Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 1992 35 tfSfe ÞJOÐLEiKHUSIÐ sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ: I kvöld kl. 17 fá sseti Lau. 22. feb. kl. 14, upps. Sun. 23. feb. kl. 14, upps. Sun. 23. feb. kl. 17, upps. Mið 26. feb. kl. 17, fá sæti. Lau. 29. feb. kl. 14, upps. Sun. 1. mars kl. 17, upps. Mið. 4. mars kl. 17. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 7. mars kl. 14. Sun. 8. mars kl. 14 upps. Sun. 8. mars kl. 17 upps. Mið. 11. mars kl. 17. Lau. 14. mars kl. 14 fá sæti. Sun. 15. mars kl. 14 upps. Sun. 15. mars kl. 17. RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare Fös. 21. feb. kl. 20. Fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20. Hi kt er ao liií iiniiies eftir Paul Osborn Lau. 22. feb. kl. 20, uppselt. Fim. 27. feb. kl. 20. Fá sæti laus. Fös. 6. mars kl. 20, aukasýning. Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning. eftir David Henry Hwang Fim. 20. feb. kl. 20, síöasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: K/ERA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30 uppselt Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Yigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30 uppselt Uppselt er á allar sýningar út febrúar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Jfc v ¦ ¦ k#: _^m, * Á\m M w "fj m %W: *' ' ^mm mm V 1 The Byrds heldur tvenna tónleika á Hótel íslandi í febrú- Hótel ísland: Tvennir tónleik- ar The Byrds Hljóinsveitin The Byrds heldur tvenna tónleika á Hótel íslandi 28. og 29. febrúar n.k. Hljómsveitin var í hópi þekktustu sveita heims á sjöunda áratugnum. Sveitina skipa Michael Clarke, Skip Battin, Manny Yankers og Terry Rogers. Forsala aðgöngumiða er hafin á Hótel íslandi. Samkvæmt fréttatil- kynningu frá Hótel íslandi lék Michael Clarke með The Byrds frá 1964 til 1967 en kom aftur til liðs við gömlu félagana 1973. Þess á milli trommaði hann í hljómsveit- inni Flying Burrito brot- hers. Skip Battin var meðal annars í dúettinum Skip og Flip. Hann er vel að sér í kántrí-, þjóðlaga- og blús- tónlist. Þá skipa hljómsveit- ina nú gítarleikararnir U-^-Manny Yankers og Terry Rogers. Fjórmenningarnir hafa nýlega lokið hljómleikaferð um Bandaríkin, Kanada, England, Skotland, írland, Noreg, Svíþjóð, Finnland, Danmörku, Þýskaland og ítalíu og víða komið fram í sjónvarpsþáttum. Um þess- ar mundir er verið að vinna að heimildarmynd um hljómsveitina og í kjölfarið munu þeir félagar hljóðrita nýja plötu. SIMI 3Z07S HUNDAHEPPNI Slil >l>l 11 \ FYRIR ALLA! Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 milljón dollara fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar. Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal Weapon 2) fara með aðalhlutverkin. Þeim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem einkaspæjari. Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop). Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm). SyndiA-salkl.5, 7, 9og11. GLÆPA6EN6ID BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1992. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 ogl 11. Bönnuð innan 16 ára.| • ••'ASVMbl. SýndíC-salkl.6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN 2 - sýnd u. 5. m&av. kr, 300. (?) SINFONIUHUOMSVEIHN 622255 • TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 20.00. EFNISSKRÁ: Darius Milhaud: Suite Provencale Claude Debussy: Fantasía fyrir píanó og hljómsveit Hector Berlioz: Symphonie Fantastique Einleikari: Marita Viitasalo Hljómsveitarstjóri: Jacques Mercier iÁ LEIKFELÁG AKUREYRAR 96-24073 • TJUTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning fós. 21. feb. kl. 20.30, lau. 22. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus. Sun. 23. feb. kl. 20.30. ATH! Næst síðasta sýningarhelgi. Ath! Aöeins er unnt að sýna út febrúar. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasöfu (96) 24073. ? ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi 4. sýning laugard. 22. febrúar kl. 20.00. 5. sýning laugard. 29. febrúar kl. 20.00. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. rö) ilSiNIIBOGIIiNIINILoo EKKISEGJA MÖMMU AÐ BARNFÓSTRAIM SÉ DAUÐ ¦ A AÐALFVNDI Sjálf- stæðisfélagsins Njarðvík- ing-s £ Njarðvík þ. 11. febrú- ar 1992 var eftirfarandi ályktun samþykkt: ,-,í ljósi umræðna u.m ummæli ákveð- inna stjórnmálamanna um fyrirkomulag verktakastarf- seminnar á Keflavíkurflug- velli undanfarið krefst aðal- fundurinn þess að stjórnvöld fari hægt í sakirnar hvað breytingar varðar og að þau hafi atvinnuöryggi starfs- manna og afkomu fjöl- skyldna þeiiTa að leiðarljósi. Hjá verktökunum starfa nú um 700 starfsmenn þar af um 500 búsettir á Suðurnesj- um, því má ljóst vera að all- ar ráðstafanir sem leiða af sér fækkun starfsmanna auka mjög á vanda svæðisins qg ýta undir byggðaröskun. Á Suðurnesjum er nú mest atvinnuleysi á landinu. Ástæða er því fyrir stjórn- völd að grípa nú þegar til, ráðstafana og renna styrkt- ari stoðum undir atvinnu- rekstur á svæðinu frekar en að draga úr möguleikum þar að lútandi. Þá sendir fundur- inn stjórnvöldum áskorun um, að þau standi vörð um störf íslenskra starfsmanna varnarliðsins, en þar hefur mikil óvissa ríkt undanfarna mánuði." CBRISTIJA UJtJLECAUL 'n^ 'w Engarreglur. DONTTELLMOM THE BABYSITTER'S DEAD Hvað myndir þú gera cf barnf óstran deyr, þú ert einn heima og átt ekki neina peningat Eyðileggja friið hjá nióramu! Ekki aldeilis. Nú er tími til kominn að sjá fyrir sér sjálfur! ÞESSIMYNÐ ER ALGJÖRT DÚNDUR! Aðalhlutverk: Christina Appelgate. Leikstjóri: Stephen Herek (Critters). Framleiðandi: Michael S. Phillips |Taxi Driver, Hamingo Kid, The Sting, Close Encounters of the Third Kind). Sýndkl. 5,7, 9og11. BAKSLAG ISLENSKTALSETNING Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. MORÐDEILDIN - Sýnd kl. 9 og 11. - BönnuA i. 16 í HOMO FABER - Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FJÖRKÁLFAR - sýnd ki. 5,7,9 og 11. <9j<h 4" IEIKFEL REYKJAVIKUR 680-680 • 50% af sláttur af miðaverði * á RUGLBF3 og LJÓN f SÍÐBUXUM! • Síðustu sýiiingar! • • RUGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. fim. 20. feb., næst síóasta sýning. Sýn. laug. 22. feb., síöasta sýning. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. fös. 21. feb., uppselt Aukasýning sun. 23. feb. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. Frumsýning fimmtudaginn 27. febrúar. 2. sýn. laugard. 29. feb., grá kort gilda. 3. sýn. sun. 1. mars, rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 5. maís, blá kort gilda 5. sýn. fós. 6. mars, gul kort gilda. KARÞ ASIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • ' HEDDU GARLER eftir Henrik Ibsen Frumsýning sunnudaginn 23. feb. kl. 20. Sýn. fös. 28. feb. Sýn. mið. 4. mars. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greidslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSB3 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.