Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 47
íífc 47 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 HLAUP Alltaf jafn gaman í Grýlupottahlaupinu Fyrsta Grýlupottahlaupið í ár fór fram 7. mars. Þetta hlaup er árviss viðburð- ur á Selfossi og hefur verið það í rúm 20 ár. Hlaupið er fyrir börn og unglinga og er vegalengdin rúmir 800 metrar. Hlaupið er kennt við örnefni sem eru við hlaupaleið- ina. Mjög góð þátttaka er alla jafna í hlaup- inu. Reglur hlaupsins eru þær að hlaupin eru sex hlaup á tímabilinu mars—apríl. Fjögur bestu hlaup hvers þátttakanda eru talin með til úrslita. Ennfremur er veitt viðurkenning fyrir þátttöku í fjórum hlaup- um. Hlaupararnir leggja af stað með tíu sekúndna millibili og hlaupa saman tveir og tveir. Þátttakendur í hveiju hlaupi eru 100-200, allt eftir því hvemig viðrar. For- eldrar og skyldmenni barnanna sem hlaupa eru þátttakendur, ýmist með því að skokka með þeim eða með því að fylgjast með og hvetja ungviðið. „Ég skal segja þér það að þegar kemur fram í febrúar þá er ég farin að hlakka til Grýlupottahlaupsins," sagði ein amman sem fylgst hefur með hlaupinu frá upphafi, fyrst með börnum sínum en núna með barnabörnunum. „Og það er alltaf jafn gaman,“ bætti hún við. Þegar litið er yfir þátttökuskrár hlaups- ins kemur í ljós að afreksmenn Selfoss í öllum greinum hafa margir hveijir stigið sín fyrstu spor á keppnisbrautinni í hlaup- inu. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Komið í mark í Grýlupottahlaupinu. Útsending í fullum gangi hjá Verkó-Aust. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal LJOSVAKINN Utvarp Verkó-Aust Það er að verða árviss viðburður í hinni svokölluðu opnu viku hjá Verkmenntaskóla Austurlands að starfrækt sé útvarpsstöð í nokkra daga. Að þessu sinni stóðu útsendingar Verkó-Aust eins og stöðin nefndist í 4 daga. Mikið er hlustað á þessar út- sendingar hér innan íjallahrings- ins enda töluvert af efninu stað- bundið. . Ágúgt 5 vikna • MÁLANÁMSKEIÐ ENSKA: A. F. fólk íferðaþjónustu. B. Fyrir ferðamenn. ÍTALSKA: Fyrir byrjendur. SPÆNSKA: Lifandi tunga A. Fyrir byrjendur. B. Fyrir lengra komna. Námskeiðin hefjast mánudaginn 23. mars. Innritun alla virka daga frá kl. 14:00-17.00 og laugardag kl. 10:00-14:00 í skólanum og í síma 91-685824. Hola - lifandi tunga, málaskóli, Ármúla 36, sími 91-685824. Höfum til sölu notaðar vinnuvélur: Case 580G 4x4 '86, '87 MF 50HX 4x4 ’88 JCB 3D-4 Turbo ’88 JCB 818 ’87 Cat 225 ’80 JCB Load-AII 530-120 og 525-67 Globusn Véladeild Lágmúla 5, sími 681555, 985-31722 * A þriðjudögum og föstudögum í inars verða meistarakokkar Holiday Inn hjá Sigurði Ragnarssyni á Bylgjunni kl. 12:30 og leiða hlustendur í gegnum uppskrift dagsins. Fylgist með á Bylgjunni. I DA(»: Vsuíatif Rosinberg 150 g ilskiii' á maiin. (>0 g spaglictii a iiiaiin. 60 g ra'kjiii' á inaim hósa: (lyrir 8-10 iiiaiiiisi. 2 li«-ii <-gg maiarolía. 1 «•! i'ilik sjóðandi iii'ill 50 g lihiólaiikui' (gra'iiii lilóóm). 50 g sti'iiisi lja (lia'ói hnil og slilkarl Þunnt skorin ýsa sett á smurðan disk eða ofnskúffu,penslað með smjöri , kryddað með salti og pipar og sett inní ofn eða salamander ( glóð í ofninum). Spaghetti eða ravioli sett á disk ásamt rækjum, ýsan og sósan sett yfir. Sósan Eggin, blaðlaukurinn og steinseljan sett í blandara og maukað, sjóðandi heitu edikinu hellt ótí og matarolíunni þar á eftir þar til sósan fer að þykkna. Kryddað með salti og pipar Geymið uppskriftina og hluslið á meistarakokkana í þættinum "Rokk og rólegheit" eflir hádegi í dag. Hringið með spurningar og spjall um rétt dagsins við kokkana. Síminn er 67 11 11. Heþpnum hlustendum er boðið í mat á Setrinu, Holiday Inn. JIÉTTUR DAGSINS FRA MEISTARAKOKKUM HOLIDAY INN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.