Morgunblaðið - 09.05.1992, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992
I DAG er laugardagur 9.
maí, 130. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 11.36 og síðdegisflóð
kl. 24.07. Fjara kl. 5.27 og
kl. 17.47. Sólarupprás í
Rvík. kl. 4.32 og sólarlag kl.
22.19. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.24 og
tunglið er í suðri kl. 19.47.
(Almanak Háskóla íslands.)
... og hann mælti við þá:
Leyfið börnunum að
koma til mín, varnið þeim
eigi, þvi að slíkra er Guðs
riki. (Mark. 10, 14.)
1 2 3 4
■ n
6 7 8
9 „U"
11
13
■ 15 16 I
17
LÁRÉTT:— 1 hafið, 5 pípa, 6 tíð-
ast, 9 fálm, 10 borða, 11 samhljóð-
ar, 12 iðka, 13 fjær, 15 tík, 17 orr-
usta.
LÓÐRÉTT:— 1 löðrung, 2 talað um,
3 sveigur, 4 gistir, 7 til sölu, 8 vatna-
gróður, 12 heiðurinn, 14 elska, 16
ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT:— 1 skýr, 5 táin, 6 ölið, 7
hr., 8 unnur, 11 lá, 12 nál, 14 am-
en, 16 galaði.
LÓÐRETT:— 1 sköpulag, 2 ýtinn,
3 ráð, 4 knár, 7 hrá, 9 náma, 10
unna, 13 iúi, 15 el.
SKIPIN _________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Kistufell úr strand-
ferð. Stapafell og Selfoss
fóru á ströndina. Þýska eftir-
litsskipið Fridfjof er væntan-
legt í dag og fer út aftur á
sunnudag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Grænlenski togarinn Anson
Mölgaardkom inn með dálít-
inn rækjuafla til löndunar.
FRÉTTIR
Það virðast ekki horfur á
því að norðanaustanáttin
slaki neitt á klónni. Veður-
stofan sagði í gærmorgun:
Afram verður kalt. Frost
mun hafa verið um land
allt í fyrrinótt sem og und-
anfarnar nætur. Á láglend-
inu var 7 stiga frost og í
Rvík., tvö stig. Sólskin var
í Rvík. í fyrradag í nær 8
klst. Mesta úrkoma í fyrri-
nótt var 5 mm austur á
Vopnafirði.
KVENFÉL. Heimaey. Loka-
kaffi félagsins, þangað sem
boðið er eldri Vestmanney-
ingum og velunnurum félags-
ins, verður á morgun, sunnu-
dag, í Súlnasal Hótels Sögu
kl. 14. Tekið verður á móti
kökum í Súlnasalnum eftir
kl. 10 sunnudagsmorgun.
FÉLAG fósturforeldra,
landssamtök fólks sem eru
með böm í varanlegu fóstri,
verður stófnað á sunnudag
kl. 14 í Komhlöðunni í Banka-
stræti. Nánari uppl. véitir
Inga Sigurðardóttir s. 622864
í Rvík. Hún á sæti í undirbún-
ingsnefnd að stofnun þessa
félags.
HÚNVETNINGAFÉL. Ár-
legt kaffiboð félagsins, fyrir
eldri Húnvetninga verður á
morgun í Glæsibæ og hefst
kl. 14.30.
BORGFIRÐINGAFÉL. í
Rvík efnir til kaffiboðs fyrir
Borgfirðinga, 60 ára og eldri,
á morgun í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a kl. 15.
FORNBÍLAKLÚBBURINN
efnir til ökuferðar suður á
Keflavíkurflugvöll á morgun
og verður lagt af stað frá
Ráðagerði kl. 13.30. Ford og
Mercedes Benz eiga að halda
merkinu á lofti.
„BÖRN í ofbeldisheimi"
heitir fyrirlestur sem verður
fluttur í Norræna húsinu nk.
þriðjudag, 14. þ.m., kl. 20, á
vegum Samtaka um kvenna-
athvarf. Fyrirlesarinn er
danski sálfræðingurinn Else
Christensen og er fyrirlestur-
inn ölíum opinn.
SINAWIK Rvík. Bingó verð-
ur spilað í Átthagasal Hótels
Sögu nk. þriðjudag kl. 20.
Tilk. þarf þáttöku til stjórnar.
ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra
efnir til bingós í veitingahús-
inu Glæsibæ í dag kl. 14.
ÁRIMAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 9
mái, er áttræð Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir,
Boðahlein 19, Garðabæ.
Maður hennar var Ingólfur
Kristjánsson skipstjóri en
hann lést 1985. Hún tekur á
móti gestum á Hrafnistu i
Hafnarfirði í dag kl. 15-18.
ára afmæli. í dag, 9.
þ.m., er áttræð
Jenný Eiriarsdóttir, Aðal-
götu 5, Keflavík, áður Suð-
urgötu 16 þar í bæ. Hún tek-
ur á móti gestum á morgun,
sunnudag, í safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkurkirkju, eftir
kl. 16. Eiginmenn hennar
voru Einar Haukur Jónsson
er lést árið 1935 og Árni
Þorsteinsson skipstjóri. Hann
lést árið 1986. Afkomendur
Jennýjar eru nú 61 talsins.
Hún eignaðist 11 börn.
ára afmæli. í dag,
laugardag. 9. maí, er
sjötug Aldís Jóna Ásmunds-
dóttir, Hverfisgötu 58,
Rvík. Eiginmaður hennar var
Jóhannes Guðnason frá
ísafirði, er lést árið 1990. Hún
tekur á móti gestum á heim-
ili dóttur sinnar og tengda-
Sonar í Trönuhólum 10, Rvík.
í dag, afmælisdaginn kl.
17-19.
ára afmæli. í dag, 9.
maí, er fimmtugur
Magnús R. Aadnegard,
Hraunbrún 30, Hafnarfirði,
vélvirkjameistari og einn
eigenda hf. Véla- og skipa-
þjónustunnar Framtaks þar.
Kona hans er Kristín Páls-
dóttir kennari. Þau taka á
móti gestum í veitingahúsinu
„Skútan" í dag afmælisdag-
inn, kl. 21-24.
Það verður meiri háttar þegar hann kemst á þann aldur að hann fer líka að biðja um nælon-
sokka, Anna mín . ..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 8. mai til 14.
maí, að báðum dögum meðtöldum er í Ingóifs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er
Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami símí. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmis3kírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á rriðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mæisku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ
kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-f9. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Kefiavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga. helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið vidca daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm-
um og unglingum að 18 óra aidri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þríðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökir, Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplysingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúia 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. »
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skiði. Uppt. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í
Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opín vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, iaugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda á siuttbyigju.: Útvarpað er óstefnuvirkt
allan sóiarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 ó 15790
og 13830 kHz. KvökJfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
iku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöidfréttir kl. 19.35 á 15770
og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum
„Auðlindin" útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fróttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadetldin. kl. 19-20..
Sængurkvwmadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtaii Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vifilstaðadeiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BamadeikJ: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl, 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimlli i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kt. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusla er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00.
S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Utlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, SóJheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripaaafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
NorTæna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrlms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl._ 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 31. þ.m.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kL 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00,
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið fré kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. ki. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.