Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992 SJONVARP / MORGUNN áJj. Tf Q í) 13.30 13.45 ►- Enski bikar- inn. Bein út- sending frá Wembley í Lundúnum. STOÐ2 9.00 ► Með afa. Það verður gaman að vita hvað hann afi tekursérfyrir hendur ídag. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir. Handrit: Örn Árnason. 10.30 ► Kalli kanína og 11.15 ► Lási lögga. 12.00 ► Úr ríki dýranna. 12.50 ► Bílasport. Endurtekínn þátturfrá félagar. Teiknimynda- Lási og frænka hans Fróðlegur þáttur um líf og sl. miðvikudagskvöldi. syrpa. leysa málin. hátterni villtra dýra um víða 13.20 ► Nú eða aldrei. Michael Keaton 10.50 ► Klementina. 11.35 ► Kaldirkrakkar. veröld. er í hlutverki íshokkístjörnu, hartn er nokkuð Teiknimynd um Klemen- Leikinn spennumynda- ánægður með líf sitt. Dag einn ráðast tínu og ævintýri hennar. flokkur. strákpjakkar á hann og reyna að ræna hann. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 18.00 16.30 17.00 17.30 18.00 STÓÐ2 svn TILRAUNAÚTSENOINO 13.45 ► Enski bikarinn, framhald. Bein útsending frá Wembley í Lundúnum þar sem Liverpool og Sunderland leika til úrslita íensku bikarkeppninni. Lýsing: Bjami Felixson. 13.20 ► Núeða aldreifTouohand Go), framhald. 1986. Lokasýning. Maltin's gefur ★ ★ 'A 15.10 ► Stuttmynd (Walk- ing the Dog) 16.00 ►- íþróttaþátt- urinn. Sýnt frá heimsmeist- arakeppninni í pílukasti. 17.30 ► Rósa jarðarberjakaka (The World of Strawberry Shortcake). Bandarískteiknimynd. Leikraddir: Sigrún Waage. Áðurá dagskrá 29. ágúst 1990. 16.00 ► HM i klettaklifri innan- húss. Brugöið verður upp myndum frá heimsmeistaramóti í klettaklifri innanhúss sem fram fór í Birming- ham nýlega. 17.00 ► Glys(Gloss). Græðgi, valdabarátta, tíska og fjölskylduerj- ur er það sem sápuóperan snýst um. 18.30 18.00 ► Múmínálfarn- ir (30:52). 18.25 ►- Táknmáls- fréttir. 18.30 ►- Fréttir og veður. 9.00 19.00 ►- Söngva- keppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Bein útsending. 18.00 ► Poppog kók. Tónlistarheimur- inn og kvikmyndahús borgarinnaríhnot- skurn. 17.00 ► Spænski boltinn-leikurvikunnar.Sýndurverður leikur Real Madrid og Zaragoza. Áhugamenn spænska bolt- ans fá að fylgjast með stjörnunum Hierro, Hagi, Michel og Butrgueno. Real Madrid er á beinu brautinni í áttina að titlin- um, en erkifjendurnir í Barcelona féllu niður í 3. sæti um síð- ustu helgi. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Ef þú heldur að þín fjölskylda sé einkennileg þá ættir þú að kynnast þessari! 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 18.40 ► Spænski boltinn - mörk vikunnar. Mörk vik- unnar og annað bitastætt efni úr 1. deild spænska boltans. 19.15 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf b 0 STOÐ2 19.00 ► Söngvakeppni sjónvarpsstöðva íEvrópu,framhald. Bein útsendingfrá Málmeyþar sem skorið verður úr um það hver hinna 23 þjóða sem nú taka þátt í keppninni á besta lagið. Fyrir (slands hönd keppir lagið Nei eða já eftir þá Friðrik Karlsson, Grétar Örvarsson og Stefán Hilmarsson og það er hljómsveitin Stjórnin með þær Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Sigriði Beinteinsdóttur í þroddi fylkingar sem flytur lagið. Kynnir er Árni Snævarr. (Evróvision - Sænska sjónvarpið). Sjá kynningu á forsfðu dagskrárblaðs. 22.00 ► 22.30 ► Hver Lottó. á að ráða? 22.05 ► '92 á (8:25). Banda- stöðinni. rískurgaman- Skemmtiþátt- myndaflokkur. ur. 23.00 ► Eyja Pascalis (Pascali’s Island). Bresk bíó- mynd frá 1988 byggð á skáldsögu eftir Barry Unsw- orth. Myndin gerist í byrjun aldarinnar þegarTyrkjaveldi riðartil falls ogfjallar um njósnara soldánsinsá grísku eyjunni Nisi. Maltin's gefur ★ ★ 'h 0.40 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttir og veöur, fram- hald. 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Gusugangur (Splash). Fjörug gamanmynd frá Disney 23.30 ► Flugnahöfðinginn. (Lord myndir (19:22). Fyndnarglefsur (Northern Exposure) (15:22). með þekktum leikurum. Myndin segir frá manni, sem verður ást- of the Flies) 1990. Bönnuð börn- úr lífi venjulegs fólks. Framhaldsþátlurum ungan fanginn af hafmeyju, sem Daryl Hannah leikur með prýði. Aðall.: um. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 20.25 ► Mæðgur í morgun- lækni sem sendur er til Al- Daryl Hannah, Tom Hanks, John Candy og Eugene Levy. 1984. 1.00 ► Sjöunda innsiglið.(The þætti (6:12). Þáttur um mæðgur aska. Maltin’sgefur ★ ★ ★, Myndb.handb. gefur ★ ★ '/,. Sjá kynningu Seventh Sign). Strangl. bönnuð sem óvænt fara að vinna saman. á forsfðu dagskrárblaðs. börnum. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ðrn Bárður Jónsson, 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Skagfirska söngsveítin, Svala Nielsen, Stulknakór Gagnfræðaskólans á Sel- fosssi, Silfurkónnn, karlakór Dalvikur, Ólöf Kol- brún Harðardóttir. Egiil Ólafsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisíréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esiuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir — Klassik eða djass. Seinni þátt- ur. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Eínn- ig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst ÞórÁrnason. (Áður á dagskrá haustið '91). 17.00 RúRek 1992. Beint útvarp frá opnunartónleik- um djasshátiðar RÚV, Reykjavikurborgar og FlH í Ráðhúsi Reykjavikur. 18.00 Stélfjaðrir. Koos Albens, Henry Salvador, Patachou, Marie Rudberg, Bent Fabricius-Bjerre og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Nas- ismi á l'slandi. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þríðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.30 „Nýi maðurinn", smásaga eflir Doris Less- ing. Anna Mária Þórisdóttir les eigin þýðingu. (Áður útvarpað í ágúst 1984.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúíum tónum, að þessu sinm Jón Stefánsson kórsljóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10,05 Kristján Þorvaldsson lítur I þlöðin og ræðir við fólkið i fréttunum. 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar.11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-68 60 90 Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er i bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir, 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum, Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Samsending með Sjónvarpinu frá úrslitakeppn- inni sem fram fer i Málmey i Svíþjóð. 22.10 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsj.: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstud). 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stöd 2; Klettaklifur innanhúss ■■■■ Klettaklifur er erfið og oft glæfraleg íþrótt. Hér á landi ~i O 00 eru margir staðir sem freista klifuráhugamanna, enda fjölg- " ar þeim stöðugt sem eyða tómstundum sínum hangandi í þverhníptum björgum. Sýnt verður frá heimsmeistarakeppni í kletta- klifri innanhúss fór, sem fram í Birmingham fyrir nokkru. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturlónar, 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6,45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sumarsveiflan. Umsjón Ásgeir Bragason. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. 17.00 Sveitasöngvar. Umsjón Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldveröartónlist. Yikulok Síðastliðinn fimmtudag var afar gagnlegur þáttur um ferming- artilstandið á Rás 2. Fyrst var rætt við móður fermingarbams og síðan mætti séra Flóki Kristinsson í Þjóð- arsálina og spjallaði við hlustendur. Móðirin greindi frá því að er leið að fermingunni tóku að streyma tilboð um gjafír og ekki nóg með það heldur var bréfunum fylgt eftir með hringingum. Var jafnvel hringt á fermingardaginn. Og svo var hringt fram á nótt að spyija um hvað fermingarbarnið hefði fengið mikið í fermingargjöf. Svör séra Flóka voru athyglis- verð er fólk spurði hann um við- brögð kirkjunnar við ágengni kaupahéðna en að sögn Flóka er veltan á „fermingarmarkaðnum“ í kringum 1 til Vh milljarðs króna. Og sumir símavinir voru á því að fólk réði ekki við fermingartilstand- ið, slíkar væm öfgarnar. En svo hringdi prestur í Þjóðarsálina og kvartaði undan því að fjölmiðlar gerðu alltof mikið úr þessum mál- um. Prestarnir virtust sumsé ekki alveg sammála um fermingartil- standið. Flóki kom með þá ágætu hugmynd að ferma börn 10 ára gömul. Slík breyting myndi létta fargi af foreldrum en nú auglýsa jafnvel glansblöðin fermingarföt handa stúlkum í „eggjandi" stíl. Stúlkubörnin eru gerð að kynverum og svo berjast menn í öðru orðinu gegn kynferðisglæpum. Hvers kon- ar menn standa að baki svona aug- lýsingamennsku? Undirritaður hvetur til þess að meira sé fjallað um starf kirkjunnar í samfélaginu. Er t.d. ekki löngu kominn tími til að sjónvarpa messum ekki síður en að útvarpa þeim á Rás 2? Tímasetningin Á 1. maí, hátíðisdegi verkalýðs- ins, var á dagskrá ríkissjónvarps heimildarmynd um kuldavarnir er nefndist „í köldum sjó“. Þessi mynd var vissulega fróðleg enda stóðu þau dr. Jóhann Axelsson lífeðlis- fræðingur, læknarnir Alma D. Möll- er og Arnaldur Valgarðsson og Sig- urður Steinar Ketilsson skipherra að handritsgerð. Umsjónarmaður var Sigmar B. Hauksson. En því miður var þessi mynd send út á alröngum tíma. Á þessum degi átti að efna til hátíðarhalda á skjánum sem tengdust 1. maí á einhvern hátt en myndin um kuldavarnirnar var dálítið niðurdrepandi enda fjall- að um grafalvarlegt efni. Það er spurning hvort svona mynd eigi ekki betur heima á myndsnældum sem verða til dæmis notaðar við fræðslu í Slysavarnaskóla sjó- manna? Og hið sama má segja um fróðlega myndröð um Öryggi á vinnustað og slysavarnir sem Vinnueftirlitið hefur látið gera og er nú sýnd í ríkissjónvarpinu. Þess- ar myndir eiga betur heima t.d. í Nýjustu tækni og vísindum ef þær eiga þá heima í kvölddagskrá sjón- varpsins. En ntenn framleiða ann- ars fjölmargar heimildar- og fræðsl- umyndir sem eru ætlaðar til sýning- ar inni á stofnunum og skólum. Þessar myndir eiga ekki að fljóta sjálfkrafa inn í sjónvarpið. Það væri fróðlegt að vita hvort allir þeir sem framleiða slíkar myndir eigi jafn greiðan aðgang að sjón- varpinu? Tónþœttir Þórður Árnason benti á i þætti sínum Söngi villiandarinnar sem var á dagskrá Rásar 2 sl. sunnudag að harmónikkan væri eina hljóðfærið sem hefði sérstak pláss í útvarps- dagskránni og lagði Þórður til að fleiri hljóðfæri fengju þarna pláss. Já, hvernig væri að efna t.d. til sérstakra píanó-, saxófón- eða gít- arþátta? Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Gullöldin. Umsjón Bertí Möller. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lögin. 19.00 Guðmundur Jónsson 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Sigurður Jónsson. ' 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin kl. 9.00-1.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta ... Eirikur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Fréttir, 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylqjunnar. 20.00 Ólöf Marín. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón bráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktín. EFFEMM FM 95,7 9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 I helgarskapi. Ivar Guðmundsspn og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Jóhannes Ágúsl Stefánsson. 13.00 Steinar Viktorsson. 17.00 Helgartónlist. 19100 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hallgrímur Kristinsson 1.00 Danslög, kveðjur, óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 22.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 1.00 Næturvakt. 16.00 FÁ. 4.00 Dagskrárlok. 18.00 „Party Zone". Dundrandi danstónlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.