Morgunblaðið - 26.05.1992, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
18.00 ► Einu sinni var . . . í Ameríku. (5:26). Nýr teiknimynda- flokkur.
16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um nágrannana viö Ramsey- stræti. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan. Leik- inn mynda- flokkur.
18.30
18.30 ►
Hvutti. (5:7).
Breskur
myndaflokkur
um ævintýri
tveggja vina.
19.00
18.55 ►
Táknmáls-
fréttir.
19.00 ► Fjöl-
skyldulíf.
(51:80)
18.30 ► Popp og kók. Endurtek-
inn tónlistarþáttur frá síðastliðnum
laugardegi.
19.19 ► 19:19.
Fréttir og veður.
SJONVARP / KVOLD
19.19 ► 19:19. 20.10 ► SöngvarúrSpé- 21.05 ► Neyöarlínan. 21.55 ► Þorparar. (Minder). 22.50 ► Auður og undir- 23.40 ► Ástarpungurinn.
Fréttir og veður, frh. spegli. (Songsfrom Spitting (Rescue 911). (9:22). (9:13). Gamansamur breskur ferli. (Mount Royal). (2:16). (The Woo Woo Kid). Mynd
Image). I þættinum verða rifjað- William Shatnersegirfrá myndaflokkurum þorparann Valdabarátta, græðgi, svik bvggð á sönnum atburðum
ir upp margir söngvar sem hetjudáðum venjulegs fólks Arthur Daley og aðstoðarmann og framhjáhald eru daglegt um 14árastráksemheillar
samdir hafa verið fyrir fígúrurnar við óvenjulegar aðstæður. hans og frænda, Ray. brauö í lífi Vaieur-fjölskyld- giftar konur.
ÍSpéspegli. unnar. 1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Résar 1. Sigriður Stephensen
og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31
Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Einar Karl
Haraidsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson'
flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisla-
diskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra
best" eftir Heiðdísi Norðfjörð Höfundur les (3)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Frétlir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar.
Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 i dagsins önn. Jafnréttí. Þriðji og lokaþáttur.
Umsjón: Ása Richardsdóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Ævisaga Kristínar Dalsted
Hafliði Jónsson skráði. Ásdis Kvaran les (2)
14.30 Miðdegistónlist.
— Strengjakvartett númer 1 eftirLeosJanacek.
- Sönglög eftir Paul Hindemith.
15.00 Fréttir.
16.03 Snurða. Um þráð íslandssögunnar. Umsjón:
Sumarþættir
Blessað veðrið gerir sjaldan boð
á undan sér á íslandi en samt
vita ljósvíkingar rétt eins og aðrir
iandsmenn að sumarið er að koma
— kom reyndar stormandi í fyrra-
dag með græn laufblöð og blóm-
skrúð sem skaust út í hlýtt og ögn
mengað Evrópuloftið. Samt er lítið
um sumarþætti í sjónvarpinu rétt
eins og þar geri menn sér ekki grein
fyrir sumarkomu. En hvernig sum-
arþættir eiga við í blíðunni?
Fyrir nokkru var undirritaður á
göngu á einum af hinum frábæru
göngustígum borgarinnar. Stígur-
inn lá fram hjá bakgarði þar sem
nágranni var önnum kafinn við
sumarverkin. Þessi bakgarður var
merkilegur því þar voru moðkassar
og gróðurbeð af öllum stærðum og
gerðum. Undirritaður innti ná-
grannann eftir því hvar hann hefði
eiginlega fengið hugmyndina að
þessum ágætu mannvirkjum.
„Manstu ekki eftir norsku þáttun-
um sem voru í sjónvarpinu fyrir
Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugar-
dag kl. 21.10.)
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- Þrjú (slensk vor- og sumarlög i útsetningu
Karls 0. Runólfssonar.
- Píanókonsert í a-moll ópus 85 eftir Johann
Nepomuk Hummel.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Króatíu.
18.00 Fréttir.
18.03 Að rækta garðinn sinn. Ólafur Björn Guð-
mundsson ritstjóri Garðyrkjuritsins svarar spurn-
ingum hlustenda um hvað eina sem lýtur að
garðrækt. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig
útvarpað föstudag kl.22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni.
20.00 Tónmenntir. Tónskáldin og hin fornu fræði.
Eddukvæðin í tónsmíðum Richards Wagners.
Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þátt-
ur).
21.00 Grímsey. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur).
21.30 Hljóðverið. Raftónlist eftir Larry Kucharz.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Leikrít vikunnar„Fíflið“ eftir Luigi Pirandello.
Þýðandi og leikstjðri: Karl Guðmundsson. Leik-
endur: Þorsteinn 0. Stephensen, Lárus Páisson.
Valur Gíslason, Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggva-
son, Flosi Ólafsson og Guðmundur Pálsson.
(Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eíríkur
nokkrum árum? Þar voru margar
góðar hugmyndir. Til dæmis voru
þeir með gróðurkassa sem hæfðu
fötluðum."
Sjónvarpsrýnir mundi óljóst eftir
þessum þáttum (sem mætti vel end-
ursýna) enda ekki kominn þá í
garðstússið sem fylgir því víst að
verða góður og gegn borgari. En
menn geta ekki endalaust lifað á
hippahugsjónum og hatast við úti-
grill, sólskála, heita potta og moð-
kassa. Fyrr eða síðar gleypir mold-
in okkur öll og eins og gott að
sætta sig við hið óumflýjanlega.
Þetta var annars óvæntur útúrdúr
en slík hliðarspor fylgja sumri og
sól. Þeirri spurningu er ósvarað
hvers kyns sumarþætti er við hæfi
að framleiða og sýna í sjónvarpinu.
Hér koma nokkarar tillögur:
1. Smíðaþættir: Trésmíðameist-
ari sæi um þættina og freistaði
þess að kenna fólki að smfða moð-
kassa, gróðurkassa, sólpalla, verk-
færaskúra og grindverk. Slíkir leið-
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-'
landi. Tokyopistill Ingu Dagfinns.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Af-
mæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: DægurmálaúWarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýríngaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram,
m.a. með vangaveltum Steinunnar Sigurðardótt-
ur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sítja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Blús.'Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: „At home" með Shockihg blue
frá 1969.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppm saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Litandi tónlíst um landið og miðin. Úrval úr
mánudagsþætti Sigurðar Péturs endurteknir.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 í dagsins önn. Jafnrétti. Þriðji og lokaþáttur.
Umsjón: Ása Richardsdóttir. (Endurtekinn þátt-
ur).
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
beiningarþættir gætu sparað fólki
mörg mistök og marga krónuna á
þrengingartímum. I slíkum þáttum
væri líka upplagt að kynna allskyns
verkfæri og timburvörur og
minnsta mál að hóa saman styrktar-
mönnum því allir vilja jú selja sína
vöru.
2. Pípulagnaþættir: Pípulagn-
ingameistari sæi um þættina og
fjallaði þar um lagnir í heita potta,
innkeyrslur og allskyns smávið-
gerðir sem fólk er oft í vandræðum
með. Hér myndu potta- og röra-
framleiðendur kynna sína vöru.
3. Málningarþættir: Málara-
meistari sæi um þættina og ráð-
legði hvernig best er að bera á við-
arvörn svo dæmi sé tekið en mikla
fjármuni og erfíði mætti oft spara
ef menn kynnu einhveija efnis-
fræði. Þannig lenda margir húseig-
endur í því að bera of snemma á
viðarvörn er flagnar svo af. Máln-
ingarverksmiðjurnar myndu fjár-
magna slíka þætti með glöðu geði.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene-
diktsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir. fsfenskt
mál, matargerð, óskalög o.m.fl.
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður.
13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
Sigmar Guðmundsson.
18.00 íslandsdeildin. (slensk dægurlög frá ýmsum
tímum.
19.00 Kvöldverðartónar,
20.00 í sæluvímu.á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis-
kveðjur o.fl. kveðjur.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóltir.
Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun-
korn kl. 7.45 - 8.45 í umsjón sr. Halldórs S.
Gröndal.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Morgunkorn í umsjón sr. Halldórs S. Grön-
dal endurtekið.
17.05 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stelánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
4. Múrverk: Hér gætu múrara-
meistari og hleðslumaður tekið
hörtdum saman og kynnt gamlar
hleðsluaðferðir jafnt og nýjustu
hleðslusteina. Steypuframleiðendur
legðu glaðir í það púkk.
5. Garðyrkjuþættir eru jafn sjálf-
sagðir og andrúmsloftið á björtu
sumri. Þar ynnu saman skrúðgarð-
yrkjumaður og garðahönnuður.
Garðyrkjustöðvarnar kynntu líka
framleiðslu sína.
Ljósvakarýnir er ekki vanur að
mæla með því að ákveðnir þættir
séu styrktir en hér fara saman við-
skiptahagsmunir og almenn upplýs-
ing til neytenda. Það er lítið hægt
að framkvæma nema kunna til
verka og vita hvert á að leita að
vörum og þjónustu. Á þrenging-
artímum er líka sjálfsagt að leita
nýrra leiða er miða að ódýrari dag-
skrárgerð og sparnaði á öllum svið-
Um’ Ólafur M.
Jóhannesson
Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna-
línan er opin kl. 7 - 24.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason, Fréttir kl. 10, 11 og 12.
12.15 Rokk og rólegheít. Anna Björk Birgisdóttir.
iþróttafréttir, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14, 15
og 16.
16.05 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ölafsson.
Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Landssiminn. Bjarni DagurJónsson ræðirvið
hlustendur o.fl.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason. Óskalög.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 i morgunsáriö. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Guilsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmí Guðmundsson með vandaða
tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmælis-
kveðjur.
HITTNÍUSEX
FM 96,6
07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson.
Tónlist, leikfimi, billinn þinn.
10.00 Klemens Arnarson. Hollwood, leikir,
13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist, fagleg fjármál,
gróður og garðar.
16.00 Jóhann Jóhannesson. Tónlist, íþróttir kvölds-
ins.
19.00 Karl Lúövíksson. Biómyndir kvöldsins og
iþróttaúrslit.
22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Næturvaktin.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns-
son.
10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.ll.
13.00 Björn Markús.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.
1.00 Dagskrárlok.
Stðð 2:
Söngvar úr Spéspegli
■■■■■ Þættirnir, Spéspegill eða Spitting Image, hafa notið vin-
QA 10 sælda í heimalandi sínu, Bretlandi og víðar. Þetta er beitt
— ádeila á mannlíf um allan heim, með áherslu á þekkta
stjórnmálamenn og fyrirfólk. Mikið var um efni í bundnu máli í
þáttunum og nú hafa bestu söngvarnir verið teknir og spyrtir saman
í einn þátt. Margir þessara söngva hafa náð inn á vinsældalista og
þannig notið almennra vinsæida utan ramma þáttanna. Meðal þeirra
sem „koma fram“ í þættinum eru Mick Jagger, Kylie Minogue,
Margaret Thatcher, Ronald Reagan og Michael Jackson ásamt mörg-
um öðrum.