Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 8
8 C r MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 Dreymir þig um vandað HUSGOGN Láttu drauminn rætast. GB húsgögn eru vönduð íslensk húsgögn á verði og kjörum við allra hæfi. Fáðu sendan glæsilegan myndabækling eða komdu í verslun okkar og sjáðu úrvalið. Símar 674080 og 686675 JHerjpiin^ Irlnliíiib í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI H ELG ARNÁMSKEIÐ í gerö hvolfþaka/kúluhúsa standa yfir næstu vikur í vinnustofu minni aö Álafossvegi 18 B, 270 Mosfellsbæ. Þau eru verkleg og sniöin fyrir konur og karla sem vilja reisa eigin garöskála, sumarhús o.fl. Upplýsingar í síma 668333 kl. 13-18 Klipptu út auglýsinguna og sendu mér og þú færö sendar frekari upplýsingar. Einar Þorsteinn Ásgeirsson Ítalíufélagið: Vínkynning í kvöld KYNNING verður á ítölskum vín- um á veg-um Ítalíufélagsins sunnu- daginn 24. maí og er það jafn- framt síðasti liður á vetrardag- Skrá félagsins. Kynningin verður haldin á Café Mílano í Faxafeni og hefst hún kl. 19.00. Félags- mönnum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórn Ítalíufélagsins vill einnig vekja athygli á sýningu sem opnuð verður í Odda, húsi félagsvísinda- deildar Háskóla íslands v/Suðurgötu, mánudaginn 25. maí kl. 17.30 og ber yfirskriftina „Padua, vagga menningar". Sendiherra Ítalíu á Is- landi, S. Massiomo Curcio, mun verða viðstaddur sýninguna en hann kemur til landsins af þessu tilefni. STANGAVEIÐI í SILUNGSVEIÐIVÖTNUM FJÖLSKYLDUSKEMMTUN í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 15-18. Dagskrá: Innanhúss: - Setning - Einar Hannesson. - Silungsveiði - fjölskylduíþrótt - útivera - Gylfi Pálsson. - Listin að hnýta góðar flugur - Kristján Guðjónsson. - Rafn Hrafnfjörð segir skemmtilegar veiðisögur í litskyggnum. Landssamband veiðifélaga kynnir „Vötn og veiði“. Veiðiverslanir kynna veiði og útivistarbúnað. Utanhúss: - Kastkennsla við Tjörnina. Leiðbeinendur: Kolbeinn Grímsson og Þorsteinn Þorsteinsson. - Verkun og meðferð á silungi. Leiðbeinandi: Skúli Hauksson. Allir velkomnir. Samstarfsnefnd um stangaveiði í silungsvötnum. skóflur sláttuorf hjólbörur stigar og tröppur hreinlætis tæki malar kr. 995, stungu kr. 1.265, steypu kr. 1.085,- Irn kr. 6.845, >last kr. 7.187, larna kr. 2.520, Spraybrúsar í mörgum litum. Einnig hitaÞolið spray f. utigrillid Tilboössett sturtubotn-vaskur-salerni málning slöngur og tengi þakrennur lyklasmíði dæmi HÖRPUSILKI 10 Lítrar 4.390,- . i PLASTMO Þakrennur. Passa I gömlu rennuböndin. Litir Hvítt-grátt-svart-brúnt. Má mála yfir., Mjög gód reynsla á Islandi. smáskóflur, klórur, kantskerar ofl. í garðvinnuna Slöngur, tengi og úóarar í miklu úrvali Slöngur frá kr.49,-pr m. Mosaeyóir-mold áburóur ýmiskonar. Tilbodsverð Islenskur leiðarvísir I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.