Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 1992 ^11540 Einbyhs- og raðhus Seltjarnarnes. Lúxus einbhús á sunnanverðu Nesinu 195,5 fm auk 55 fm bílsk. 4 svefnherb. 40 fm sundlaug. Stór lóð. Eign í sérfl. Jórusel. Fallegt 212 fm tvil. einb- hús. 38 fm bílsk. Langagerði. Fallegt I75fmeinb- hús hæð og ris auk kj. 3 svefnh. Par- ket. Eldh. og bað nýendurn. Bilskréttur. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Hjarðarland. Nýl. 255 fm tvil. einbhús. Saml. stofur, 5 svefnherb. Stórar svalir. 40 fm bilsk. Mögul. á séríb. niðri. Þverholt. Vorum að fá í sölu hús- eign 140 fm m/tveimur 3ja herb. íb. Vesturbrún. Nýtt glæsilegt 240 fm parhús á tveimur hæðum. Allar innr. sérsmíðaðar. 35 fm bilskúr. Afgirt lóð. Eign í sérflokki. Láland. Fallegt 195 fm einl. einb- hús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Tvöf. bílskúr. Álfaheiði. Skemmtil. 165fmeinb. á tveimur hæðum. 35 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. rík. Sæviðarsund. Fallegt 160 fm einlyft endaraðhús. 4 herb. 20 fm bílsk. Falleg lóð. 10 fm gróðurhús. Laust strax. Ákv. sala. Steinagerði. Vandað, tvíl. I50fm einbhús. 4-6 svefnh. Stór bílsk. Upphit- að plan. Laust. 4ra, 5 og 6 herb. Vesturgata. Glæsil. 4ra-5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Stór stofa. Suðursvalir. 2-3 svefnherb. Afar vandaðar innr. Parket. Stæði í bilskýli. Eign f algj. sérfl. Lyngmóar. Mjög faleg 90 fm íb. á 3. hæð. Góð stofa. Suðursv. 2-3 svefnherb., eldhús með vönduðum innr. Bilskúr. Áhv. 1,8 millj. byggsjóður. Verð 9 mlllj. Vesturgata. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæö í fyftuhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb. Svalir. Hjallabraut. Mjög góð 115 fm íb. á 2. hæð. 3-4 svefnherb. Yfirbyggðar svalir. Verð 8,5 millj. Flókagata. Glæsil. 5 herb. 140 fm neðri sérhæð. 3 saml. stofur, 2 svefn- herb. Parket. 23 fm bílsk. Flyðrugrandi. Glæsil. 131,5 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. 3 svefnherb. Þvottah. innaf eldh. Parket. Svalir í suö- vestur. Sér garður. Hallveigarstígur. Mjög góð 125 fm íb. á tveimur hæðum m/sér- inng. 3 saml. skiptanl. stofur. Suðursv. 3 svefnh. Viðargólf. Allt endurn. Reykás. Mjög falleg 153 fm íb. á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket á öllu. 26 fm bilsk. Norðurbrún. Giæsii. 200 fm efri sórh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suð- ursv. Bílsk. Laus fljótl. Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. é 8. hæð. rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket og flisar. Baðh. og eldh. endurn. Laus. 3ia herb. Alfaheiði — Kóp. Glæsileg 85 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Allt sér. 24 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Eign í sérfl. Hrismóar. Falleg 92 fm 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Saml. stof- ur, 2 svefnherb. Þvhús í ib. Glæsil. út- sýni. Hagst. áhv. langtlán. Austurborgin. Nýstandsett 90 fm íb. á jaröh. m/sérinng. vel staösett í Austurb. Aðgengl. f. fatlaða. Góð útiaðst. Hraunbær. Mjög góða 80 fm íb. á 3. hæð (efstu). 2 svfnherb. Suðvest- ursv. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Seljavegur. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð sem er öll nýuppg. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 2ia herb. Hringbraut. Björt og falleg 2ja herb. kjib, með sérinng. fb. og sameígn nýuppgerfl m.a. nýtt gfevr, rafmagn, eldhús, bað, park- et og danfoss. Stór garður. Laus strax. Lyklar ó skrífst. Hörðaland. Góð 50 fm íb. á jarð- hæð. Laus strax. Verð 5 millj. Háaleitisbraut. Mjöggóð70fm íb. á 1 hæð. Laus strax. Lyklar é skrifst. Verð 6,0 mlllj. Víkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæö. Flisar. Áhv. 1.750 þús. byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Gaukshólar. Góð 55 fm íb. á 3. hæð. Norð-vestursv. Útsýni. V. 4,8 m. <^, FASTEIGNA J4J1 MARKAÐURINN f —' 1 Óðinsgötu 4 X±~ 11540 - 21700 wF~ Jón Guðmundsson, sölustj., 11 lögg. fast- og skipasall, Ólafur Stefánsson, vlösklptafr., lögg. fastsall. Uppnámið í grunnskólunum Þ.ÞuRGRiMSSuN&CO ABET HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 eftirBjörn Bjarnason Um það er almenn sátt í íslenskum stjórnmálum, að fátt sé þjóðinni mikilvægara en að hlúð sé að skól- astarfi og þannig staðið að fram- kvæmd þess, að í landinu búi vel menntaðir einstaklingar. Við ger- um einfaldlega þá kröfu til sjálfra okkar, að geta staðið jafnfætis fjölmennari þjóðum, sem hafa mun fleiri tækifæri en við til að sækja fram á sviði vísinda og mennta. Þetta markmið næst ekki nema í senn sé veitt nægilegu fjármagni til menntamála og þannig staðið að eyðslu þess, að bestum árangri sé náð. Að undanförnu hefur mikill hiti hlaupið í umræður um skólamál vegna ákvarðana, sem teknar voru á Alþingi undir lok janúar um sparnað í grunnskólum. Ætlunin er að minnka útgjöldin til grunn- VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 NÝTT A SKRA BREIÐVANGUR - raðhús í lokaðri götu Vorum að fá í einkasólu 5-6 herb. enda- raðh. á einni hæð ásamt innb. bilsk. og geymslu. Sökklar u. samþ. sólstofu. Góð suðurverönd, suðurlóð. Norðanm. hússins er autt svæði og útsýni. KLAUSTURHVAMMUR Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum vinsælu 7 herb. raöhúsum á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. og gððum geymslum. Góður útsýnisstaður. KALDAKINN - EINB. 6 herb. 156 fm einb. á tveimur hæðum. Bílskplata. Húsið er mjög mikið endurn. og vel úr garði gert. SMYRLAHRAUN - ENDARAÐHÚS Gott 6 herb. endaraðh. á tveimur hæð- um ásamt óinnr. risi og bílsk. Vel staö- sett og góð eign. STEKKJARHVAMMUR - hæð og ris í raöh. Vorum að fa 4ra herb. 112 fm hæð og ris í þessu vinsælu húsum ásamt bilsk. MIÐVANGUR SÉRH. Vorum að fá I einkasölu 5^6 herb. efri hæð í tvíb. Góð eign. Bílsk. Allt sér. FLÓKAGATA - HF. - SÉRHÆÐ Vorum að fá glæsil. 4ra herb. efri sérh. í góöu tvíbýlish. ásamt sórgeymslu og sameiginl. í kj. Upphituð bllaplön. Uppl. á skrifst. MÓABARÐ - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb. 159 fm efri sérhæð. Vinnuherb. i kj. 33 fm bílsk. Stórkostl. útsýnisst. Ekkert áhv. BREIÐVANGUR - 5-6 HERB. Gullfalleg 5 herb. 130 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. BREIÐVANGUR - 5-6 HERB. Góð 5-6 herb. 120 fm endaíb. á 3. hæð. Suðursvalir. Bílsk. HVAMMABRAUT Vorum að fá gullfallega 3ja-4ra herb. 105 fm ib. á 1. hæð. Parket og flisar. Áhv. húsnstjlán 4,7 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá 3ja-4ra herb. íb. Yfirbyggð- ar svalir. Góð eígn. MIÐVANGUR - 2JA HERB. Vorum að fá góða 2ja herb. ib. í lyftu- húsi. Húsvörður. Gott útsýni. ÁLFASKEIÐ - M/BÍLSK. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bilsk. Verð 5,8 millj. Gjörið svo vel að líta inn! — Sveinn Sigurjónsson sölustj. Jp Valgeir Kristinsson hrl. ¦¦ Opið kl. 9-18 skólanna um 180 milljónir króna á árinu 1992 og á að gera það annars vegar með því að veita fræðslustjórum aukið svigrúm en áður var í lögum til að ákveða fjölda nemenda í bekkjardeildum og hins vegar með því að mennta- málaráðuneytið hafi heimild til að ákveða fjölda vikulegra kennslu- stunda með reglugerð. Einar K. Guðfinnsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum, benti á það í Morgun- blaðsgrein hinn 8. febrúar síðast- liðinn, að næði þessi niðurskurður fram að ganga þýddi það, að fram- lag ríkisins á hvern nemanda í grunnskólanum á árinu 1992 yrði 120 þúsund krónur, það var 121 þúsund krónur 1990 en fór upp í 125 þúsund krónur 1991. Á árinu 1991 fór stjórn ríkisfjármálanna úr böndunum, svo sem kunnugt er, en hallinn á ríkissjóði nam þá um 13 milljörðum króna og var hinn mesti í 40 ár. Hljóta allir sanngjarnir menn að vera sam- mála um, að það hefði ekki aðeins orðið hættulegt skólakerfinu held- ur þjóðarbúinu öllu, ef ríkisstjórn Davíðs Oddssonar og stuðnings- menn hennar hefðu ekki stigið á hemlana við útgjaldaákvarðanir fyrir árið 1992 eftir reynsluna 1991. Alið á ótta Fulltrúar kennara komu til fundar við þingmenn, á meðan þessar hugmyndir um niðurskurð EIGIMASALAN REYKJAVIK SAMTEMGÐ SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI HMSSE31 Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herb. ibúðum, gjarnan með bílsk. eða bílskr. Ýmsir staðir koma til greina. Góðar útb. i boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjib. Mega þarfn- ast standsetn. Góðar útb. geta verið í boði fyrir réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérh. m. bílsk. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. HÖFUM KAUPENDUR með góða útborgun að 2ja-4ra herb. ibúðum í eða í nágr. við'miðborgina. Einnig vantar okkur gott sérbýli miðsv. í borginni. HÖFUM KAUPANDA aö góðu nýl. raðh. eða parh. í Garðabæ eða Hafnarf. Æskil. stærð um 120 fm. Góð kaup. HÖFUM KAUPANDA Okkur vantar góða húseign með tveim íbúðum. Má kosta 16-18 millj. Fyrir rétta eign er góð útb. i boði. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fast- eígna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. 3JA INN V/SUND í LYFTUHÚSI 3ja herb. vönduö rúml. 83 fm íb. á hæð í lyftuh. innst við Klepps- veg. Suðursv. Gott útsýni. Laus fljótl. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Jf* Sími 19540 og 19191 " Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 6S7S96. WoráiÉnskeið á Macintos Word er fjölhæfasta ritvinnsluforritið fyrir Macintosh og PC. Námskeið fyrir þá sem gera kröfur um góða ritvinnslu. Höfum kennt á Word frá árinu 1987. Tölvu- og verkfræðiþjónustan ft Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar ^J" Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 (J) *° Björn Bjamason „í kjölfar lagasetning- arinnar hefur hins veg- ar siglt herferð gegn menntamálaráðherra og stjórnvöldum, sem hæglega getur leitt til neyðarástands í grunn- skólunum, ef vilji for- vígismanna hennar stendur til þess." voru til umræðna. Þar var þeirri skoðun meðal annars lýst, að yrðu frumvarpsgreinarnar um grunn- skólann samþykktar skapaðist neyðarástand í skólunum. Hver sem metur lagabreytingamar og markmið þeirra af sanngirni áttar sig strax á því, að þær leiða alls ekki til neyðarástands. Ríkti neyð- arástand í grunnskólunum 1990 vegna fjárskorts? I kjölfar lagasetningarinnar hefur hins vegar siglt herferð gegn menntamálaráðherra og stjórn- völdum, sem hæglega getur leitt til neyðarástands í grunnskólun- um, ef vilji forvígismanna hennar stendur til þess. í skólum er alið á ótta um að ætlunin sé að koll- varpa starfi þeirra. Þessi áróður setur síðan svip á viðbrögð bæði foreldra og nemenda. Skjótar ákvarðanir Menntamálaráðuneytið hefur talið sig þurfa tóm til að taka ákvarðanir á^rundvelli hinna ný- settu laga. Olafur G. Einarsson menntamálaráðherra hefur sagt, að unnt sé að átta sig á þörfinni fyrir niðurskurð á kennslustund- um, eftir að fyrir liggi, hve fræðsl- "S'621600 HUSAKAUP Borqartuni 29 Sýnishorn úr söluskrá: Við Landspítalan Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Nýl. parket. Nýtt þak, gler og rafmagn. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. Þingholtin Falleg nýstandsett 3ja herb. ib. á Z; hæð ásamt risí sem getur nýst sem vinnuaðst. Nýjar innr. og gólfefni, Ákv. sala. Austurbær - laus Mjög falleg 3ja-4ra herb. nýstandsett (b. á 2. hæð í þríb. Ný eldhinnr. Ný gólfefni. Laus strax. Áhv. 4 millj. hús- bréf. Asparfell Góð 5 herb. ib. á tveimur hæðum ofarl. í lyftuh. Sérinng af svölum. Nýtt parket og flísar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. hússtjl. Bergur Guftnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guftrún Arnadóttir, viflskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. ustjórar telji unnt að spara mikið af 180 milljónunum með því að nýta heimildina til sveigjanlegs fjölda í bekkjardeildum í grunn- skólunum. Hver bekkjardeild kostar 1,5 milljónir króna og 2.200 bekkjar- deildir eru í landinu öllu. Væri unnt að fækka þeim um 120 næðist 180 milljón króna sparnað- ur. Reglustikuaðferðum af þessu tagi er hins vegar ekki unnt að beita, heldur hljóta fræðslustjórar að meta hvert einstakt tilvik. Ef litið er á meðalfjölda í bekkjar- deildum sést, að landsmeðaltalið er 19 nemendur í bekk, en í Reykjavík er meðalfjöldinn 21,7 í bekk. Heimilt er að nemendur séu allt að 24 í 1. og 2. bekk og allt að 30 í 3. til 10 bekk skólaárið 1992-1993. Ástæða er til þess að hvetja menntamálaráðuneytið að flýta svo sem verða má ákvörðunum um framkvæmd sparnaðarins í grunnskólunum. Þeir sem sjá sér hag af því að ala á ótta í grunn- skólanum geta skákað í því skjóli að óvissa ríki um framkvæmdina. Á meðan þeir geta fiskað í grugg- ugu vatni aukast líkur á að hótun- in um neyðarástand rætist. Breytinga þörf Menntamálaráðherra hefur lýst vilja til að endurskoða lðggjöf um grunnskóla og framhaldsskóla. Verður það verkefni falið nefnd, sem ráðherra skipar. Vonandi skil- ar þetta framtak góðum árangri. Brýna nauðsyn ber til að endur- meta skólastefnuna. í umræðum á Alþingi um skóla- mál á þessum vetri hefur hvað eftir annað komið fram í ræðum þingmanna úr ólíkum stjórnmála- flokkum, að breyta eigi skóla- starfi. Tíminn í grunnskólanum hefur til dæmis verið talinn mjög illa notaður. Kennari í hópi þing- manna, Kristín Ástgeirsdóttir í þingliði Kvennalista, lýsti því með- al annars yfir í ræðu 24. október síðastliðinn, að íslenska skólakerf- ið færi „of illa með of marga". Sumir telja, að þörfina fyrir aukna sérkennslu í skólum megi rekja til þess, að hætt var að flokka nemendur eftir námsgetu í bekkjardeildir. Aðrir eru hins veg- ar þeirrar skoðunar, að fjöldi nem- enda í bekkjardeild auki kröfur um sérkennslu. Er nauðsynlegt að þetta atriði sé kannað, því að sér- kennsla er að sjálfsögðu dýrari en almenn kennsla. Um leið og hugað er að efnisleg- um þáttum skólastarfsins er nauð- synlegt að kanna með hvaða hætti fjármagnið, sem ríkið miðlar frá skattgreiðendum til skólamála, nýtist sem best. Ný ríkisstjórn borgaraflokkanna í Svíþjóð vill til dæmis að réttur hvers grunnskóla- nema til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna menntunar sé viðurkennd- ur. Nemandi eigi rétt á svonefnd- um skólapeningum og ráði því, hvernig þeim sé varið, til dæmis hvort kennslan sé á vegum ríkisins eða einkaaðila. Er ekki jafnsjálf- sagt að velta þessari sænsku hug- mynd fyrir sér, þegar rætt er um íslenskt skólastarf, og öðrum hug- myndum, sem þaðan eru komnar og setja nú þegar svip sinn á ís- lenska skólakerfið? Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.