Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 13
Fundur um umhverfis- mál FUNDUR verður haldinn í Fé- lagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfísgötu 8-10, kl. 20.30 mið- vikudagskvöldið 18. mars. Frum- mælandi á fundinum verður Eið- ur Guðnason umhverfisráðherra. Umræðuefnið er: Umhverfísmál - mái framtíðarinnar. í frétt frá Alþýðuflokknum segir m.a.: „Æ fleiri gera sér grein fyrir að skynsamleg nýting auðlinda og góð umgengni við landið eru megin- forsendur bættra lífskjara. Það er því ekki að ástæðulausu að umhverf- ismál eru komin í eitt ráðuneyti og fjölmörg verkefni á dagskrá." ---------» » <---- Listasafn íslands: Klassískir tón- leikar fyr- ir unglinga RÚSSNESKI píanóleikarinn Alex- ander Makarov mun í dag, þriðju- dagimi 16. mars, leika klassíska tónlist á hinn nýja flygil LI fyrir unglinga úr skólum í Reykjavík. Tónleikar þessir eru haldnir að frumkvæði Alexanders Makarovs og Rakelar Pálsdóttur, safnakenn- ara listasafna ríkisins. A hverjum vetri koma börn í þúsundatali hvað- anæva af landinu og njóta leiðsagn- ar hennar um söfnin. Þessi starf- semi er mjög mikilvæg því bömin mynda hlekk milli safnanna og al- mennings í landinu. Opið hús I dag, þriðjudaginn 17. mars, kl. 13-16 er opið hús í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Leiðsögn um skólann verður kl. 13, 14 og 15. Allir velkomnir, segir í fréttatil- kynningu frá Nemendaráði MHÍ. VELA-TENGI 7 I 2 Allar gerðir Öxull - í - öxul. Öxull - í - flans. Flans - í - flans. U. Staotaagpir diéiriiss®ini & taff. Vesturgótu 16 - Símar 14680-132» MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 'ii i \ ;■ Tv -|—TT- TT~n ~ 11 , . T v I ii' ; \ NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR NOTAÐIR BILAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI DIHATSU CHARADE TX1000 - árg. 1990, 5 gíra, 3 dyra, rauður, ekinn 18 þ.km., verð kr. 480.000 stgr. MMC LANCER GLX1500 - árg. 1989, sjálfsk., 4 dyra, vínrauður, ekinn 23 þ.km., verð kr. 700.000 stgr. T0Y0TA TERCEL langb. 4X41500 - árg. 1986, 5 gíra, 5 d., brúnsans, ekinn 104 þ.km., verð kr. 390.000. stgr. MAZDA 626 GLX 2000 - árg. 1988, sjálfsk., 4 dyra, blásans, ekinn 55. þ.km., verð kr. 690.000.stgr. MMC PAJERO langur 2600 bensín - árgerð 1987, 5 gíra, 5 dyra, blásans, ekinn 122 þ.km., verð kr. 990.000. stgr. MMC C0LT GLX1500 - árgerð 1988, sjálfskiptur, 3 dyra, rauður, ekinn 32 þ.km., verð kr. 520.000. stgr. VIÐ BJÓÐUM TRAUST OG ÖRUGG VIÐSKIPTI GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA B Y G G I R Á TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl 10-17 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.