Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAI 1992 1 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 8. maí 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 95 69 91,62 2,884 264.334 Þorskur (st.) 94 94 94,00 0,632 59.408 Þorskur(ós) 85 85 85,00 1,634 138.890 Smáþorskur (ósl.) 46 46 46,00 0,065 2.990 Smárþorskur 79 79 79,00 0,119 9.401 Ýsa 110 110 110,00 1,864 205.040 Ýsa (ósl.) 112 94 101,84 0,524 53.366 Langa 65 65 65,00 0,255 16.575 Langa (ósl.) 65 65 65,00 0,010 \ 650 Ufsi 41 20 39,27 2,685 105.444 Steinbítur 51 51 51,00 0,015 765 Steinbítur(ósL) 54 51 53,38 1,499 80,012 Skarkoli 83 75 77,47 0,490 37.961 Keila (ósl.) Geirnyt 5 5 5,00 0,034 170 Lúða 415 415 415,00 0,006 2.490 Keila 34 34 34,00 0,010 340 Keila (ósl.) 33 . 33 33,00 0,098 3.234 Karfi 54 54 54,00 0,866 46.764 Hrogn 50 50 50,00 0,059 2.950 Rauðm/Gr. 10 10 10,00 0,028 280 Blandað 20 20 20,00 0,026 520 Blandað (ósl.) 20 20 ■20,00 0,037 740 Samtals 74,58 13,840 1.032.324 FAXAMARKAÐURIIMN HF. í Reykjavík Þorskur (sl.) 93 43 82,38 4,263 351.190 Þorskur(ósL) 70 66 67,49 5,436 366.860 Þorskursmár 70 70 70,00 0,117 8.190 Þorskflök 170 170 170,00 0,226 38.420 Ýsa (sl.) 132 107 114,56 0,403 46.167 Ýsa (ósl.) 99 94 96,17 2,417 232.446 Ýsa smá (ósl.) 50 50 50,00 0,044 2.200 Ýsuflök 170 170 170,00 0,052 8.840 Karfi 41 7 19,00 0,068 1.292 Keila 20 20 20,00 0,391 7.820 Langa 70 56 61,32 0,208 12.754 Lúða 355 180 259,93 4,069 1.057.665 Langlúra 58 58 58,00 0,049 2.842 Steinbítur 49 49 49,00 0,063 3.087 Steinbítur(ósL) 71 34 34,95 19,464 680.320 Skarkoli 79 79 79,00 0,561 44.319 Ufsi 45 35 43,01 1,193 51.315 Ufsi (ósl.) 30 30 30,00 0,060 1.800 Tindabykkja 5 5 5,00 0,081 405 Hrogn 15 15 15,00 0,123 1.845 Gellur 320 310 315,35 0,043 13.560 Blandað 50 11 21,08 0,083 1.750 S.f. blandað 50 50 50,00 0,030 1.500 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,171 8.550 Samtals 74,34 39,615 2.945.137 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(sL) 97 78 86,90 5,956 517.558 Þorskur (ósl.) 95 70 74,47 30,783 2.292.495 Ýsa (sl.) 113 108 111.87 8,737 977.446 Ýsa jósl.) 99 90 96,01 19,618 1.883.446 Ufsi (sl.) 37 35 36,76 0,934 34.334 Ufsi (ósl.) 32 30 31,29 8,777 274.640 Karfi 50 47 47,68 0,088 4.196 Langa 74 64 66,63 0,950 63.300 Keila 35 35 35,00 0,500 17.500 Steinbítur 50 48 49,91 0,323 16.120 Skötuselur 560 560 560,00 0,005 2.800 Skata 50 50 50,00 0,010 500 Lúða 445 415 438,92 0,232 101.830 Skarkoli 86 50 80,68 0,399 32.190 Ósundurliðað 60 15 50,63 0,494 25.012 Samtals 80,24 77,806 6.243.367 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 89 35 86,06 3,587 308.708 Þorskur (ósl.) 70 70 70,00 0,100 7.000 Undirmálsþorskur 50 50 50,00 0,198 9.900 Undirm. þors. (ósl) 50 50 50,00 0,009 450 Ýsa 110 110 110,00 0,491 54.010 Ýsa (ósl.) 110 110 110,00 0,018 1.980 Ufsi 14 14 14,00 0,111 1.554 Langa 8 8 8,00 0,006 48 Keila 3 3 3,00 0,012 36 Steinbítur 40 40 40,00 0,471 18.840 Steinbítur(ósL) 30 30 30,00 2,060 61.800 Lúða 210 210 21,00 0,019 3.990 Koli 30 30 30,00 0,657 19.710 Samtals 63,06 7,739 488.026 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 89 50 82,91 3,264 270.614 Þorskur (ósl.) 69 65 67,14 2,150 144.350 Ýsa 108 108 108,00 0,689 74.412 Ýsa (ósl.) 81 81 81,00 0,100 8.100 Langa (sl.) 10 10 10,00 0,021 210 Langa (ósl.) 10 10 10,00 0,050 500 Steinbítur 43 43 43,00 0,074 3.182 Steinbítur (ósl.) 40 40 40,00 1,798 71.920 Keila 20 20 20,00 0,021 420 Keila (ósl.) 20 20 20,00 0,050 1.000 Ufsi 10 10 10,00 0,011 110 Karfi 49 49 49,00 0,010 490 Karfi (ósl.) 49 49 49,00 0,330 16.170 Lúða 435 220 408,72 0,094 38.420 Skarkoli 60 50 55,56 0,396 22.000 Undirmálsfiskur 60 60 60,00 0,360 21.600 Samtals 71,51 9,418 673.498 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(ósL) 84 68 73,57 11,795 867.724 Þorskur(sL) 89 76 88,02 13,581 1.195.375 Þorskur (ósl. dbl.) 64 40 48,15 1,735 83.536 Ýsa 118 . 105 110,99 2,893 321.094 Ýsa (ósl.) 114 92 94,14 3,107 292.492 Karfi 52 52 52,00 1,223 63.596 Keila 33 33 33,000 1,084 35.788 Langa 62 45 59,85 2,226 133.216 Lúða 300 300 300,00 0,002 750 Lýsa 30 30 30,00 0,015 450 S.f. blandað 40 40 40,00 0,001 40 Skarkoli 62 62 62 0,233 14.446 Skötuselur 230 230 230,00 0,028 6.440 Steinbítur 30 30 30,00 0,060 1.800 Ufsi 45 45 45,00 3,642 163.890 Ufsi (ósl.) 28 20 27,03 0,720 19,464 Rauðmagi 10 10 10,00 0,002 25 Samtals 75,57 42,348 3.200.126 Fundur um næringu og heilsu í Háskólabíói Læknafélag Reylyavíkur gengst fyrir almennum fræðslu- fundi um næringu og heilsu og verður fundurinn í C sal Há- skólabiós í dag, laugardag, kl. 13-16. í upphafi mun Laufey Stein- grímsdóttir, skrifstofustjóri Mann- eldisráðs, kynna niðurstöður úr könnun á mataræði íslendinga. Því næst mun Guðmundur Þor- geirsson yfirlæknir og formaður Manneldisráðs kynna rannsóknir um samband mataræðis og krans- æðasjúkdóma. Hann mun fjalla um meinþróun æðakölkunar og helstu kenningar um hvemig kólesteról veldur þrengslum í kransæðum. Inga Þórsdóttir, lektor í næring- arfræði, setur fram spumingu um hvort breyta þurfi matseðlum veit- ingahúsa, mötuneyta og sjúkra- stofnana og þá um leið hvort mat- ur skipti máli fyrir heilsuna og pyngjuna. Ari Jóhannesson yfirlæknir mun segja frá tilraun, sem gerð var í mötuneyti Járnblendiverksmiðj- unnar á Grundartanga. Með sam- ræmdri fræðslu fyrir starfsfólk verksmiðjunnar og meira framboði á hollum mat í mötuneyti var hægt að lækka kólesteról í blóði starfs- manna verulega, með það mark- mið í huga að draga úr skemm- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GáMASÖLUR í Bretlandi 4. - - 8. maí. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 134,14 466,461 62.572.442 Ýsa 157,25 138.153 21.724.667 Ufsi 52,81 34,269 1.809.707 Karfi 64,50 16,475 1.062.620 Koli 130,51 217.956 28.445.496 Grálúða 158,92 0,105 16.687 Blandað 100,73 140,814 14.184.473 Samtals 127,99 1,014,233 129.816.095 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 4. — 8. maí. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heitdar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 100,51 1 1,707 1.176.714 Ýsa 116,72 2,335 272.543 Ufsi 73,30 42,643 3.125.816 Karfi 97,72 410,532 40.1 15.909 Grálúða 120,20 14,977 1.800.206 Blandað 44,76 11,151 499.165 Samtals 95,25 493,345 46.990.356 Selt var úr Viðey RE og Má SH 127 í Bremerhaven. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) ................... 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 22.930 Heimilisuppbót ........................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.389 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ....................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 140,40 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 27. febrúar - 7. maí, dollarar hvert tonn andi áhrifum kólesteróls á æða- veggi. Kristín Sigfúsdóttir, næringar- fræðingur og menntaskólakennari á Akureyri, mun fjalla um hvernig neysluvenjur barna mótist og hvernig breyta megi mötuneytisað- stöðu á dagheimilum og skólum til að tryggja, að öll börn fái hollt viðurværi. Að lokum mun Jón Gíslason, deildarsérfræðingur við Hollustu- vemd ríkisins, skýra frá niðurstöð- um könnunar á mataræði íþrótta- fólks á landsliðsmælikvarða og verða niðurstöður bornar saman við mataræði almennings. Fundarstjóri verður Katrín Fjeldsted læknir. Lýsi hf. styrkir þennan fund. ------♦ ♦ ♦----- Félag fóstur- foreldra stofnað á sunnudaginn FÉLAG fósturforeldra heldur stofnfund sinn í Kornhlöðunni við Bankastræti sunnudaginn 10. maí kl. 14.00. Um skeið hefur verið starfandi hópur sem unnið hefur að undirbún- ingi þess að stofna félag fósturfor- eldra. Félagið er ætlað þeim sem hafa börn varanlega í fóstri og eru allir fósturforeldrar velkomnir hvort sem þeim hefur borist fundarboð eða ekki. Slíkt félag getur orðið mál- svari fósturbarna og fósturforeldra gagnvart fjölmiðlum, ríkisvaldi, opinberum stofnunum og fjölskyld- um þeirra. Á fundinum rekur fuiltrúi úr und- irbúningshópnum aðdraganda að stofnun félagsins. Lögð verða fram drög af lögum félagsins og kosið í stjórn. Auk þess greinir Sigríður Jónsdóttir félagsfræðingur frá helstu niðurstöðum könnunar sem gerð var á högum barna sem fóru í varanlegt fóstur á vegum Barna- verndarnefndar Reykjavíkur á ár- unum 1971 til 1987. Vænst er góðrar þátttöku fóstur- foreldra af öllu landinu því lengi hefur þótt brýnt að stofna slíkt félag. (Fréttatilkynning) ------»♦ 4------- Vorsýning Myndlista- og handíða skóla Islands VORSÝNING Myndlista- og hand- íðaskóla Islands verður haldin í listaskólahúsinu á Laugarnesvegi 91 dagana 9. til 17. maí. Á sýningunni eru lokaverkefni útskriftarnemenda skólans. Alls út- skrifast að þessu sinni 47 nemendur af 7 sérsviðum, úr málun 9, skúlptúr 4, grafík 7, fjöltækni 5, leirlist 3, grafískri hönnun 13 og textíl 6. Sýningin er opin frá kl. 14-19 um helgar og 16-19 virka daga og er opin öllum. GENGISSKRÁNING Nr. 086 08. maí 1992 Kr. Kr. Toll Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 58,51000 58,67000 59.44000 Sterlp. 105.50200 105,79100 105,23000 Kan. dollari 48.78900 48.92200 49.64700 Dönsk kr. 9,27740 9.30270 9,26830 Norskkr. 9.18090 9,20600 9.17990 Sænsk kr. 9,94140 9,96860 9.92870 Finn. mark 13,20020 13,23630 13,18250 Fr. franki 10.64640 10.67550 10.62900 Belg. franki 1.74230 1,74710 1.74160 Sv. franki 38.72270 38,82860 38.97700 Holl. gyllini 31.85170 31.93880 31,84480 Þýskt mark 35.85280 35.95090 35,81910 it. líra 0,04763 0.04776 0,04769 Austurr. sch. 5,09580 5,10970 5.09100 Pon.escudo 0.42990 0,43110 0.42580 Sp. peseti 0.57300 0.57460 0.57160 Jap. jen 0.44157 0.44278 0,44620 irskt pund 95.75200 96,01300 95.67800 SDR (Sórst.) 80,83510 81,05610 81,46250 ECU, evr.m 73,63780 73,83910 73.60460 Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. apríl, Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.