Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992 I DAG er fimmtudagur 19. ágúst, sem er 50. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.05 stór- streymi, flóðhæð 4,63 m. Síðdegisflóð kl. 19.28. Fjara kl. 0.50 og kl. 13.19. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.12 og sólarlag kl. 18.13. Myrkur kl. 19.03. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 2.15 Almanak Háskóla íslands). Þetta er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119, 50.) KROSSGÁT A 1 2 ■ 6 Ji L ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 róa, 5 mjög, 6 vont, 7 að innan, 8 krotar, 11 ending, 12 mjúk, 14 þefi, 16 deyfð. LÓÐRÉTT: - 1 þyngdareining, 2 til sölu, 3 þrif, 4 botnfali, 7 uxi, 9 púkar, 10 lengdareining, 13 askur, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: - 1 fisinu, 5 að, 6 urmull, 9 met, 10 úi, 11 U, 12 gin, 13 að- a), 15 fim, 17 skatan. LOÐRÉTT: - 1 frumlags, 2 samt, 3 iðu, 4 ullina, 7 reið, 8 lúi, 12 glit, 14 afa, 16 MA. SKIPIN__________________ RE YK J AVÍKURHÖFN: Stakfell kom inn til viðgerðar í fyrradag. Þá kom erl. skip með áburð til Áburðarverk- smiðjunnar. Annað skip, líka með áburðarfarm, kom þang- að í gær. Þá kom norskur togari, Staltor, til að sækja sér veiðarfæri. Búrfell var væntanlegt úr strandferð í gær. ÁRNAÐ HEILLA fimm ára Huld Kristmanns- dóttir, Seljavegi 25, Rvík. Maður hennar, sem er látinn, var Árni Jóhannsson klæð- skeri. Hún tekur á móti gest- um í samkomusalnum í Skip- holti 70, í dag, afmælisdag- inn, kl. 17-19. Tryggvi Gíslason pípulagn- ingameistari, Hraunbæ 103, Rvík, áður á Guðrúnar- götu 8. Kona hans er Alda Sigurjónsdóttir. Þau taka á moti gestum nk. föstudag 21 febrúar kl. 16-19 í sal iðnað- armanna sem er í Skipholti 70, Rvík. FRÉTTIR SNJÓFLÓÐIÐ í Hnífsdal. í dagbók í gær var sagt frá því að þann dag, árið 1910, hefði snjóflóð fallið yfír Hnífsdal. Myndi þar ekki hafa orðið manntjón. Svo varð reyndar. Var blaðinu bent á í gær að 20 manns fórust. Sameiginleg gröf var tekin fyrir hina látnu í ísafjarðarkirkjugarði. Þá var ekki kominn kirkjugarður í Hnífsdal. BÚSTAÐASÓKN. í dag kl. 13-17 er starf aldraðra. Fótsnyrting kl. 9-12. Pant- anir í síma 36189. SILFURLÍNAN s. 616262, þjónusta við eldri borgara, verslað og minniháttar við- haldsvinna. Svarað rúmhelga daga kl. 16-18. ITC-deildir. Deildin Korpa heldur fund í safnaðarheimil- inu kl. 20 í kvöld. Ræðu- keppni. Nánari uppl. veita Helga, s. 666457, og Fanney, s. 679328. Deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld kl. 20.30. Ræðukeppni. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. gefa Bjarney Gíslad., s. 641298, og Edda Bára Sigur- bjömsdóttir, s. 656764. Deildin Fífa, Kópavogi, held- ur fund á Digranesvegi 12, kl. 20 í kvöld. Og Deildin Björk heldur fund í Síðumúla 17, kl. 20 í kvöld. Ræðu- keþpni. Uppl. veita Magný, s. 22312, ogGyða, s. 687092. BÓKASALA Félag ka- þólskra leikmanna opin í dag kl. 17-18 á Hávallag. 14. DIGRANESPRESTAKALL: Aðalfundur kirkjufélagsins verður annað kvöld, fimmtu- dag, í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26, kl. 20.30. Auk aðalfundarstarfa verður myndasýning. Kaffi borið fram. Að lokum helgistund. KAÞÓLSK trú. Fræðslu- fundur Fél. kaþólskra leik- manna, Hávallagötu 16, held- ur fræðslufund um kaþólska trú í safnaðarheimili Landa- kotskirkju annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Frum- mælandi er sr. Sæmundur Vigfússon, prestur kirkjunn- ar. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins og verður spilað bingó. KVENFÉL. Aldan heldur aðalfund sinn í kvöld, í Borg- artúni 18, á þriðju hæð, kl. 20.30. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Fót- snyrting 9-12, fimmtudag. Pantanir í s. 38189. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra. — Helgistund. Sr. Örn Bárður Jónsson talar um safnaðar- uppbyggingu. Hádegisverður í boði sóknarinnar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. SELTJARNARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, • fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16.30. Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRK J A: Æfing Ten-Sing-hópsins verður í kvöld kl. 20. FELLA- og Hólakirkja: Sögustund fyrir aldraða í Gerðubergi í dag kl. 15.30, helgistund á morgun kl. 10. Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með 10-12 ára bömum í dag kl. 17-19 í safnaðar- heimilinu Borgum. Fræðslu- nefnd Kársnessafnaðar gengst fyrir fundi í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Borpim. Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson heimspekingur flyt- ur erindi sem hann nefnir „Úr heimi hamingjunnar“. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. Frá fundi Almannaheílla á Austurvelli í gær. Tekst öldruðum, sjúkum og fötluðum að hrekja Viðeyjarbræður til föðurhúsanna? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tH hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt aUan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisv8ndann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga Id. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféfagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 949 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæ9lustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kf. 10-12. Heflsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt (ást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskJ. 15.30d6ogld. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarí opið allan sólarhririginn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rau&akrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 98-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveikí, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsþitalans, s. 601770. Viðtalstimí hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Rmmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, 8. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarn8rgötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkiains, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vmalína Rauða krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorönum sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20-23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíöi. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku I Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- urn/Skálafelli s. 801111. Uppiýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útianda dagiega é stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands c*g meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöidfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandsrikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega Id. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Seengurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 20.30. Fæðingardeildin Eirfksgótu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 a!la daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúr.i 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild; Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: AJIa daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - ViTifsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- að8 og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20,00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlóna) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl, 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15.-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhoimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safniö laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10*18. Árnagarðun Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Nittúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavðc: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud, - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikun Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið öpið frá'kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.M. Sundmiðstöð Keflavíkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kíp>w>9«: Opin mánudasa - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.