Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992 39 STÓRA SVIÐIÐ: Mið. 19. feb. kl. 17 Lau. 22. feb. kl. 14, upps. Sun. 23. feb. kl. 14, upps. Sun. 23. feb. kl. 17, upps. Mið 26. feb. kl. 17, fá sæti. Lau. 29. feb. kl. 14, upps. Sun. 1. mars kl. 17, upps. Mið. 4. mars kl. 17. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 7. mars kl. 14. Sun. 8. mars kl. 14. Sun. 8. mars kl. 17. Mið. 11. mars kl. 17. Lau. 14. mars kl. 14. Sun. 15. mars kl. 14. Sun. 15. mars kl. 17. RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare Fös. 21. feb. kl. 20. Fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20. Himimeskt er li£a eftir Paul Osborn Lau. 22. feb. kl. 20, uppselt. Fim. 27. feb. kl. 20. Fös. 6. mars kl. 20, aukasýning. Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning. I I I I I I — ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. SKEMMTLN1 YRIR ALLA! Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 milljón dollara fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar. Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal Weapon 2) fara með aðalhlutverkin. Þeim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem einkaspæjari. Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop). Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. eftir David Henry Hwang Fim. 20. feb. kl. 20, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju GLÆPAGENGIÐ Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARTON FINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1992. ★ **'/. SVMbL Sýnd íC-sal kl. 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. í kvöld kl. 20.30, uppselt Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuö. Ekki er hægt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐA'VERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tckiö við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Traðarhyrna, Bolungarvík. Bolvíkingafélagið í Reykja- vík með árshátíð 22. febrúar PRAKKARINN2 - Sýnd kl. 5. gQ LEIKFÉL. REYKJAVÍKUR 680-680 • 50% afsláttur af miðaverði ★ á RUGLEÐ og LJÓN f SÉÐBUXUM! ★ Síðustu sýningar! ★ • RUQLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. fim. 20. feb., næst síöasta sýning. Sýn. laug. 22. feb., síðasta sýning. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. fös. 21. feb., fáein sæti laus. Aukasýning sun. 23. feb. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. Frumsýning fimmtudaginn 27. febrúar. 2. sýn. laugard. 29. feb., grá kort gilda. 3. sýn. sun. 1. mars, rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 5. mars, blá kort gilda 5. sýn. fös. 6. mars, gul kort gilda. KARÞASIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: O HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Frumsýning sunnudaginn 23. feb. kl. 20. Sýn. fös. 28. feb. Sýn. mið. 4. mars. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ Bolvíkingafélagið í Reykjavík á 45 ár að baki. Aðalhvatamenn og stofn- endur þess voru heiðurs- hjónin Elín Guðmundsdótt- ir og Jens E. Níelsson kennari. Jens Iést 26. maí 1960. Elín var gerð heið- ursfélagi 14. mars 1987. Tilgangur félagsins er að efla samhug og samfélag Bolvíkinga á félagssvæðinu, hlúa að menningarmálum og treysta böndin við heima- byggðina. Á síðastliðnu sumri fjölmenntu félags- menn til Bolungarvíkur og heiðruðu minningu jarðfræð- ingsins Steins Emilssonar skólastjóra með peningagjöf, til stofnunar náttúrugripa- safns. En Steinn hafði gefið merkilegt safn steina og fl. sem grunn að náttúrugripa- safni. Formaður félagsins nú er Jón Ól. Bjarnason. Félagið heldur árshátíð sína í Dans- húsinu Glæsibæ í Reykjavík 22. febrúar. Þar verða fjöl- breytt skemmtiatriði. Ræðu- maður verður Kristján Ólafs- son og veislustjóri Steinunn Finnbogadóttir. (Fréttatilkynning) • TJÚTT &. TREGI Sönglcikur eftir Valgeir Skagfjörö Sýning fös. 21. feb. kl. 20.30, iau. 22. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus. Sun. 23. feb. kl. 20.30. ATH! Næst síðasta sýningarhelgi. Ath! Aðeins er unnt að sýna út febrúar. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu (96) 24073. Matvælalöggjöf innan ESS HINN 21. febrúar nk. munu Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands og Félag matvæla- og næringarfræðinga standa að námskeiði um matvælalöggjöf á Evrópsku efna- hagssvæði. Námskeiðið er ætlað matvælaframleiðendum, inn- og útflytjendum matvæla og matvæla- og næringar- fræðingum. Á námskeiðinu verður gef- ið yfirlit yfír umfangsmikla löggjöf Evrópubandalagsins um matæli og matvælaeftirlit sem lögð er til grundvallar í samningum um Evrópskt efnahagssvæði (EES). Fjallað verður ítarlega um mikilvæg- ustu tilskipanir EB og gerð grein fyrir því hvernig staðið verður að breytingum á ís- lenskri matvælalöggjöf ef ís- land gerist aðili að EES og hvenær gera má ráð fyrir að slíkar breytingar taki gildi. Þá verður fjallað um þær reglur sem gilda munu um viðskipti með matvæli milli ríkja í EES. Höfuðáhersla verður lögð á almenna mat- vælalöggjöf og má þar nefna umbúðamerkingu matvæla, noktun aukaefna, aðskotaefni og þætti tengda almennu matvælaeftirliti. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Jón Gíslason. ÍI0N1íO©IIIN1IN1Sooo ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „EKKISEGJA MÖMMU“ OG „FUGLASTRÍDIÐ" EKKISEGJA MÖMMU AÐ BARNFÓSTRAN SÉ DAUÐ ISLENSK TALSETNING MORÐDEILDIN “ Sýnd kl. 9 og 11. - Bönnuð i. 16 ára. HOMOFABER-sýnd kl. 5,7,9 og 11. FJÖRKÁLFAR “ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STUDENTALEIKl sýnir í Tjarnarbæ: Hinn eini sanni Seppi - morðgáta - eftir Tom Stoppard Sýn. í kvöld kl. 21. Sýn. fim. 20. feb. kl. 21. Sýn. fös. 21. feb. Síöasta sýning. Miðapantanir í síma 11322 og miðasaia í Tjarnarbæ frá kl. 19 sýningardaga. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi 4. sýning iaugard. 22. febrúar kl. 20.00. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. heima og átt ekki neina peninga? Eyðileggja friið hjá mömmu? Ekki aldeilis. Nn er tími til kominn að sjá fyrir sér sjálfur! ÞESSIMYND ER ALGJÖRT DÚNDUR! Aðalhlutverk: Christina Appelgate. Leikstjóri: Stephen Herek (Critters). Framleiðandi: Michael S. Phillips (Taxi Driver, Flamingo Kid, The Sting, Close Encounters of the Third Kind). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. BAKSLAG Sýnd kl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. í GLÆSIBÆ fllla þriðjudaga kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000 Hæsti vinningur kr. 100.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.