Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 23 Svar við spurningu B) um, hvað spáin bendir á „þegar sett markmið eru ekki til“, verður tvíþætt. Þeir hrossaræktendur sem fallast á að dómar á einstökum eiginleikum séu nokkurn veginn réttir en hafa aðra skoðun á mikilvægi hvers eiginleika en fram kemur í vægjum dómstig- ans geta eftir sem áður nýtt sér BLUP-kynbótamat hvers eiginleika sem þeir síðan vega í heildareink- unn að eigin geðþótta. Hins vegar er BLUP-kynbótamatið gjörsam- lega gagnslaust þeim aðilum sem algjörlega eru ósammála dómunum eða vilja rækta bolmikil og ljót, ganglaus, löt og illa lynt hross. Enda er erfitt að sjá að þeir aðilar eigi nokkra samleið með fjöldanum. Það er Halldóri að vonum mikil raun að markaðsverð hrossa mark- ist að verulegu leyti af dómum og kynbótaspám sem eru honum óskilj- anlegar. En hvað eru betri með- mæli með áreiðanleika dómanna og úrvinnslu þeirrar en að sú sé raun- in? Eða eru allir aðrir en þú svona vitlausir, Halldór? Og hvernig var það, átti hrossaræktarráðunautur og formaður dómnefndar virkilega stóðhest og afkvæmahryssu á fjórð- ungsmótinu í sumar? Eða var það í betra samræmi við kunnáttu þína í mannasiðum og hæfni til rök- ræðna að greina svo frá, gegn betri vitund eins og þú gerðir undir lok gi'einar þinnar, Halldór? Lokaorð Halldór Gunnarsson talar gjarn- an svo sem hann túlki sjónarmið /1CCORD Verð frá: 1.548.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 — 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 (HJ ! FEIN rafhlöðuvélin vinnur á við fjórar V — #RAFVERHF — Skeiían 3 * 108 Reykjavik * Sima-.9I-<1 24 )5og81 2117 meirihluta íslenskra hrossaræktar- manna og hestamanna. Þó hafa eftirtaldir aðilar, Landssamband hestamannafélaga, Hrossaræktar- samband íslands og nú síðast fé- lagsskapur séra Halldórs , Félag hrossabænda, sent frá sér eindregn- ar stuðningsyfirlýsingar við fræði- störf mín og notkun BLUP-aðerðar- innar við kynbótamat íslenskra hrossa. Getur það verið að þær raddir sem Halldór heyrir og túlkar sem raddir fjöldans sé einungis bergm'al nátttröllanna sem öskra út í náttmyrkrið svo að ómar í fjöll- unum. Þegar birtir af degi munu óp tröllanna þagna og þá mun aftur heyrast mannamál í heimi íslenskr- ar hrossaræktar. Höfundur er sérfræðingur í búfjárkynbótafræði við Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar í Ultuna og rekur sjálfstætt ráðgjafarfyrirtæki varðandi kynbótamat hrossa. Ólafsvík: Safnaðar- heimilinu færð gjöf Ólafsvík. KVENFÉLAG Ólafsvíkur færði á dögunum safnaðarheimilinu í Ól- afsvík forláta uppþvottavél að gjöf og er þessi gjöf mjög svo. kærkomin því mikil starfsemi er í safnaðarheimilinu, t.d. er mikið um veisluhöld, brúðkaupsveislur o.fl. svo nóg er að þvo upp. Kaupverð vélarinnar, sem er af gerðinni Hobart, var 260 þúsund, en hún er sérstaklega valin til þess að afkasta miklum uppþvotti. Fjárins til Frá afhendingu uppþvottavélar- innar. Morgunblaðið/Alfons þessara kaupa var aflað með kaffi- sölu, páskabingói og jólabasar, sam gaf nrjög vel af sér svo og ýmsu öðru. Séra Friðrik Hjartar sóknarprest- ur vildi koma fram sérstökum þökk- um frá sóknarnefnd og söfnuðinum öllum til kvenfélagsins. Þess má einnig geta að kvenfélagið hefur alla sína fundi og aðstöðu í safnaðarheim- ilinu og í félaginu eru um lOO kon- ur. Formaður félagsins er Ólína Elís- dóttir. ’ - Alfons DÖMUR FERMINGARFÖTIN 1992 Kjólar Frakkar Blússur Stuttbuxur Vesti .900-6.900 9.780 .980-4.480 .980-2.780 4.480 Jakkar 6.980 Buxur 4.780 Skyrtur 2.800 Vesti 3.280 Bindi/slaufur 1.480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.