Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 13
Fundur um
umhverfis-
mál
FUNDUR verður haldinn í Fé-
lagsmiðstöð jafnaðarmanna,
Hverfísgötu 8-10, kl. 20.30 mið-
vikudagskvöldið 18. mars. Frum-
mælandi á fundinum verður Eið-
ur Guðnason umhverfisráðherra.
Umræðuefnið er: Umhverfísmál
- mái framtíðarinnar.
í frétt frá Alþýðuflokknum segir
m.a.: „Æ fleiri gera sér grein fyrir
að skynsamleg nýting auðlinda og
góð umgengni við landið eru megin-
forsendur bættra lífskjara. Það er
því ekki að ástæðulausu að umhverf-
ismál eru komin í eitt ráðuneyti og
fjölmörg verkefni á dagskrá."
---------» » <----
Listasafn íslands:
Klassískir tón-
leikar fyr-
ir unglinga
RÚSSNESKI píanóleikarinn Alex-
ander Makarov mun í dag, þriðju-
dagimi 16. mars, leika klassíska
tónlist á hinn nýja flygil LI fyrir
unglinga úr skólum í Reykjavík.
Tónleikar þessir eru haldnir að
frumkvæði Alexanders Makarovs
og Rakelar Pálsdóttur, safnakenn-
ara listasafna ríkisins. A hverjum
vetri koma börn í þúsundatali hvað-
anæva af landinu og njóta leiðsagn-
ar hennar um söfnin. Þessi starf-
semi er mjög mikilvæg því bömin
mynda hlekk milli safnanna og al-
mennings í landinu.
Opið hús
I dag, þriðjudaginn 17. mars, kl.
13-16 er opið hús í Myndlista- og
handíðaskóla íslands. Leiðsögn um
skólann verður kl. 13, 14 og 15.
Allir velkomnir, segir í fréttatil-
kynningu frá Nemendaráði MHÍ.
VELA-TENGI
7 I 2
Allar gerðir
Öxull - í - öxul.
Öxull - í - flans.
Flans - í - flans.
U.
Staotaagpir diéiriiss®ini & taff.
Vesturgótu 16 - Símar 14680-132»
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992
'ii i \ ;■ Tv -|—TT- TT~n ~ 11 , . T v I ii' ; \
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR
NOTAÐIR BILAR
Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI
DIHATSU CHARADE TX1000 - árg. 1990, 5 gíra,
3 dyra, rauður, ekinn 18 þ.km., verð kr. 480.000 stgr.
MMC LANCER GLX1500 - árg. 1989, sjálfsk., 4 dyra,
vínrauður, ekinn 23 þ.km., verð kr. 700.000 stgr.
T0Y0TA TERCEL langb. 4X41500 - árg. 1986, 5 gíra,
5 d., brúnsans, ekinn 104 þ.km., verð kr. 390.000. stgr.
MAZDA 626 GLX 2000 - árg. 1988, sjálfsk.,
4 dyra, blásans, ekinn 55. þ.km., verð kr. 690.000.stgr.
MMC PAJERO langur 2600 bensín - árgerð 1987,
5 gíra, 5 dyra, blásans, ekinn 122 þ.km.,
verð kr. 990.000. stgr.
MMC C0LT GLX1500 - árgerð 1988, sjálfskiptur,
3 dyra, rauður, ekinn 32 þ.km., verð kr. 520.000. stgr.
VIÐ BJÓÐUM TRAUST OG ÖRUGG VIÐSKIPTI
GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA
B Y G G I R Á TRAUSTI
HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl 10-17
N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR