Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.05.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGUR 9. MAÍ 1992 'AUGLYSINGA wmmmmm ATVINNAIBOÐI Húsvarðarstarf Félagasamtök óska að ráða húsvörð til starfa. Algjör reglusemi áskilin. Lítil íbúð fylgir starfinu. Skrifleg umsókn merkt: „12 + 12“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 18. maí. Fundarboð Aðalfundur útgáfufélags Frelsisins hf. verður haldinn í Austurstræti 18, 6. hæð, föstudag- inn 15. maí kl. 14.00. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 16. maí 1992 kl. 13.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Næring og heilsa Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns fundar um ofangreint efni laugardaginn 9. maí kl. 13.00-16.00 í Háskólabíói, sal 3. Dagskrá: 1. Laufey Steingrímsdóttir, skrifstofustjóri Manneldisráðs: Hvað borða íslendingar? Mataræði og mannlíf. 2. Guðmundur Þorgeirsson, yfirlæknir, formaður Manneldisráðs: Samband mataræðis og kransæðasjúk- dóma. 3. Inga Þórsdóttir, lektor við HÍ í næringarfræði: Þarf að breyta matseðlum veitingahúsa, mötuneyta og sjúkrastofnana? Hvers vegna? Hvernig? 4. Ari Jóhannesson, yfirlæknir: Hvernig lækka má blóðfitu með fræðslu og breyttu mataræði á vinnustað. 5. Kristín Sigfúsdóttir, næringarfræðingur, kennari við M.A.: Hvernig mótast neysluvenjur barna? Hvernig má tryggja hollt viðurværi fyrir öll börn? 6. Jón Gíslason, deildarsérfræðingur, Hollustuvernd ríkisins: Mataræði afreksfólks í íþróttifm og almennings á íslandi. Fundarstjóri verður Katrín Fjeldsted, læknir. Fundurinn er öllum opinn. Aðgangur er ókeypis. Lýsi hf. hefur styrkt þennan fund. Læknafélag Reykjavíkur. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins fimmtu- daginn 14. mai sem hér segir: Kl. 13.30 Fornustekkar í Nesjahreppi. Þingl. eig. Guðjón Hjartarson. Uppboðsbeiðandi er: Brunabótafélag islands. Kl. 14.00 Austurbraut 1, Höfn. Þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson. Uppboðsbeiðandi er: Samkort hf. Kl. 14.15 Bjarnarhóll 6. Þingl. eig. Stjórn verkamannabústaða. Upp- boðsbeiðandi er: Veödeild Landsbanka Islands. Kl. 14.45 Fiskimjölsverksmiðja Hornafjarðar. Þingl. eig. Fiskimjöls- verksmiðja Hornafjarðar. Uppboðsbeiðandi er: Ríkissjóður íslands. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 12. maí 1992 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Brautarholti 10, (safirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Brekkugötu 7, Þingeyri, þingl,. eign Þorgerðar Elíasdóttur, eftir kröf- um Miklatorgs sf., veðdeildar Landsbanka íslands og Samkorta hf. Dalbraut 1a, ísafirði, þingl. eign SigmundarGunnarssonarog Sigrún- ar Jónsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Jakobíu L. Jensen og Andrew M. Jensen, eftir kröfu Landsbanka Islands. Góuholti 1, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Kjartanssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Hjallavegi 7, Flateyri, þingl. eign Konráðs Guðbjartssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlíðarvegi 20, Isafirði, þingl. eign Jakobs Ólasonar, eftir kröfu Meist- arans hf., Ásgeirs Eiríkssonar og Bæjarsjóðs Isafjaröar. Hlíðarvegi 26a, Isafirði, þingl. eign Guðfinnu B. Guðfinnssdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Lyngholti 3, Isafirði, þingl. eign Bryngeirs Ásbjörnssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Mánagötu 3, neðri hæð, þingl. eign Ómars H. Matthíassonar og Dalrósar Gottschalk, eftir kröfum bæjarsjóðs Isafjarðar og Spari- sjóðs Keflavíkur. Annað og síðara. Mánagötu 3, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Ómars H. Matthíassonar og Dalrósar Gottschalk, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar og Spari- sjóðs Keflavíkur. Mjallagötu 1,3. hæð J, Isafirði, þingl. eign Ingibjargar Guðmundsdótt- ur og Guðmundar Ásgeirssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Mjallagötu 5, Isafirði, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar, eftir kröf- um Landsbanka Islands, Reykjavík og Landsbanka íslands, ísafirði. Móholti 1, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Einarssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Mjallagötu 1, 2. hæð D, (safirði, þingl. eign Byggingafélags Isafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Seljalandsvegi 40, Isafirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfum Ríkissjóðs íslands og Bæjarsjóðs ísafjaröar. Sindragötu 1, ísafirði, þingl. eign þrotabús Gunnars Þórðarsonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Skeiði 5, tsafirði, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar hf., eftir kröfum Landsbanka Islands, Reykjavík og Iðnlánasjóðs. Strandgötu 19a, Isafirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Suðurtanga 7, (Hverag.), Isafirði, þingl. eign skipasmíðastöðvar Marselíusar hf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Sundstræti 35b, ísafirði, þingl. eign Sigurbjargar Jóhannsdóttur, eft- ir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Sumarbústað ÍTunguskógi, Birkilækur, (safirði, talinni eign Böðvars Sveinbjarnasonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Þorsteinn fS-74, þingl. eign Nökkva sf., eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Á fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., fér fram eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, innheimtumanns ríkissjóðs og Suðureyrarhrepps, á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. maí 1992 kl. 13.30. Á verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverk- smiðjunanr hf., fer fram eftir kröfum fstess hf., Akureyri, Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga, Byggðastofnunar, Pólstækni hf., Rafboða hf., Vátryggingafélags islands, Seifs hf., Gests Halldórssonar og íslands- banka hf., á eigninni sjálfri, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 11.00. Á Suðurtanga 8, stóraslipp, ísafirði, þingl. eign M. Benharðssonar skipasmíðastöðvar, fer fram eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar á eigninni sjálfri, föstudaginn 15. mai 1992 kl. 13.00. Á Stórholti 11,3. hæð b, Isafirði, talinni eign Friðriks Jóhannssonar og Sigurrósar Sigurðardóttur, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur o.fl., fer fram eftir kröfum Vátryggingafélags íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, mötuneytis Reykjanesskóla, Sparisjóðs Bolungarvikur, Bæjarsjóðs Isafjarðar, veðdeildar Landsbanka Islands, Hrólfs Ólafs- sonar, Landsbanka (slands og Radíómiðunar hf., á eigninni sjálfri, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 14.00. Á Seljalandsvegi 12, Isafirði, þingl eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., fer fram eftir kröfum Vátryggingafélags islands, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. S ," S ,/S ,< r , f'.SsWv t. Spánn Starfsmannafélög eða aðrir áhugamenn ath! Til sölu er íbúð á besta stað á Benedorm. Nánari upplýsingar í dag og á morgun í síma 34923 eða leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Spánn - 11265“ fyrir 15/5. • Y. V. Y-- ■ ; ■ ■■ ,í ' A X- /Á X /' Y,.. , ' v Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar 1 við Laugarvatn. Mjög stutt í silungsveiði. Aðgangur að köldu neysluvatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Dansfélagi óskast 15 ára stúlka (fædd 1976) óskar eftir dans- herra. Góð undirstaða, brennandi áhugi og vilji til að ná langt í danslistinni verður að vera fyrir hendi. Upplýsingar í síma 43104. FERÐAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 • S' 11798 19533 Fuglaskoðunarferð FÍ Laugardagur 9. maí Kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð á Suðurnesjum. I fylgd fróðra leiðsögumanna geta þátttakendur i þessari ferð lært að þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra og kjörlendi. Leiðin liggur um Álftanes, Hafnarfj., Miðnes og Suðurnes. Nú eru farfuglarnir óðum að koma til sumardvalar á landinu. Fuglaskoðun er gefandi tóm- stundagaman fyrir unga sem aldna og tengir þéttbýlisfólk náttúru landsins. Þetta er kjörin fjölskylduferð. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 1500, frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Gunnlaugur Þráinsson og Jóhann Óli Hilmarsson. Ferðafélag Islands. Ðútivisi Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnud. 10. maí Kl. 10.30 Fjallganga nr. 1: Búrfell f Grfmsnesi (536 m). Fyrsta fjallgangan í fjallasyrpu Útivistar, þægileg ganga og góð byrjun fyrir hærri fjöll sem geng- in verða í sumar. Veriö með frá byrjun. Fjallabók afhent hverjum þátttakanda og í hana verður stimplað með sérstökum stimpli til staðfestingar þátttöku í hverri ferð. Kl. 10.30 Um Djúpagrafning að Sogsbrú. Gengið verður frá Hvammi um Djúpagrafning yfir að Sogsbrúnni. Brottför í báðar ferðirnar frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1.500/1.400. Frítt er fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Miðvikud. 13. maí kl. 20.00: Kvöldganga. Fimmtud. 14. maf kl. 20.30 Kynning á ferðum sumarsins og upplýsingum um útbúnað og fleira sem tengist ferðunum verður á Hallveigarstíg 1. Allir velkomnir. Sjáumst í Útivist. FERÐAFELAG ^ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Raðganga 1992 Kjalarnes - Hvalfjörður Sunnudaginn 10. maí verður genginn annar áfangi f rað- göngunni til Borgarness. 1. Kl. 10.30 Tindstaðafjall við Esju Gengið á Tindstaðahnjúk (814 m). Lagt verður upp frá Miðdal v/Kerlingargil og niður við Grjót- dal. 2. Kl. 13.00 Saurbær- Hvalfjarðareyri Leiöin liggurfrá Saurbæ á Kjalar- nesi (þar sem göngunni lauk síðast) og að Hvalfjarðareyri. Hvalfjarðareyri er paradís steinaskoðara en auk þess má alltaf finna líf í fjöru. Verð kr. 1.000,-. Spurning: Hvað eru elstu berg- lög Esju gömul? Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Raðganga 1 frá 26. apríl verður endurtekin laugardaginn 16. maí. Kvöldgöngu 13. maf verður frestað til fimmtudags 14. maí, en þá verður sólarlagsganga á Seltjarnarnesi/við Seltjörn og Suðurnes. Síðasta myndakvöld vetrarins verður í Norræna húsinu mið- vikudaginn 13. maí kl. 20.30. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðalfundur Hvítasunnusafnað- arins f kvöld kl. 19.00. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. I i U Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.