Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffjft Varastu að gera ráð fyrir ein- hverju sem gefnu í starfi þínu í dag. Láttu ekki koma þér í opna skjöldu; þú getur komið í veg fyrir það. Naut (20. aprfl - 20. maí) ij^ Það ætti að ganga undan þér í dag því að frumkvæði þitt og kraftur eru með ólíkindum núna. Gættu þess að láta þér ekki sjást fyrir mikilvægt smá- atriði og týndu ekki verðmæt- um hlut. Tvíburar (21. maí - 20. júní) flöt1 Taktu þátt í íþróttum og ann- arri líkamsmennt og vertu með báða fætur á jörðinni í ástar- sambandi þínu. Það væri óráð- legt að taka fjárhagslega áhættu núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >$£ Það væru mistök hjá þér að koma verkefnunum yfir á aðra eins og nú stendur á. Treystu fyrst og fremst á eigið frum- kvæði því að það getur brugð- ist að aðrir standi við sinn hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <eC Þú átt í erfiðleikum í vinnunni í dag vegna dagdrauma og hugarreiks. Reyndu ekki að sneiða hjá mikilvægum verk- efnum. Þú átt miklum vinsæld- um að fagna núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) jj* Þú hefur allt á þurru í vinn- unni um þessar mundir. Afköst þín færa þér auknar tekjur. Vog (23. sept. - 22. október) "!$% Hyggðu að menntunarmálum í dag. Þú ættir ef til vill að ráð- færa þig við sérfræðing. Sumar af hugmyndum þínum nýtast ekki vegna óhagkvæmni þeirra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Cíjfg Þú heyrir alls konar kjaftasög- ur í dag og flestar þeirra eru ósannar. Þú vinnur að því að tryggja langtíma-fjárhagsör- yggi þitt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $6 Þú ferð á vinafund með maka þínum og þið skemmtið ykkur konunglega. Fjármálin krefjast athygli þinnar og aðgæslu núna. Varaðu þig á tækifæris- sinnum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^f"^ Þú ert utan við þig og sefur hreinlega á verðinum á köflum. Ef þú tekur þig saman í andlit- inu geturðu enn komið miklu í verk í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) £fí% Sumar af upplýsingunum sem þér berast núna eru villandi. Gakktu úr skugga um að þú hafir allar staðreyndir málsins í höndunum áður en þú tekur ákvörðun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) .^w Þú skalt hvorki taka að Iáni né lána peninga núna. Þú nýtur þess að bjóða ti! þín góðum gestum. Ferðaáætlanir þínar ganga upp. Stjömuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ...............IU.J...;......U1..U..J..Í..UUU DYRAGLENS r/\MMA SEGiR />0 Í6 £161 AD HÆTTA AÐ SKJ&l JMAi-lNNJ wiHHiwtiinuiiiiiii.iuiinm i..iii.jiiiijiiriiiimm»mmiiiiiiiniiiuiiJiiiiiiiiii GRETTIR ES ReVNOI AB> VEKA FVMDiNN TIL /»E> VEKJA A&&AUH stúlk- ,BG STAKK GULRbTOM i EV£UN A AfáR. ÓG SlAOK&l KAZTÖFLO. Stöppo VriR ALLT AHOLíTiÞ j ( 06 HV/4P. þAi=-éíacrHUN tíkall og i 'a lögkegl JN LAUAEvA HRINGDI ) LUNA ~J llllllllllHHII wiHTimmniiiiiniiiiiiiimmiiwiHiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiw TOMMI OG JEIMIMI TO/HAH.-HI/A& eR. 1LIIII ¦ JII ¦ 1 Li'l. IH! 111.1II lllllJIU;................ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ;:.::=:'":" LJOSKA ALMATTVSOft! Hi/AOt HkVAOl BK ÞETTA ? ALLT þerrA, Sf /**»•• Fy&li &NN UTINN} J"A K4SSA?, líijiinuiiiii.'nwnimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiun. iiiiiiinmiiJiiiHiiiiniiiiiniiiiifin ' FERDINAND iniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii llllllrWITfHlflllll SMAFOLK HI.OWCK.. UJMAT'5 m W>SI Sæll, Kalli hvað er títt? Magga er hér, hún er Hún er öll Upptrekkt... sofnuð í einum af stólun- uppstrekkt.. um okkar. Hvort heldur er. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sigurvegarar tvímennings Bridshátíðar, Zia Mahmood og Eric Rodwell, fóru illa af stað og voru meðal neðstu manna fyrri hluta móts. Þeir mættu Þorláki Jónssyni og Guðmundi P. Arnarsyni um miðbik móts og voru þá greinilega komnir á fulia ferð. Norður gefur; NS á hættu. Norður *K7 ¥ 10954 ? 54 ? DG1092 Vestur Austur ?ÁG853 ..... 4 964 V7632 jjj! ¥G8 ? 107 ?ÁK93 *Á3 *7654 Suður ? D102 VÁKD ? DG862 *K8 Vestur Norður Austur Suður Þorl. Zia. Guðm. Rodwell — Pass Pass 1 grand Pass Pass Pass Utspil: Spaðafimma. Frá bæjardyrum Rodwells leit út fyrir að blindur væri inn- komulaus og því væri tilgangs- lítið að treysta á lauflitinn. Eftir að hafa fengið fyrsta slaginn á spaðatíu, tók hann því AKD í hjarta og spilaði litlu laufi frá kónginum. Þorlákur dúkkaði, svo Rodwell gat tekið slag á hjartatíu. Síðan spilaði hann sig út á laufi. Þorlákur neyddist þá til að taka spaðaás og spila meiri spaða. Rodwell átti slaginn heima og spilaði tíguldrottningu. Guðmundur drap á kóng og spil- aði litlum tígli, en Rodwell stakk upp gosa og fékk 8 slagi. Það gaf 37 stig af 46 að vinna tvö grönd. Sem kemur svolítið á óvart, því sömu 8 slagirnir skila sér þó svo að sagnhafi fari beint af augum í laufið, spili kóngnum fyrst. Vestur getur aldrei haldið sambandið í spaða opnu, svo vörnin fær aðeins þrjá slagi á tígul auk svörtu ásanna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Genf í Sviss í síðasta mánuði kom þessi staða upp í viðureign ísraelska stór- meistarans Lev Psakhis (2.605), sem hafði hvítt og átti leik, og Chiong (2.350), Filippseyjum. 21. Bxf5! - Hxf5 (21. - exfB, 22. De6+ - Hh7, 23. Hxf5 var ennþá verra). 22. Hxf5 - gxf5, 23. De6+ - Kf8, 24. Dxf5+ - Bf6, 25. Bxf6 - Df7, 26. Hfl - Rxf6, 27. Dxf6 - Dxf6, 28. Hxf6+ og með tveimur peðum meira í hróksendatafli vann Psak- his auðveldlega. Hann var lang- stigahæsti þátttakandinn á mót- inu í Bern, en hlaut þó aðeins 5Vi v. af 9 mögulegum. Jafnir og efst- ir urðu Cvitan, Króatíu, Sher, Rússlandi, Wojtkiewicz, Póllandi, Shabalov, Lettlandi_ og Gallagher, Englandi með 6 v. Átta stórmeist- arar voru á meðal þátttakenda. Nú stendur yfír í Bern í Sviss stórt opið skákmót þar sem rúm- lega 30 stórmeistarar taka þátt, þ. á m. undirritaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.