Morgunblaðið - 26.05.1992, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 26.05.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ VQDSKIFITAIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 37 RITARASKÓLINN — Skrifstofu- og ritaraskólinn útskrif- aði 103 nemendur þann 8. maí sl., þar af 24 með sérhæft skrifstofu- próf og 72 með almennt skrifstofupróf. Skólinn sem er í eigu Stjórnun- arfélags íslands býður upp á tveggja ára nám og er hvort námsárið 26 vikur. Inntökuskilyrðin í almenna skrifstofunáminu er 18 ára aldurs- takmark og grunnskólapróf en í sérhæfða náminu er gerð krafa um lágmarkseinkunina 7 í öllum greinum í almenna náminu eða sambæri- lega menntun. Næsta námsár hefst 7. september nk. og verður skól- inn bæði starfræktur í Reykjavík, á Akureyri og ísafirði. Á myndinni eru f.v. Ragna S. Óskarsdóttir, verkefnisstjóri, Anna Lálja Jónsdóttir, sem hlaut hæstu einkunn frá skólanum eða 9,75, Árni Sigfússon, fram- kvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins og Kristín Reynisdóttir, verkefnis- stjóri. Aðalfundur Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga 32 millj. í SKÝRSLUM stjórnarformanns Stefáns Gestssonar, Arnarstöðum, og Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra, á aðalfundi Kaupfélags Skagfirðinga (KS), sem haldinn var laugardaginn 25. apríl, kom fram að heildarvelta félagsins var 3.540 milljónir króna árið 1991 og hafði aukist um 5% frá árinu áður. Snjallræði Hugmyndasamkeppni til að örva nýsköpun ogfrumkvæði VERKEFNIÐ Snjallræði, sem er hugmyndasamkeppni sem ætlað er að örva nýsköpun og Að sögn Pálma Egilssonar fram- kvæmdastjóra Sérsviðs á fyrirtækið nú von á hugbúnaði frá Bandaríkj- unum sem nauðsynlegur ^r til að pappírslausu samskiptin geti hafist. „Nú er Sérsvið í viðræðum við áskrifendur um að vera með þróun- arverkefni og móta kerfíð í samein- ingu í sumar. Þannig að allir sem eiga tölvu og mótald og hafa áhuga ættu að geta fengið aðgang að kerfinu þann 1. september nk, fyrir um 1.200 kr. áskriftargjald á mán- uði. En Sérsvið mun láta áskrifend- ur fá endurgjaldslaust staðlaðan hugbúnað til að skiptast t.d. á bréf- um og vera með fyrirspurnir í gagnasafninu sem er verið að frumkvæði í íslensku atvinnulífi, verður hleypt af stokkunum í lok ágúst á þessu ári. Að sam- byggja upp“ segir Pálmi. Fyrirtækið mun gefa út árbók þar sem verða helstu uppiýsingar um fýrirtæki, s.s. heimilisföng, símanúmer og starfssemi. Auk þess sem ágrip að sögu hvers fyrirtækis er valkostur þeirra sem kaupa pláss í bókinni. Árbókin verður inni í gagnabankanum og áskrifendur geta breytt upplýsingum um eigið fyrirtæki sjálfir, þannig að þær séu alltaf sem bestar. Þeir sem m.a. er orðnir áskrifend- ur eru Reykjavíkurborg, neytenda- samtök, Almannavarnir og Bruna- málastofnun. Sérsvið er hlutafélag í eigu 12 einstaklinga og er Pálmi Egilsson stærsti hluthafínn. keppninni standa iðnaðarráðun- eytið, Iðnlánasjóður, Iðntækni- stofnun íslands og Iðnþróunar- sjóður. Björgvin N. Ingólfsson verk- efnisstjóri segir alla einstaklinga og fýrirtæki sem búa yfir áhuga- verðum hugmyndum geta tekið þátt í samkeppninni sem fer fram í tveimur áföngum. í fyrri áfanga verða valdar allt að átta hugmynd- ir og þær verðlaunaðar. Verðlaunin felast í fjárhagsaðstoð, allt að 600 þúsund krónur, við að kanna hvort hugmyndirnar séu hagkvæmar til framleiðslu. Reiknað er með að þessum áfanga verði lokið í mars á árinu 1993. í seinni áfanga verða valdar allt að fjórar hugmyndir af þeim 8 sem hlutu viðurkenningu í fyrstu um- ferð. Verðlaunin í þessum áfanga nema 50% af kostnaði við fulln- aðarþróun og frumgerðasmíð, að hámarki 1.500 þúsund. Að sögn Björgvins er með sam- keppninni ætlunin að styrkja og efla þá einstaklinga í íslensku at- vinnulífi sem hafa yfir markaðs- hæfum nýjungum að ráða, ásamt því að hvetja til þróunar og mark- aðssetningar á nýjum afurðum. Niðurstaðan ætti að verða fleiri atvinnutækifæri og auknar tekjur fyrir þjóðarbúið. Sérsvið Pappírslaus samskipti fyrir tölvueigendur ÁFORMAÐ er að áskrifendur að samskiptaneti Sérsviðs geti hafið pappírslaus samskipti með tölvum þann 1. september nk. Sérsvið var stofnað í september á sl. ári og frá þeim tíma hefur verið unnið að undirbúningi þess að pappírslaus samskipti geti hafist á milli einstaklinga og fyrirtækja i gegn um tölvur. Hagnaður varð 32,4 milljónir, en var 57 milljónir árið 1990. Fjár- munamyndun rekstrar varð 157 milljónir á síðastliðnu ári og eigið fé félagsins í árslok var 890 milljónir og er eiginfjárhlutfallið 41,2% af niðurstöðutölum efna- hagsreiknings. Þá kom einnig fram að helstu fjárfestingar félagsins voru á síð- astliðnu ári voru í sjávarútvegi. Tekið var á móti 7.900 tonnum af bolfíski til vinnslu í vinnslustöðv- um Fiskiðju Sauðárkróks, sem er dótturfyrirtæki kaupfélagsins, sem rekur hraðfrystihús á Hofsósi og á Sauðárkróki, auk skreiðar- vinnslu, saltfískverkunarstöðvar og fískimjölsverksmiðju á Sauðár- króki. Er í móttöku bolfisksins um að ræða 1.600 tonna aukningu frá árinu 1990. Á fundinum urðu miklar umræð- ur, meðal annars um stöðu land- búnaðarins, og leiðir til þess að ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVlK • SlMI 687222 • TELEFAX 687295 Metal Polish Undraefni á ryðfrítt stál! styrkja atvinnulíf í héraði. Meðal þeirra mála, sem til um- ræðu komu, voru tillögur um nýjar samþykktir fyrir kaupfélagið, en í þeim er að finna ýmis nýmæli, til dæmis er gert ráð fyrir heimild til stofnunar sk. B deildar stofnsjóðs, sem gerir félaginu kleift að gefa út og bjóða til sölu samvinnuhluta- bréf. Á aðalfundi Kaupfélags Skag- firðinga sátu tæplega eitthundrað fulltrúar fyrir tólf félagsdeildir, auk stjórnar félagsins, en félags- menn Kaupfélags Skagfirðinga voru í lok síðasta árs rúmlega 1.800 talsins. - BB,- Vrsávöxum umlram vmöhólgu s.l. 3 mán. SJÓÐSBRÉF5 Mjög öruggur sjóður sem eingöngu fjárfestir í ríkistryggðum verðbréfum. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. FAG TIMKEN @nlinenlal precision SACHS Kúlu- og rúllulegur Keilulegur Ásþétti Viftu- og tímareimar Hjöruliðir Höggdeyfar og kúplingar Bón- og bílasnyrtivörur jajpaimil**gPH l|HllK,,fc að rfaSf, tarartækia RevnSlanvi5uoand" rekstraröryggi véla Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.