Morgunblaðið - 29.03.1992, Page 27

Morgunblaðið - 29.03.1992, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 C 27 LEIKLIST Alvarleg’ur undirtónn og dansandi kímnigáfa í íslensku sjávarþorpi NÝLEGA frumsýndi Leikfélag Kópavogs leikritið „Son skóarans og dóttur bakarans" eftir Jökul Jakobsson í ieikstjórn Péturs Einarsson- ar. Þetta var eitt af síðustu verkum Jökuls, en það var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1978, skömmu eftir lát höfundar. Þetta er í fjórða skipti sem leikurinn er settur upp. fimmta tug manna þátt í sýning- unni, innan sviðs sem utan. Frá sýningu á „Syni skó- arans og dóttur bak- arans“. Að sögn talsmanna LK er sögu- sviðið íslenskt sjávarþorp þar sem allt er í kalda koli, „fabrikkan“ komin á hausinn , flestir þorpsbúar atvinnulausir og vonleysið hrósar sigri, „kannski er þetta ástand ekki ýkja fjarri mörgum sjávarþorpum nú um stundir. Endurómur válegra atburða berst til þorpsins utan úr heimi með syni skóarans, og ekki nóg með það, honum fylgir fulltrúi auðvaldsins, sem býður þorpsbú- um gull og græna skóga. Á auga- bragði fer „fabrikkan“ í gang. En framleiðendurnir reynast hafa óhreint mjöl í pokahorninu og reynir þá á siðferði þorpsbúa. Inn í söguna fléttast síðan lítil ástarsaga,“ segja þeir hjá LK og bæta við að kímnigáfan dansi hér ofan á alvarlegum undirtón. Þetta er ein fjölmennasta upp- færsla LK til þessa, alls taka á Margrét Sigurðardóttir er lengst til vinstri, en hjá henni standa þær Linda Ásgeirsdóttir, Drífa Björk Atladóttir og Kristbjörg sem Sit í- igMi Sólmundardóttir, bakraddir. Dansinn stiginn við undir- leik hljómsveitar Björgvins Halldórssonar. Þessa valkyrjur fram- reiddu matinn í Jackson ville, f.v. Sigríður Clarke, Helga Halldórs- dóttir Sur og Helen Magnússon. \yFEU borgar kemur það alltaf jafn mikið á óvart hversu löng ferða- lög veislugestir eru reiðubúnir að leggja á sig, en það sýni sam- kenndina, enda endurspeglist hún í óviðjafnanlegri stemmingu á samkomunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.