum. Nýtt tækifæri skýtur upp kollinum. Þú skrifar undir samning og ferð í ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 5» Þér býðst nýtt fjárfestingar- tækifæri og í dag rekur óvenju- legt tilboð á fjörurnar hjá þér. Notaðu innsæi þitt og sköpun- arhæfileika til að þoka þér fram á veginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$S Þú ferð í útivistarferð með maka þínum á óþekktan og spennandi stað. Bamið þitt þiggur athygli þína með þökk- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur áhuga á að fá þér heimilistölvu og breytir skipu- laginu heima fyrir tii að fá aðstöðu þar sem þú getur ann- ast ýmiss konar heimavinnu. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú færð margar góðar hug- myndir í dag og byrjar á skap- andi verkefni. Hugðarefni sem örva þig andlega höfða til þín núna. Kvöldið kemur þér skemmtilega á óvart. Vog (23. sept. 22. október) Þú kaupir dýrt heimilistæki. Einhver í fjölskyldunni kemur þér heldur betur á óvart. Lestu bréf sem þér hafa borist frá pennavinum og svaraðu þeim sem fyrst. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsun þín er með allra skýr- asta móti í dag og innsæi þitt blómstrar. Þú tekst nokkuð skyndilega á hendur að fara í ferðalag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú rekst á eitthvað hnýsilegt á útsölu eða flóamarkaði. Einka- viðræður sem þú tekur þátt í gefa góða raun fyrir þig fjár- hagslega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur þinn færir þér óvæntar fréttir í dag. Þú kannt að ákveða að innritast í félags- skap. Þér er trúað fyrir leynd- armáii. í kvöld býðst þér að taka þátt í óvenjulegri skemmt- un. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) £/t5> Þú byijar á rannsóknarverkefni sem tengist starfi þínu. Þér berst óvænt viðskiptatilboð núna. Það sem sagt er við þig persónulega ætti að vera trún- aðarmál. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tam Ferðalag sem þú tekst á hend- ur núna leiðir tíl nýrra vináttu- tengsla. Þú færð góða leiðbein- ingu í flármálum í dag. í kvöld tekur þú þátt í einhverjum menningarviðburði. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS -tV- ' •• 0<s suo FÖKOA* \/te> ÖLL /Í£> VATNSeÓLtHU.\ 1 *** ÖG f>AG.'AEPT/& \FÖeO/H V/O'A8EITP'A- t 4/tla^tvnp..._____ . Ö(S SVO FOBUM V/£3 ÖLL C/S F/NNU/M NOKKt SKUG&SÆL — AF STAÐ NÚ EG HEFALOFE/ HAFT AHK.L4 HJAFPVt TUNp. □ II o GRETTIR TOMMi OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK 5EE HOU MV HANPS 5HAKE, CI4ARLE5? IT'S BECAU5E OF ALLTHE PRE55URE... É MV PARENT5 THINK I 5H0ULP 6ET PERFECT 6RAPE5 IN EVERVTHIN6 EVERV PAV í Sérðu hvernig hendurnar á mér skjálfa, Kalli? Það er vegna alls þessa álags ... Foreldrum mínum finnst að ég ætti að fá fullkomnar einkunnir í öllu á hverjum degi! Og ég er svo Gefðu henni smá- þreytt. köku þegar hún vaknar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú til dags spila nánast allir dobl á hindrunarsögnum til út- tektar. Svo hefur ekki alltaf verið, og þegar Maurice Harri- son-Gray vakti á 3 spöðum í spili dagsins, þá var vestri full alvara þegar hann doblaði. Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ Á65 ¥D96 ♦ ÁK72 + Á83 Norður ♦ K9 VÁG10832 ♦ 105 + G74 Austur ♦ G V75 ♦ G9843 + D10962 Suður ♦ D1087432 ¥K4 ♦ D6 ♦ K5 Vestur Norður Austur Suður — — — 3 spaðar Dobl Pass Pass Pass Útspil: Tígulás. Eftir að hafa tekið tvo slagi á tígul skipti vestur yfir í laufás og meira lauf. Hið alsjáandi auga lesandans sér að spilið vinnst með því að spila spaða á kóng. En Harri- son-Gray hafði auðvitað enga hugmynd um hvorum megin spaðagosinn lá. Miðað við doblið var meira að segja líklegra að vestur hefði byijað með ÁGx í trompinu. En þótt Gray hefði ekki beinan aðgang að spilum mótheijanna, fann hann leið til að upplýsa spaðagosann. Fyrsta verkið var að stinga upp laufgosa til að láta líta út fyrir að hann hefði byijað með Kxx. Næst tók Gray hjartakóng, eins og hann væri að „afblokk- era“ með einspili. Og spilaði síð- an trompi. Vestur féll kylliflatur fyrir þessari blekkingu; rauk upp með spaðaás og spilaði laufi. Hver getur láð honum það? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega Hastingsmóti um áramótin kom þetta endatafl upp í áskorendaflokki í viðureign enska alþjóðameistarans Peter Wells (2.465), sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Mihai Suba (2.520), sem fluttist fyrir- nokkrum árum frá Rúmeníu til Englands. 36. Re6+! - fxe6, 37. Hc8 (Svartur verður nú a.m.k. hróki undir. Hann gæti því gefíst upp strax, en freistaði fyrst gæfunnar í tímahrakinu:) 37. — e5, 38. Hxd8 — exd4, 39. Hxa8 — d3, 40. d8=D — d2, 41. Dg5+ og Suba gaf. Annað árið í röð urðu mjög óvænt úrslit í áskorendaflokknum. í fyrra vann rússneski stórmeist- arinn Aleksei Súetin sig upp í efsta flokk þar sem hann vermdi nú botnsætið. Litt þekktur enskur alþjóðameistari, Colin Crouch, sigraði að þessu sinni með 7 'h v. af 9 mögulegum. Næstir komu enski stórmeistarinn Kosten og alþjóðameistararnir Hebden og Sadler, Englandi, og Ilya Gurevich, Bandaríkjunum með 7 v. Heimamaðurinn Stuart Con- quest frá Hastings, sem teflir á Reykjavíkurskákmótinu í mars varð á meðal 10 skákmanna sem hlutu 6‘A v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.