Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 41
266f ÍAWl ,02 vfUOACHJUlIíl'l QIQAdílKUDHOM
- MOftGUNBLABIÐ-ÞRffiáTOAUUR- 26rAIAÍ 1992
Mökkur frá Þóreyjarnúpi stóð efstur í A-flokki gæðinga, eigandi
hans Jón Gísli Þorkelsson sýndi hestinn sjálfur.
4. Berglind Guðmundsdóttir á Kletta-
brún úr Skagafírði, 7,25.
5. Hörn Ragnarsdóttir á Gosa frá
Sigríðarstöðum, 7,39.
Börn
1. Ásta Dögg Bjamadóttir á Stráki
frá Kópavogi, 8,48.
2. Sandra Karlsdóttir á Júníor frá
Glæsibæ, 8,41.
3. Sigríður Þorsteinsdóttir á Hreggi
frá Miðsitju, 7,69.
4. Róbert Þór Þórsson á Snörla, 8,15.
5. Inga Rut Hjaltadóttir á Glæsi frá
Svaðastöðum, 7,64.
Unghross:
1. Þytur frá Hóli, Skag. Eigandi og
knapi Magnús R. Magnússon.
2. Pjakkur frá Skarði, eigendur
Helga og Bjarni, knapi Bjami Sig-
urðsson.
3. Gríma, eigandi Þór Bjarkar, knapi
Ásta Dögg Bjamadóttir.
Kappreiðar:
Brokk 250 metrar
1. Gustur frá Sólheimum í Mýrdal,
eigendur Sigríður og Pála Hall-
grímsdætur, knapi Sigríður, 40,61
sek.
2. Nafni, eigandi og knapi Svanur
Halldórsson, 42,65 sek.
3. Gormur frá Svanavatni, eigendur
Sigrún og Reinhold Richter, knapi
Reinhold, 43,17 sek.
Stökk 250 metrar:
1. Eitill, eigandi Stella Kristjánsdótt-
ir, knapi Erla Gylfadóttir, 20,61 sek.
2. Júníor frá Glæsibæ, eigandi og
knapi Sandra Karlsdóttir, 20,83 sek.
3. Hrafntinna frá Reykjavík, eigandi
Hólmar B. Pálsson, knapi Hugrún
Jóhannsdóttir, 21,83 sek.
Skeið 150 metrar:
1. Rauður, eigandi og knapi Einar
Þór Jónsson, 16,59 sek.
2. Ógnvaldur frá Krossi, Lundar-
reykjadal. Eigandi Ólafur Grétar
Guðmundsson, knapi Jón Gauti Jóns-
son, 16,83 sek.
3. Gnýr frá Breiðavaði, eigandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir, knapi Svanur
Halldórsson, 16,97 sek.
SOLIGNUM
olíuviðarvörn
að þínu sumarskapi!
Af áralangri reynslu vita íslendingar að
Solignum olíuviðarvörnin er tvímælalaust
ein sú endingarbesta á markaðnum. Og
litaúrvalið er meira en nokkru sinni -
Solignum Architectural fæst nú í 14 litum
- einn þeirra er örugglega að þínu
sumarskapi. Einnig bjóðum við Solignum
grunnefni og gróðurhúsaefni.
Solignum fæst í flestum málningarvörubúðum.
SKAGFJORÐ
Krisljón Ó. Skogfjörð hf. Umboðs- og heildverslun
Stigahæstur keppanda, Trausti Þór Guðmundsson, á stóðhestinum
Kappa frá Syðra-Skörðugili.
Flugleiðir:
Ferðum í sumar til Patreks-
fjarðar fjölgað um helming
SUMARAÆTLUN Flugleiða tók gildi þann 18. maí siðastliðinn. Helsta
breytingin frá síðasta ári er fólgin í því, að tilraun verður gerð með
að fjölga ferðum milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur um helming.
Þannig verða í sumar farnar átta ferðir á viku á þessari leið í stað
fjögurra. Sætaframboð í heild verður þó svipað og áður en á Ieið-
inni verður notuð 19 sæta Twin Otter vél frá Flugfélagi Norður-
lands auk Fokker-50 vélar Flugleiða.
í fréttatilkynningu frá Flugleið- ferðir á viku, 10 til Homafjarðar,
um kemur fram, að flestar ferðir
samkvæmt sumaráætluninni verði
eins og áður á leiðinni milli Reykja-
víkur og Akureyrar. Þær verði alls
35 á viku, eða 5 ferðir á dag. Frá
Reykjavík til Egilstaða verði 17
6 til Húsavíkur, 15 til Ísafjarðar, 6
til Sauðárkróks, 22 til Vestmanna-
eyja og þrjár til Þingeyrar.
Alls verða 122 ferðir farnar á
viku frá Reykjavík samkvæmt sum-
aráætluninni og gert er ráð fyrir
þær verði alls 9.000 á árinu. Áætl-
anir Flugleiða gera ráð fyrir að
félagið flytji um 240 þúsund far-
þega á innanlandsleiðum í ár, en
8% fjölgun farþega fyrstu íjóra
mánuði ársins bendi þó til að far-
þegafjöldinn geti orðið meiri.
í fréttatilkynningu Flugleiða seg-
ir að lokum, að þetta sé fyrsta sum-
arið sem notaðar séu nýjar Fokker-
50 skrúfuþotur til innanlandsflugs
og hafí þeim verið vel tekið af far-
þegum.
Unglingar:
Tölt og fjórgangur
1. Gunnar Þorsteinsson á Perlu frá
Seljatungu, 80,53.
2. Svanhildur Jónsdóttir á Fjölni.
3. Sölvi Sigurðarson.
Börn:
Tölt
1. Guðmar Þór Pétursson á Limbó
frá Holti.
2. Garðar Hólm Birgisson á Skaf-
renningi frá Ey.
3. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa
frá Mosfellsbæ.
4. Diljá Óladóttir á Garpi frá Saurum.
5. Helga Ottósdóttir á Blossa frá
Gamla Hrauni.
Fjórgangur
1. Guðmar Þór Pétursson á Mekki
frá Garðshomi, 45,9.
2. Garðar Hólm Birgisson á Skaf-
renningi frá Ey, 42,84.
3. Diljá Óladóttir á Garpi frá Saur-
um, 29,75.
4. Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa
frá Mosfellsbæ, 41,14.
5. Kristín Ásta Ólafsdóttir á Perlu
frá Svignaskarði, 33,66.
Hlýðnikeppni A
1. Guðmar Þór Pétursson á Mekki
frá Garðshorni, 14,8.
2. Magnea Rós Axelsdóttir á Drottn-
ingu frá Reykjavík, 13,5.
Islensk tvíkeppni
Garðar Hólm Birgisson á Skafrenn-
ingi.
Stigahæsti keppandinn
Guðmar Þór Pétursson.
Glæsilegasti knapi og hestur í
barna- og unglingaflokki
Guðmar Þór Pétursson og Limbó frá
Holti.