Morgunblaðið - 26.05.1992, Page 10

Morgunblaðið - 26.05.1992, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 Atvinna - húsnæði Til sölu íbúðarhús með heimagistlngu fyrir 15 gesti. Fullbókað allar helgar í sumar. Er staðsett í mesta ferðamannabæ landsins við Þjóðveg 1. Miklir nýtingamöguleikar. í húsinu er einnig fram- igiðsla á vönduðum og fallegum minjagripum sem geturfylgt með. Skipti möguleg á eign á Reykjavík- ursvæðinu. íbúð og atvinna á sama stað með ótal möguleikum. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. ryimiTT^TTPPfrtwi SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Sýnishorn úr söluskrá: ★ Listagallerí í miðborginni. ★ Sólningaverkstæði til flutnings hvert sem er. ★ Bifreiðaverkstæði með öllum tækjum. ★ Glerskurður. Vinna fyrir einn mann. ★ Framleiðsla á léttum hlutum úr járni. ★ Auglýsingafyrirtæki. ★ Efnalaug á mjög góðum og vaxandi stað. ★ Gott atvinnufyrirtæki fyrir vélstjóra. ★ Verslun við hliðina á 10-11 búð. ★ Þekkt tískubúð á einstöku verði. ★ Lítil skóverslun á góðum stað. ★ Líkamsræktarstöð á góðum stað. ★ Tískuverslun. Sami eigandi í 40 ár. ★ Barnafataverslun sem allir þekkja. ★ Veitingahús og pöbb. Mjög þekkt fyrirtæki. ★ Lítill, snyrtilegur skyndibitastaður. ★ Sérhæfð heildverslun með tvær verslanir. ★ Lítil heildverslun með góða aðstöðu. ★ Sérverslun á ótrúlega góðum kjörum. ★ Lítil ísbúð á góðum stað. Gott verð. ★ Þekktur skemmtistaður á góðu verði. Skipti. umisimmnn SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 51500 Reykjavík Úthlíð Glæsil. ca 130 fm neðri sérhæð auk bílsk. Áhv. byggsjóður ca 2,5, millj. Vesturgata Til sölu timbur-einbhús á tveim- ur hæðum ca 121 fm. Byggt um aldamótin. Eignarlóð. Maríubakki Góð 3ja herb. íb. með sérherb. í kjallara. Hafnarfjörður Laufvangur Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í sex-íbúða stigahúsi. Öldutún Raðhús ca 150 fm auk bílsk. á tveimur hæðum. Ekkert áhv. Álfaskeið Góð 4ra herb. rúml. 100 fm íb. á 3. hæð auk bílsk. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 7,6 millj. Smyrlahraun Gott eldra timbureinbh., ca 170 fm kj., hæð og ris. Verð 9,0 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. ca 110 fm íb. á 1. hæð. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbhúsi í Hafnarfirði helst í skiptum fyrir glæsil. hæð og ris ca 140 fm á góðum stað í Hafnarfirði. Atvinnuhúsnæði Vantar atvhúsnæði ca 1000- 1500 fm. Helmingur lagerpláss. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. bílsk. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., simar 51500 og 51501. V niUiiW—i Tíl söln í Skípholti 50: Skrifstofuhúsnæði 645 frn Skrifstofuhúsnæði 53 fm Skrifstofuhúsnæði 138 fm Upplýsingar í síma 8123 00 Ftjálstframtak Ármúla 18,108 Reykjavík Símí 812300 - Telefax 812946 FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Vantar elgnír á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Einbýl ÁLFTANES Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj. Eignaskipti mögul. Parhús-raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einpi hæð 137 fm. Nýtt parket. Bílskréttrur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. GRASARIMI Til sölu sérl. fallegt parh. hæð og ris. Innb. bílsk. V. 12,3 m. Áhv. 6,0 millj. BREKKUBYGGÐ V.8,5M. Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum, samt. 90 fm, auk bilsk. BAUGHÚS Parhús á tveimur hæðum m/innb. b'ílsk. samt. 187 fm. Selst fokh. að innan, frág. aö utan. FAGRIHJALLI Raöhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. samt. 182 fm. Selst fokR. að innan, frág. að utan. 4ra—6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Eign í mjög góðu standi. ENGIHJALLI Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Laus nú þegar. UÓSHEIM AR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. endaíb. á 4. hæö. Suðursvalir. Áhv. 2,3 miilj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góð 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glaasil. 3ja herb. 85 fm fb. é 3. hæð. Stór- ar suðursv. 25 fm bilsk. Áhv. 5,0 m. frá húsnstj. GRETTISGATA 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæö tilb. u. trév. Tvö einkabílastæði. GRUNDARGERÐI Falleg 3ja herb. risíb. Sórinng. V. 4,2 m. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæö. Sér- þvottaherb. í íb. Stórar suöursv. Laus nú þegar. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum að fá i sölu 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítið niðurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 3,5 millj. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdlM Brynjar Fransson, hs. 39558, Patreksfjörður: Þing Banda- lags íslenskra leikfélaga BANDALAG íslenskra leik- félaga heldur árlegt Bandalags- þing ásamt leiklistarhátíð á Pat- reksfirði dagana 28.-31. maí. Hugmyndin að leiklistarhátið kom upp á síðasta þingi sem hald- ið var að Blönduósi í fyrra. Þar var fólk sammála um að það væri mikilvægt að félögin reyndu sem oftast að kynna leiksýningar sínar og vinnuaðferðir hvert fyrir öðru. En þar sem tími okkar til þessarar vor-samveru er venjulega tak- markaður af einni helgi og þar af tekur aðalfundurinn sinn tímá, þá fæddist sú hugmynd að félögin settu stutta einþáttunga í ferða- töskuna og tækju með á þingið á Patreksfirði. Þetta var ákveðið og nú er búið að setja saman dagskrá helgarinn- ar þar sem 11 leikfélög bjóða upp á stuttar leiksýningar: Allt í Plati, Leikfélag Patreks- fjarðar. Bamaleikritið eftir Þröst Guðbjartsson í leikstjórn Harðar Torfasonar. Feijuþulur Umf. Skal- lagrímur - leikdeild. Höfundur Valgarður Egilsson, leikstjóm og flutningur Sveinn M. Eiðsson. 0, færibandið! Hugleikur. Höfundur Sigrún Óskarsdóttir, tónlist og söngtextar Þorgeir Tryggvason, leikstjóm hópvinna. Svart og Silfr- að Leikfélag Selfoss. Höfundur Michael Frayn, þýðandi Guðjón Ólafsson, leikstjóri Guðrún Halla Jónsdóttir. Illt til afspurnar Leikfé- lag Húsavíkur. Höfundur Jóhannes Geir Einarsson, leikstjórn hópvinna og Ský Leikfélag Hveragerðis. Höfundur Árni Ibsen. leikstjóri Emil Gunnar Guðmundsson. 911 91 97fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjöri mm I IvvfalÚ/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Með 40 ára húsnláni kr. 5,0 millj. Ný íb. 3ja-4ra herb. í Grafarvogi næstum fullg. Sérþvhús. Frág. sam- eign. Góður bílsk. Eignaskipti mögul. Tilboð óskast. Skammt frá Háskólanum 3ja herb. íb. á 3. hæð mikið endurbætt. Nýtt parket, nýtt gler o.fl. Suðursv. Risherb. m/wc. Laus fljótl. Sanngjarnt verð. Ný og glæsileg við Næfurás 2ja herb. íb. um 70 fm á 1. hæð. Parket á gólfum, sérþvhús, sólsval- ir, útsýni. Húsnlán til 40 ára kr. 2,4 millj. Laus 1. júlí nk. Skammt frá Landspítalanum 4ra herb. íb. á 1. hæð 103,3 fm nettó. Svalir, nýl. gler, góðir skápar, geymslu- og föndurherb. I kj. Vel með farin sameign. Tilboð óskast. Fyrir námsfólk auk annarra Nokkrar ódýrar 2ja herb. íbúðir við Ásvallagötu, Asparfell, Rauðarár- stfg, Grettisgötu. Ágæt einstaklíb. I lyftuhúsi við Tryggvagötu. Vin- saml. leitið nánari uppl. Háaleitishverfi, nágrenni Leitum að raðhúsi m/bílsk. Má þarfn. nokkurra endurbóta. 5-6 herb. góö blokkaríb. kemur til greina. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. íb. i hverfinu m/bílsk. ... ALMENNA Miðsvæðis í borginni óskast 2ja-5 herb. íbúðir, raðhús og sérhæðir. FAST EIGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.