Morgunblaðið - 09.05.1992, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992
Béin tvö, Baldwin og Basinger.
KÚVENDING
Lokkarnir fuku
Leikritið heimskunna „A
Streetcar Named Des-
ire“ var sett upp í New
York nýverið og var margt
frægra gesta við frum-
sýninguna. Er parið á
myndinni birtist í dyrunum
ráku menn upp stór augu.
Þekkja mátti Hollywood-
leikarann Alec Baldwin, en
hver var þessi stutthærða
ljóska við hlið hans? Hvar
var sambýliskonan
hárprúða Kim Basinger?
Við nánari athugun kom
upp úr dúrnum að þetta var
hún, reyndar og er þess
beðið fyrir vestan að í ljós
komi hvort að kúvendingin
falli í kramið, en minna
þarf til að hetjurnar falli í
ónáð hjá dyntóttum aðdá-
endum.
Morgunblaðið/pþ
Þeir Gunnar, Andrés og Ólafur munda hamrana, sem
notaðir eru við að berja í býtið í nýjum höfuðstöðvum
KFUM/K.
SJÁLFBOÐALIÐAR
Barið í býtið
Iallan vetur hafa á milii
10 og 20 vaskir sveinar
mætt í býtið á laugardögum
til þess að beija með hömr-
unum sínum í nýjum höfuð-
stöðvum KFUM/K við
Holtaveg. Hefur þessi sjálf-
boðaliðssveit einangrað ný-
bygginguna og brotið niður
veggi í gamla húsinu og
endurinnréttað það.
Hafa sjálfoðaliðarnir ver-
ið fram að hádegi og þegið
morgunhressingu frá
KFUK-konum. Hefur bygg-
ingunni miðað vel áfram.
Jafnvel er talað um að halda
eins og eina samkomu í
húsinu hálfkláruðu til þess
að menn sjái hvernig bygg-
ingaframkvæmdum miðar
áfram.
tafrifr
!jj Meira en þú geturímyndaó þér!
KVIKMYNDIR
Dóttir Orson
Welles minnist föður
síns
Orson Welles er af mörg-
um talinn hafa gert
bestu kvikmynd allra tíma,
Citizen Kane. Á ferli sínum
gerði Welles aðeins 12 kvik-
myndir og ein þeirra, Ot-
hello eftir leikriti Shakespe-
ares, hefur aldrei verið sýnd
á almennum markaði. Dótt-
ir Orson Welles, Beatrice,
hefur látið endurgera
myndina og gengið frá
henni eins og faðir hennar
ætlaðist til, en hann lést
árið 1985.
Orson Welles, eiginkona
hans Paola og dóttirin
Beatrice. Myndin var tekin
árið 1964.
Beatrice með eiginmanni sínum Christopher en þau búa
í húsi því sem ’Orson Welles bjó í áður.
COSPER
- Afsakið frú, ég hélt að það væri maðurinn yðar
sem væri í baði.
20 ÁRA
IVIIÐAVERÐ 700 KR.
/ m // m m «r /• / r m n n v e r n / «• / k. m n s
^ í Café Garði \
™ Garðatorgi 1 — Garðabæ ^
Tekið á móti gestum með fordrykk kl. 18.
Luxus Pizzur frá Grillinu í Hafnarfirði og
Þykkvabæjarsnakk.
Getraunapottur.
Utanlandsferð með Sólarflugi.
Hljómsveitin Næturgalar.
Dansað til kl. 03. Aldurstakmark 23 ár.
Café Garður
Garðatorgi 1 - Sími 656116.
Muniö
lambakjötsdagana
Hilmar
Sverrisson
viö lll jÓÖfiLTÍÖ
Koníaksstofa
Njóttu j)css
VEITINGAHUSID JAZZ
ÁRMÚLA 7 (við hliðina á Hótel íslandi
LAUGARDAGUR
Edda Borg,
Bjarni Svcinbjörnsson
og Björn Thoroddsen
spilafyrirgesti
frákl. 22.30-03.
SUNNUDAGUR
K.K. BAND
spilar frá kl. 22-01.
Opið fyrir mat
frákl. 18-23.30
Borðapantanir
í síma 681661.
Móeiður Berglind PállÓskar
■ &0mm
EUROVISION
Á RISASKJÁ
Sími 687111