Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992
33
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
25. maí 1992
FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verö verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 93 76 88,68 65,076 5.770.762
Þorskurst. 83 83 83,00 0,495 41.065
Smár þorskur 68 66 67,83 1,141 77.390
Ýsa 113 50 88,75 15,062 1.336.830
Smáýsa 50 50 50,00 0,035 1.750
Rauðmagi/gr 75 75 75,00 0,004 300
Keila 30 30 30,00 0,584 17.520
Langhali 5 5 5,00 0,844 4.220
Ufsi 40 40 40,00 10,252 410.087
Langa 59 59 59,00 0,092 5.428
Blandað 32 32 32,00 0,165 5.280
Steinbítur 46 36 38,13 3,851. 146.882
Lúða 300 150 217,12 0,349 75.981
Skarkoli 89 71 75,55 0,562 42.458
Karfi 38 30 30,16 8,013 241.723
Samtals 76,76 106,529 8.177.696
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 100 ,75 87,99 36,450 3.207.285
Þorskflök 170 170 170,00 0,278 47.260
Þorskursmár 73 73 73,00 2,151 157.023
Ýsa 122 50 94,79 21,798 2.066.192
Ýsuflök 170 170 170,00 0,138 23.460
Blandað 60 20 28,08 0,146 4.100
Geirnyt 23 23. 23,00 0,012 276
Gellur 320 320 320,00 0,062 19.840 ,
Karfi 50 40 40,59 4,358 176.879
Keila 30 30 30,00 0,314 9.420
Langa 59 59 59,00 0,385 22.715
Lúða 330 150 256,22 0,315 80.710
Langlúra 30 30 30,00 0,027 810
Rauðmagi 100 100 100,00 0,042 4.200
Síld 35 19 21,91 0,088 1.928
S.f.bland 105 105 105,00 0,118 12.390
Sigin grásleppa 95 95 95,00 0,040 3.800
Skarkoli 76 55 56,55 1,208 68.313
Skötuselur 440 175 430,99 0,147 63.355
Steinbítur 72 44 44,53 3,608 160.711
Tindabykkja 5 5 5,00 0,082 410
Ufsi 44 41 42,07 11,158 469.453
Undirmálsfiskur 77 20 54,52 4,830 263.353
Samtals 78,22 87,756 6.863.884
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 91 50 75,97 83,420 6.337.12Q
Ýsa 97 50 81,89 46,396 3.799.464
Ufsi 38 20 33,62 45,282 1.522.460
Langa 64 64 64,00 1,901 121.664
Keila 35 15 32,60 1,315 42.865
Steinbítur 40 40 40,00 0,854 34.160
Skötuselur 315 140 188,79 3,275 618.275
Skata 90 90 90,00 0,297 26.730
Háfur 10 10 10,00 0,830 8.300
Ósundurliðað 15 15 15,00 0,090 1.350
Lúða 320 100 181,07 1,111 201.170
Skarkoli 20 20 20,00 0,571 11.420
Langlúra 37 37 37,00 2,660 98.420
Stórkjafta 11 11 11,00 0,074 814
Geiryt 5 5 5,00 0,046 230
Undirmálsýsa 40 40 40,00 0,473 18.920
Sólkoli 73 73 73,00 0,084 6.132
Skarkoli/sólkoli 40 40 40,00 0,130 5.200
Karfi (ósl.) 37 • 31 35,50 23,311 827.593
Humarklær 875 875 875,00 0,086 75.250
Samtals 64,83 212,206 13.757.537
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Þorskur 81 72 75,78 40,913 3.100.353
Undirmálsþorskur 56 55 55,50 5,760 319.680
Samtals 73£8 46,673 3.420.033
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 83 30 72,14 90,522 6.530.972
Ýsa 103 40 91,48 10,223 935.239
Ufsi 15 15 15,00 0,190 2.850
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,065 1.300
Langa 30 30 30,00 0,047 1.410
Keila ■ 6 2 2,70 0,170 460
Keila (ósl.) 2 2 2,00 0,840 1.680
Steinbitur 30 30 30,00 3,688 110.640
Skötuselur 145 145 145,00 0,043 6.235
Blandaður 3 2 2,59 0,313 813
Lúða 190 100 144,71 0,200 29.015
Koli 30 30 30,00 0,436 13.080
Undirmálsfiskur 53 45 48,67 12,597 613.196
Samtals 69,10 119,334 8.246.890
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 93 40 74,31 63,193 4.696.140
Ýsa 83 50 68,13 8.395 571.962
Ufsi 20 20 20,00 0,190 2.180
Langa 20 20 20,00 0,182 3.640
Keila 20 20 20,00 0,922 18.440
Steinbítur 37 37 37,00 2.402 88.874
Lúða 155 155 155,00 0,022 3.410
Undirmálsþorskur 60 59 59,46 5,430 322.870
Skarkoli/sólkoli 25 25 25,00 0,130 3.250
Karfi (ósl.) 23 23 23,00 0,130 4.945
Rauömagi (ósl.) 40 40 40,00 0,012 480
Samtals 70,56 81,012 5.716.191
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 97 84 90,42 15,617 1.412.153
Þorskur smár 65 65 65,00 0,492 31.980
Ýsa 106 94 96,15 7,902 759.851
Karfi 46 38 42,85 4,786 205.079
Keila 25 25 25,00 0,442 11.050
Langa 67 64 66,03 8,651 571.250
Lúða 255 150 237,28 0,200 47.575
Langlúra 38 38 38,00 1,855 70.490
Öfugkjafta 20 20 20,00 0,460 9.200
Skata 185 105 124,23 0,233 28.945
Skarkoli 115 30 43,52 0,022 957
Skötuselur 485 190 219,46 5,887 1.291.990
Sólkoli 30 30 30,00 0,058 1.740
Steinbítur 41 41 41,00 0,523 21.463
Ufsi 46 30 44,79 20,556 920.603
Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,296 8.800
Samtals 79,33 67,982 5.393.207
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 81 70 73,66 42,644 3.141.184
Ýsa 54 54 54,00 0,113 6.102
Karfi 20 20 20,00 0,022 440
Steinbitur 41 41 41,00 4,315 176.915
Lúða 100 100 100,00 0,016 1.600
Skarkoli 28 28 28,00 5,351 149.828
Undirmálsþorskur 68 58 65,43 13,661 8983.806
Samtals 66,09 66,122 4.369.875
Morgunblaðið/Silli
Hrefna Jónsdóttir
Nýr forstöðu-
maður Bóka-
safns Suður-
Þingeyinga
Húsavík.
HREFNA Jónsdóttir bókavörður
hefur verið ráðin forstöðumaður
Bókasafns Suður-Þingeyinga á
Húsavík og tekur við starfinu í
næsta mánuði af Elínu Kristjáns-
dóttur, sem sagt hefur því lausu.
Hrefna hefur starfað sem bóka-
vörður við safnið undanfarin ár og
í eitt ár sem forstöðumaður þegar
forstöðumaðurinn var í leyfi. Um
stöðu forstöðumanns voru fjórir
umsækjendur en enginn umsækj-
andinn var bókasafnsfræðingur að
mennt.
- Fréttaritari
Vogar:
Utungunarstöð
tekur til starfa
Vogum.
NESBÚ HF. sem rekur
hænsnabú ^á Vatnsleysuströnd
hefur fyrir nokkru tekið í notkun
nýja útungunarstöð við Iðndal í
Vogum.
Utungunin fer fram í nýju 400
fm húsi sem fyrirtækið byggði á
síðasta ári. Þar eru uppfylltar þær
kröfur sem gerðar eru í reglugerð
um fjarlægð á milli hinna ýmsu
greina, það er að segja að reglu-
gerðin segir að hálfur kílómetri
þurfi að vera á milli stofnhúsa og
varphúsa, og að fjarlægðin þaðan
að uppeldishúsum unga sé einn kíló-
metri, og síðan að fjarlægð að út-
ungunarstöð sé einn og hálfur kíió-
metri frá öllu saman. Nesbú hefur
alla þessa starfsemi á hendi og eft-
ir að uppfylla kröfur reglugerðar-
innar hefur fyrirtækið fengið leyfi
til að bólusetja unga fyrir veiki sem
hefur herjað á hænsni hér á landi.
Sótthreinsuð egg frá útungunar-
stofni koma í útungunarstöðina þar
sem þau eru sett í útungunarvélar
og eftir að ungar hafa komið út
úr eggjunum eru þeir kyngreindir.
Þá fer bólusetningin fram og á
þriðja degi fara ungarnir í uppeldi
í ungaeldishús.
Fyrstu ungamir frá stöðinni eru
undan innfluttum norskum stofni
sem var fyrstur að fara um innflutn-
ingsstöðina á Hvanneyri sem er
fyrir varp og kjötframleiðslu fugla.
Þá getur Nesbú með leyfi yfirdýra-
læknis útvegað öðrum búum bólu-
setta fugla ef þau uppfylla skilyrði
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Einar Einarsson starfsmaður
Nesbús bólusetur hænuunga.
reglugerðarinnar.
Sigurður Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri Nesbús segir þessa
framkvæmd hafa töluvert aukinn
kostnað fyrir greinina en vonast til
að ekki þurfí að hækka eggjaverð
vegna þessa, heldur vinnist kostn-
aðurinn upp með heilbrigðari og
betri fuglum.
- E.G.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. maí 1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 22.930
Heimilisuppbót ........................................ 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................ 7.425
Meðlag v/ 1 barns ....'.................................. 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ........................ '15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.190
Fæðingarstyrkur ...................................... 24.671
Vasapeningarvistmanna ...................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ........................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,80
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
12. mars - 21. maí, dollarar hvert tonn
275-
BENSIN
Súper
227,0/
224,0
212,0/
211,0
175-
Blýlaust
1251----1—1-----1--1—I------1--1—-1-----1---h
13.M 20. 27. 3.A 10. 17. 24. 1.M 8. 15. 22.
275-
225-
ÞOTU ELDSN EYTI
189,5/
188,5
1251---1--1--1--1—1-—I----1--1--1---1-
13.M 20. 27. 3A 10. 17. 24. 1.M 8. 15. 22.
150-
SVARTOLIA
100-
.81,0/
80,5
°1---1—1----1--1—I---1---1--1--1----1-
13.M 20. 27. 3.A 10. 17. 24. 1.M 8. 15. 22.
----*—♦—«---
Foreldraráð
Hafnarfjarðar:
Viðurkenn-
ingar fyrir
verk í þágu
grunnskóla
FORELDRARÁÐ Hafnarfjarðar
er samstarfsvettvangur foreldra-
félaga við alla grunnskóla bæjar-
ins. Það var stofnað í september
1991 og hefur m.a. á stefnuskrá
sinni að stuðla að kynningu og
viðurkenningu á því sem vel er
gert í skólum bæjarins.
Sunnudaginn 24. maí veitti For-
eldraráðið þremur aðilum séstakar
viðurkenningar fyrir framúrskar-
andi verk í þágu grunnskólanem-
enda í Hafnarfírði og foreldra
þeirra. Þeir sem viðurkenningu
hlutu voru Hörður Zóphaníasson,
skólastjóri, Vímuvamanefnd Hafn-
arfjarðar og Hvaleyrarskóli.
Þeir Herði Zóphaniassyni, Ómari
Smára formanni Vímuvarnanefnd-
ar og Helgu Friðfínnsdóttur skóla-
stjóra Hvaleyrarskóla voru afhent
listaverk eftir Jónínu Guðnadóttur,
hafnfirskan listamann, við hátíð-
lega athöfn í Hafnarborg.
V^terkurog
k./ hagkvæmur
auglýsingamiöill!