Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 8
J, 8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 1992 í DAG er fimmtudagur 19. ágúst, sem er 50. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.05 stór- streymi, flóðhæð 4,63 m. Síðdegisflóð kl. 19.28. Fjara kl. 0.50 og kl. 13.19. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.12 og sólarlag kl. 18.13. Myrkur kl. 19.03. Sólin eríhádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 2.15 (Almanak Háskóla íslands). Þetta er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119, 50.) KROSSGATA 2 3 B > ¦ 12 13 8 9 10 ¦ 11 ¦ 13 14 15 ¦ 16 LARETT: - 1 róa, 5 mjög, 6 vont, 7 að innan, 8 krotar, 11 ending, 12 mjúk, 14 þefi, 16 deyfð. LÓDRÉTT: - 1 þyngdareining, 2 til sölu, 3 þrif, 4 botnfall, 7 uxi, 9 pukar, 10 lengdareining, 13 askur, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fisinu, 5 að, 6 urmull, 9 met, 10 úi, 11 11 12 gin, 13 að- al, 15 fim, 17 skatan. LÓÐRÉTT: - 1 frumlags, 2 samt, 3 iðu, 4 ullina, 7 reið, 8 lúi, 12 glit, 14 afa, 16 MA. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stakfell kom inn til viðgerðar í fyrradag. Þá kom erl. skip með áburð til Áburðarverk- smiðjunnar. Annað skip, líka með áburðarfarm, kom þang- að í gær. Þá kom norskur togari, Staltor, til að sækja sér veiðarfæri. Búrfell var væntanlegt úr strandferð í gær. ARIMAÐ HEILLA ¦"T pTára afmæli. í dag, 19. I t# febrúar, er sjötíu og fimm ára Huld Kristmanns- dóttir, Seljavegi 25, Rvík. Maður hennar, sem er látinn, var Árni Jóhannsson klæð- skeri. Hún tekur á móti gest- um í samkomusalnum í Skip- holti 70, í dag, afmælisdag- inn, kl. 17-19. 7f"|á>a afmæli. í dag, 19. • vf febrúar, er sjötugur Tryggvi Gíslason pípulagn- ingameistari, Hraunbæ 103, Rvík, áður á Guðrúnar- götu 8. Kona hans er Alda Sigurjónsdóttir. Þau taka á moti gestum nk. föstudag 21 febrúar kl. 16-19 í sal iðnað- armanna sem er í Skipholti 70, Rvík. FRÉTTIR SNJÓFLÓÐIÐ í Hnífsdal. í dagbók í gær var sagt frá því að þann dag, árið 1910, hefði snjóflóð fallið yfir Hnífsdal. Myndi þar ekki hafa orðið manntjón. Svo varð reyndar. Var blaðinu bent á í gær að 20 manns fórust. Sameiginleg gröf var tekin fyrir hina látnu í Isafjarðarkirkjugarði. Þá var ekki kominn kirkjugarður í Hnífsdal. BÚSTAÐASÓKN. í dag kl. 13-17 er starf aldraðra. Fótsnyrting kl. 9-12. Pant- anir í síma 36189. SILFURLÍNAN s. 616262, þjónusta við eldri borgara, verslað og minniháttar við- haldsvinna. Svarað rúmhelga daga kl. 16-18. ITC-deildir. Deildin Korpa heldur fund í safnaðarheimil- inu kl. 20 í kvöld. Ræðu- keppni. Nánari uppl. veita Helga, s. 666457, og Fanney, s. 679328. Deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvóld kl. 20.30. Ræðukeppni. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. gefa Bjarney Gíslad., s. 641298, og Edda Bára Sigur- björnsdóttir, s. 656764. Deildin Fífa, Kópavogi, held- ur fund á Digranesvegi 12, kl. 20 í kvöld. Og Deildin Björk heldur fund í Síðumúla 17, kl. 20 í kvöld. Ræðu- keppni. Uppl. veita Magný, s. 22312, ogGyða, s. 687092. BÓKASALA Félag ka- þólskra leikmanna opin í dag kl. 17-18 á Hávallag. 14. DIGRANESPRESTAKALL: Aðalfundur kirkjufélagsins verður annað kvöld, fimmtu- dag, í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26, kl. 20.30. Auk aðalfundarstarfa verður myndasýning. Kaffí borið fram. Að lokum helgistund. KAÞÓLSK trú. Fræðslu- fundur Fél. kaþólskra leik- manna, Hávallagötu 16, held- ur fræðslufund um kaþólska trú í safnaðarheimili Landa- kotskirkju annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Frum- mælandi er sr. Sæmundur Vigfússon, prestur kirkjunn- ar. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins og verður spilað bingó. KVENFÉL. Aldan heldur aðalfund sinn í kvöld, í Borg- artúni 18, á þriðju hæð, kl. 20.30. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Fót- snyrting 9-12, fimmtudag. Pantanir í s. 38189. DOMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra. — Helgistund. Sr. Örn Bárður Jónsson talar um safnaðar- uppbyggingu. Hádegisverður í boði sóknarinnar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. SELTJARNARNESKJRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, ¦ fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16.30. Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æfing Ten-Sing-hópsins verður í kvöld kl. 20. FELLA- og Hólakirkja: Sögustund fyrir aldraða í Gerðubergi í dag kl. 15.30, helgistund á morgun kl. 10. Guðsþjónusta í kvöld 'kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist. KARSNESPRESTAKALL: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17-19 í safnaðar- heimilinu Borgum. Fræðslu- nefnd Kársnessafnaðar gengst fyrir fundi í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson heimspekingur flyt- ur erindi sem hann nefnir „Úr heimi hamingjunnar". SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. Frá rmidi AlnuuuiaheillB á Austurvelli i grir. Stjórnvöld láti af árás- um á velferðarkerfið - segir í ályktun stofnfundar Almannaheilla á Austurvelli I" m Wlitii BfG^TUUCP Tekst öldruðum, sjúkum og fötluðum að hrekja Viðeyjarbræður til föðurhúsanna? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaieitis Apóteki, Báaleftisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opíð til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seftjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsatkj frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. lögregian i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlatknavakl - neyðarvakt um heigar og stórhátíðir. Símsvarí 681041. Bcrgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekki til harts s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sófarhringinn samí simi. Uppf. um fyfjabúoir og iæknaþjon. i simsvara 18888. Ónaemisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fsra fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudogum kl. 16.00-17,00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnasmt: Læknir eða hjúkrurtaríræðirigur veitir upplýsingar é miðvikud. ki. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smítaða og s]úka og aðstandendur beirra i s. 28586. Mótefnamætingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. - 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspttalans, virka daga kt. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kf. 8-15 virtca daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælskugætt Sarrrtökin 78: Upplýsingar og ráögjðf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvÖkl ld 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjostakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi KrabbameinsféJagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrn Uppi. um læfcna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apotek Kópavogs: virVa daga 9-19 laugard 9-12. Garftebær: HeJteugaesfustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kL 9-18.30. Lauga/daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. LaugardÖgum kl. 10-14. Apótek Norður- beksn Opið mánudaga - fimmtudage kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 taugardögum 10 tit 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppt. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrír baeinnog Alftaness. 5II00. Keflavik: Apótekið & opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna tndaga kf. 10-12. Heðsugæstustöð, simþjónusla 4000. SeHoss: Seffoss Apótek er optð ttl ki. 18 30. Opið er é laugardogum og sunnudögum U, 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl um feeknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kJ. 10-13. Sumudagakl. 13-14. Heimsóknarurni S>*rariússiriskJ.15.30-16ogkl. 19-19^0. rUuðakfosshústð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið ellan soiarririrtginn, ætlað börn- um og ungltngum að 18 ðra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sótarhringinn. S. 91 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþiónusta Rauoakrosshúwins. Ráðgjafar- og uppiýsíngarsimi ætlaður börnum og ungftngum að 20 ára aldrí. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266. Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafölks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þríðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtÖkín, iandssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogí, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (sfmsvari). Foreldrasamtokin Vtmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og filcniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimí hjá hjúk- runariræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beijtar hafa verið ofbeldi í heímahúsum eða orðið fyrir nauðgun, Stígamot, Vesturg. 3, s, 626868/626878, Miðstöð fyrir konur og bÖrn, sem orðið hafa fyrir kynferðtslegu ofbeldi Virka daga kf, 9-19. MS-félag Islands; Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífívon - landssamtok til verndar ófæddum bömum, S. 15111, Kvennaráðgiöfin: Sími 21500. Optn þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sif)Mpellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgótu 3. Opíð kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtðkÍn, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm aíkchólista. Fundir TjarnsrgÖtu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bustaðakirkju sunnud. kl. 11. U nglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalína Rauða krosstns, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorönum sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20-23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíði. Uppf. um opnunarttma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrsutir í Rvik s. 685533, Uppl. um skiðafyftur Bláfjöll- um/Skálafeilis. 801111. Upolýsingamiostöð feröamíla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvirpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvökffréttum. Daglega kl. 18.5&-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandsfíkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Dagtega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kf. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að ioknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttðyfiriit liðinnar viku. isl. tírni, sem er samí og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar LwtdspftaJmn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængufkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknanimi tyrir teður kl. 19.30-20.30. FæðingardtiiWin EinVsgótu: Heimsoknartimar: Almennur kl. 15-16, Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hríngsins: Y\ 13-19 a!la daga. Óldrunartækrringadeild Landsprtalans Hálúr.i 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitaiinn i Foasvogl: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimilt. Heimsóknartímí frjáls alla daga. Grensásdeifd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00, - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kí. 16 og kt 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - ViTilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsókrtartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurieeknishér- aðs og heílsugæslustóðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæsiustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl, 18.30- 19.30. Um helgar og á batíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið; Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19,00-20.00, Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14,00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgídögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsuókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Hartdritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlénssal- ur (vegna heimlana) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskolabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóia íslands. Optð mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú verttar í aðaisafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavtkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s, 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, S. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, S. 36270. Sólhcima- saín, SoTheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: ménud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. k). 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsalur, s. 27029. Optnn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið ménud. kl, 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bokabílar, s. 36270, Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbokasafnið í Gerðubergi fimmtud, kl. 14-15, Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhcimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjo^injisifnlð: Opið þriðjud., fimmtud,, laugard. og sunnudag tí. 12-16. Letðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbatjarsafn: Opið um helgar kl, 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virks daga kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. Id, 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30, Natlúrugripasatnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Istands, Fríkirkjuvogi. Opið alla daga 12-18 nema manudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum f eígu safnsins. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Sifn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl, 13.30-16. Kúsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um hefgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opíð laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opíð alla daga víkunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesl: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjoðminjasafns, Einhofti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16, S, 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. A öðrum tímum eftir samkomutagi. Ðókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðisafn Hifnirfjaroan Opið laugard. og sunnud, kl. 14-18 og eitir samkomu- lagi. S. 54700. SjómÍnJBsafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasaf n Keílavikur: Opið ménud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og frmmtud. kL 15-19 ogföstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSIIMS. Reykjaviksími 10000. Akureyrí s. 98-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavilt: Þessir sundstaðir: Laugardafslaug, Vesturbaajarlaug og Breiö- holtslauo eru opnir sem Mr segir: Ménud. - löstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikun Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaí i laug kl. 13.30-16.10. Opið I bö6 og potta tyrir Mlorona. Opið fyrir böm tré kl. 16.50-19.00. Stóre brettii Opið Irá Id. 17.00-17.30. Laugerd. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garoabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Manudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9 11.30. Sundlaug Hyerageríls: Ménudaga - fimmtudarja: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- er. 9-15.30. Varmirlaug í MoaMlHveit: Opln ménudaga - fjmmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (manud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30Í og 16-18.45. Laugar- dage kl, 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstóð Keflayi'kur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - löstuuaga U. 7-20.30. Uugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Suridlaug Akureyrar er opri mánudaga - löstudaga U. 7-21, laugardaga U. 8-18, sunnu daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - löstud. U. 7.10-20.30. Laugard. U. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.