Morgunblaðið - 26.05.1992, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992
é
Framhaldsskólan-
um á Húsavík slitið
Húsavík.
FRAMHALDSSKÓLINN á Húsavík hafði lokið fimmta starfsárinu
þegar honum var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju sl. laug-
ardag og útskrifuðust þá 7 stúdentar og 5 sjúkraliðar, en þetta er í
fyrsta skipti sem skólinn útskrifar sjúkraliða.
Alls voru í skólanum í vetur 242 breyting þroski ykkur og styrki og
nemendur en þar af voru 159 í fram- að næstu ár verði ykkur gjöful og
haldsnámi og útskrifuðust frá skói- skemmtileg. Gætið líka að því að á
anum alls 24 nemendur. Auk þeirra allra næstu árum ræðst margt um
12 sem áður er getið útskrifuðust 7
nemar í iðnnámi, 4 á viðskiptabraut
og 1 á fiskvinnslubraut.
Aðsókn að skólanum fer vaxandi
og við hann er rekinn heimavist, sem
er til húsa í Hótel Húsavík og hefur
sú tilhögun reynst mjög góð. Þar
með fæst nokkur nýting á hótelinu,
sem annars er mjög takmörkuð yfir
vetrarmánuðina. Óldungadeild starf-
aði við skólann og skólinn rak svo-
nefndan Farskóla Þingeyinga í sam-
vinnu við Framhaldsskólann að
Laugum.
Félagsstarf var mjög fjölbreytt í
vetur og sýndu nemendur m.a. sjón-
leikinn Þrettándakvöld eftir Shake-
speare, höfðu svonefnda dillidaga,
þar sem margt var sýnt og mikið
haft til skemmtunar.
Aukið og gott samstarf hefur
skapast við aðra skóla og meðal
annarra komu Menntaskólamir á
Akureyri og ísafirði í heimsókn.
Nemendur unnu einn dag að gróður-
setningu og margt fleira var unnið
á sviði félagsmála.
Einn kennari skólans, Vilhjálmur
Pálsson, lætur nú af störfum eftir
meira en 40 ára gott og farsælt starf
að skólamálum og var hann sérstak-
lega heiðraður við þetta tækifæri.
Þá skólameistarinn, Guðmundur
Birkir Þorkelsson, sleit skólanum,
ávarpaði hann nemendur meðal ann-
ars með eftirtöldum hvatningarorð-
um: „Það má líkja ykkur við unga,
sem eru að hverfa úr hreiðri, úr
vernduðu og fyrirfram skipulögðu
umhverfi skólans í aðstæður, þar
sem þið þurfið að bera ábyrgð á sjálf-
um ykkur og taka miklu fleiri
ákvarðanir sjálf. Ég vona að þessi
frama ykkar og velgengni í hörðum
heimi tálsýna og markaðshyggju.
Staðfesta og trú á sjálfan sig eru
þá mikilvægir eiginleikar og nota-
dijúgir."
- Fréttaritari.
Nýstúdentar og skólameistari á Húsavík.
Leitað vitna
að árekstri
Rannsóknarlögreglan í Hafnar-
fírði lýsir eftir vitnum að umferð-
aróhappi sem varð á mótum Reykja-
víkurvegar, Hjallabrautar og
Hjallahrauns síðastliðinn föstudag.
Þar rákust saman tveir fólksbíl-
ar, hvít Toyota og hvítur Ford.
Ökumennina greinir á um stöðu
umferðarljósanna á gatnamótunum
og lýsir lögreglan sérstaklega eftir
ökumanni Mazda-bifreiðar sem tal-
ið er að hafí beðið á akrein við hlið
Fordsins skömmu fyrir áreksturinn
og einnig er lýst eftir ökumanni
sendibíls, sem hringdi á lögreglu
og sjúkrabíl.
Jens Marcussen
Norskur sjáv-
arútvegur,
EES og hugs-
anleg EB-aðild
JENS Marcussen formaður sjáv-
arútvegsnefndar norska Stór-
þingsins, mun þriðjudaginn 26.
mai halda erindi um fiskveiði-
stefnu Norðamanna og norskan
sjávarútveg, með tilliti til aðildar
að hinu evrópska efnahagssvæði
og hugsanlegrar aðildar Norð-
manna að Evrópubandalaginu síð-
ar, á síðdegisfundi Heimdallar.
Fiskveiðistefna Norðmanna bygg-
ir í aðalatriðum á kvótakerfi sem er
í nokkru frábrugðið hinu íslenska
því að sala á kvóta er óleyfileg í
Noregi.
Fundurinn með Jens Marcussen
verður haldinn í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, og hefst kl. 17.30. Fundur-
inn er opinn öllum áhugamönnum
um sjávarútvegsmál.
Kringlan
Opnun Kjarvalsstaöa á sýningunni
íslenskri nútímahöggmyndalist.
ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚNÍ
Háskólabíó kl. 20.30
Tónleikar James Galway og Phillip
Moll.
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ
BústaSakirkja kl. 20.30
Tónleikar Reykjavikurkvartettsins.
Ásmundarsalur kl. 20
Fyrirlestur um byggingarlist.
Prófessor Val K. Warke.
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ
Háskólabíó kl. 20.30
Tónleikar Nínu Simone. Tónleikarnir ’
hefjast meö leik Jasskvartetts
Reykjavíkur.
Borgarleikhús kl. 20
Grenland Friteater sýnir Fritjof
Fomlesen.
I
Dagskrá
Reykjavík
Listahátíðar
30. maí - 19. júní 1992
Miðasala í Iðnó opin alla daga 12-19
FÖSTUDAGUR S. JÚNÍ
Borgarleikhús kl. 18
Grenland Friteater sýnir Fritjof '
Fomlesen.
Þjóðleikhús kl. 20
Orionteatern frá Svíþjóö sýnir
Draumleik eftir August Strindberg.
Háskólabíó kl. 20
Messías eftir Hándel í flutningi
blandaðra kóra ásamt
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi Jón Stefánsson.
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ
Norrœna húsiö
Skartgripir og keramík. Sýning á
verkum danskra listamanna.
Ásmundarsalur
Arkitektinn sem hönnuöur. Sýning á
hönnun íslenskra arkitekta.
Norrœna húsiö - RM salur
Opnun yfirlitssýningar á verkum
Hjörleifs Sigurössonar.
Borgarleikhús kl. 20
Teater Pero frá Svíþjóö sýnir Hamlet
- en stand-up.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga í leikgerö Sveins
Einarssonar.
Borgarleikhús kl. 20
Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma
Uotinen frá Finnlandi sýnir.
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ
Borgarleikhús kl.ÍO
Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma
Uotinen frá Finnlandi sýnir.
íslenska óperan kl. 19
Kynning Ensemble InterContempo-
rain á starfi sínu og þeirri tónlist sem
þeirflytja.
íslenska óperan kl. 20.30
Ensemble InterContemporain frá
Frakklandi flytur samtímatónlist.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga í leikgerð Sveins
Einarssonar.
Háskólabíó
Framhald Halldórsstefnu.
SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ
Borgarleikhús kl. 20
MAY B. Dansflokkur Maguy Marin
frá Frakklandi sýnir.
Áskirkja kl. 17
Einleikstónleikar á gítar. Arnaldur
Arnarson leikur.
Þjóðleikhús kl. 17
Ertu svona kona. Frumsýning Auðar
Bjarnadóttur á eigin dansverki.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga f leikgerð Sveins
Einarssonar.
Háskólabíó salur 2
Sföasti dagur Halldórsstefnu.
Nýhöfn listasalur
Opnun sýningar á verkum Kristjáns
Davíössonar.
*
Listasafn ASI
Opnun graffksýningar á verkum
Björn Brusewitz frá Svíþjóö.
Hótel Borg kl. 18
Grenland Friteater sýnir Fritjof
Fomlesen.
íþróttahús KHÍ viö Stakkahlíð kl. 15
Artibus leikhúsiö frá Danmörku sýnir
barnaleikritiö Aben.
Þjóðleikhús kl. 20
Orionteatern sýnir Draumleik eftir
August Strindberg.
Borgarleikhús kl. 20
Teater Pero frá Svíþjóö sýnir Hamlet
- en stand-up.
Norræna húsiö kl. 17
Frumsýning á Bandamannasögu í
leikgerð Sveins Einarssonar.
Háskólabíó kl. 14.30
Shura Cherkassky píanótónleikar.
SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ
Háskólabíó kl. 17
Sinfóníuhljómsveit æskunnar.
Stjórnandi Paul Zukofsky.
MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ
íþróttahús KHÍ v/Stakkahlíð kl. 15.
Artibus frá Danmörku sýnir
barnaleikritiö Aben
HlflMUDAGUn0.jÚNÍ mÁNUDAGUR 15. |ÚWÍ
íslenska óperan kl. 21
Gerhard Polt og Biermosl Blosn.
Kabarett og þjóölagatónlist frá
Þýskalandi.
Norræna húsið kl. 18
Bandamannasaga f leikgerö Sveins
Einarssonar.
FIMMTUDAGUR II, JÚNÍ
íslenska óperan kl. 20.30
Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon
leika saman á selló og pfanó.
Borgarleikhús kl. 20
Théatre de l’Unité frá Frakklandi
sýnir Mozart au Chocolat.
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ
Borgarleikhús kl. 20
Théatre de l'Unité sýnir Mozart au
Chocolat.
Háskólabíó salur 2 kl. 21
Setning Halldórsstefnu á vegum
Stofnunar SigurÖar Nordals.
Ráöstefna um ritverk Halldórs
Laxness.
LAUGARDAGUR I3. JÚNÍ
Bankastræti og miðbærinn kl. 13
Théatre de l'Unité sýnir á götum
miðbæjarins Le Mariage
Háteigskirkja kl. 16
Tónleikar íslensku hljómsveitarinnar
tileinkaöir Þorkatli Sigurbjörnssyni
og Misti Þorkelsdóttur.
Þjóðleikhús kl. 20.30
Undrabörnin frá Rússlandi. Tónleikar
fimm framúrskarandi unglinga frá
Rússlandi.
Hótel ísland kl. 21.30
Abdel Gadir Salim frá Súdan.
Tónleikar eins þekktasta
tónlistarmanns þessa heimshluta.
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ
Borgarleikhús kl. 20
CORTEX. Danshópur Maguy Marin
sýnir.
íslenska óperan kl. 20
Hátíðarsýning íslensku óperunnar ó
Rigoletto.
Laugardalshöll kl. 20
íslenskt listapopp. Bubbi Morthens,
Síöan skein sól, Sálin hans Jóns
míns, Todmobile og Nýdönsk á
stórtónleikum Artfilm.
FIMMTUDAGUR I8. JÚNÍ
Háskólabíó kl. 20
Óperusöngkonan Grace Bumbry
syngur ásamt Sinfónfuhljómsveit
íslands undir stjórn John Barker.
Þjóðleikhús kl. 20.30
Ertu svona kona. Danssýning Auöar
Bjarnadóttur.
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ
íslenska óperan kl. 20
Hátíðarsýning íslensku óperunnar á
Rigoletto.
FLUGLEIÐIR
- styrkir Listahátlð.
iaSTæknival
íSI FNSKA AllGLÝSINGASTOFAN HF
- styrkir Listahátfö inn f framtíðina. - styrkir Listahátíð.
MIÐASALA LISTAHÁTÍÐAR ER í IÐNÓ VIÐ TJÖRNINA.
0PIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 12 -19.
UPPLÝSINGAR 0G MIÐAPANTANIR I SÍMA 28588
FRÁ KL. 10-19 ALLADAGA.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
ÍSIENSIA AUClfSINCASIOfAN Hf.