Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 COSPER Morgunblaðið/Arni Sæberg SKEMMTUN Árshátíð Fjölbrautaskólans í Breiðholti Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti héldu nýlega sína árlegu árshátíð. í tilefni þess sýndu þeir dans- og söngsýninguna „Qui pasa?“ á Hótel íslandi. Bryndís Einarsdóttir leikstýrði sýningunni og samdi hún einnig dansa í verkinu. Auk þess tók hún þátt í því að semja verkið ásamt árshátíðarnefnd skólans. Um 70 manns tóku þátt í sýningunni og eins og sjá má meðfýlgjandi myndum var sýningin mjög skrautleg. VAKORTALISTI Dags. 17.3.1992. NR. 74 5414 8300 0362 1116 5414 8300 1950 6111 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9fl5 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 7 'K (OPIB C DOSPER — Nú hef ég dregið upp neyðarfána, ungfrú. Ertu þá ánægð? 17.3 1992 267 VAKORT Eftirlýst 4507 4300 4543 3700 4543 3700 4543 3700 4543 3700 4548 9000 4548 9000 4548 9000 4548 9000 kort 0014 0003 0005 0007 0008 0033 0035 0033 0039 nr.: 1613 6486 1246 3075 4965 0474 0423 1225 8729 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að kiðfesta kort og vísa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 HEIMSOKN Hana-nú félögnm boðið á vinnustofu Ríkarðs Jónssonar Félagar í klúbbnum Hana-nú heimsóttu nýlega vinnustofu og verkstæði Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara á Grundarstígnum í Reykjavík. Vinnustofan er ekki opin almenningi en Hana-nú félög- um var leyft að skoða þarna um fyrir tilstuðlan Ólafar Ríkarðsdótt- ur. Félagar Hana-nú voru ánægð- ir með það tækifæri að fá að ganga um vinnustofuna og líta listaverk hans augum. Að lokinni heimsókninni í vinnu- stofuna fóru Hana-nú félagar í baðstofu Iðnaðarmannafélagsins í Vonarstræti en þar er mikill út- skurður eftir Ríkarð Jónsson. Félagarnir virtust mjög ánægðir með daginn og voru mjög þakklát- ir að hafa fengið þetta tækifæri og sögðust vona að vinnustofa Ríkarðs Jónssonar yrði brátt opin almenningi. ^XXXX VXÖ V.X XXÖXXX sem klæða hverja konu við öll hugsanleg tækifæri. Verið velkomin. TIZKAN LAUGAVEGI 7.1 • 2. HÆÐ SÍMI 10770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.