Morgunblaðið - 26.05.1992, Side 51

Morgunblaðið - 26.05.1992, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 51 HAMINGJAN Seymour með nýjan kærasta Sj ónvarpsþ áttastj arn- an breska, Jane Seymour, hefur að því er virðist fundið ham- ingjuna á nýjan leik eft- ir erfiðan skilnað við eiginmanninn David Flynn, kaupsýslumann sem ekki aðeins reynd- ist illa drykkfelldur, heldur hafði sólundað öllu fé leikkonunnar án hennar vitundar. í einu af mörgum verkefnum sínum hitti Seymour leikarann Joa Lando, sem er nokkuð þekktur sjónvarpskarl í Banda- ríkjunum, en hefur lítið komið við sögu í kvik- myndum enn sem komið er að minnsta kosti. Kærleikar hafa tekist með þeim, en Seymour leggur þó mikla áherslu á að það liggi ekkert á í nýja hnappheldu. Seymour segist vera að vinna sig út úr skuld- um sem Flynn steypti henni í. Var hún nánast gjaldþrota eft- ir skilnaðinn, ekki síður en Flynn, sem seildist í hennar sjóði, svona í laumi, til að bjarga eigin skinni, en án árangurs. Hún segist ekki vera bitur út í fyrrum bónda sinn, þvert á móti haldi þau góðu sambandi bamanna tveggja Jane Seymour og Joe Lando. vegna. „Hann á heima skammt frá okkur og borðar alltaf morgunmatinn hjá okkur," segir Seymour. Varðandi sam- bandið við Lando segir hún að þar sé maður sem hún kunni vel við, en tjáir sig ekki nánar um það. Lando er sjálfur þög- ull sem gröfín. KÚPLINGS -LEGUR —DISKAR, -PRESSUR, SVINGHJÓLSLEGUR BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62 Morgunblaðið/Silli SKOLAMAL 40 ár kennari Eftir að hafa starfað að kennslu í rúm 40 ár lætur Vilhjálmur Pálsson af störfum við Framhalds- skólann á Húsavík á þessu vori. Auk kennslunnar hefur Vilhjálm- ur í frístundum sínum mikið unnið að félagsmálum æskunnar og verið brautryðjandi á sviði íþróttamála í héraðinu. Hann tók í vetur að sér formennsku í íþróttafélaginu Völs- ungi þegar erfitt reyndist að fá þar foringja. Við skólaslit Framhaldsskólans nú nýlega færði skólameistari, Guð- mundur Birkir Þorkelsson, í nafni skólans, Vilhjálmi að gjöf hnakk en hann er mikill hestamaður og -unnandi. ÖRYGGISSKÓR Ekki bara fullkomió öryggi - heldur einnig bæði þægilegir og sterkir Mikið úrval af hinum viðurkenndu þýsku OTTER öryggisskóm á mjög góðu verði. Skeifunni 11D, sími 686466 Aðrir helstu útsölustaðir: Húsasmiðjan - Reykjavík, Skapti - Akureyri, S.G. búðin - Selfossi, Vírnet hf. - Borgarnesi. Æsa Bjarnadóttir í einu hlut- verka Slúðurs. LEIKLIST Slúðurí Tónabæ Fyrir skömmu setti Leikfélag Tónabæjar upp leikritið Slúðr- ið eftir Flosa Ólafsson í Félagsmið- stöðinni Tónabæ. Leikararnir voru allir á aldrinum 14 til 15 ára og hafa þau sótt leiklistamámskeið í Tónabæ síðan síðasta haust undir handleiðslu Maríu I. Reyndal. Alls var leikritið sýnt sex sinnum og var aðsókn allan tíman góð. Var mál manna að vel hefði tekist til og framhald yrði á leiklistarstarfi á vegum sömu miðstöðvar í náinni framtíð. flfoqjþiitBuifetfr Meira en þú geturímyndað þér! Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Reiðskóli fyrir 10-15 ára unglinga Útreiðar og bókleg kennsla um hesta og hestamennsku. Sundlaug með heifum potfi - Gufubað - Golfvöllur - Mini golf - Borðtennis - Leikvöllur - Fótboltovöllur - Skemmtikvöld — Grillveisla o.fl. o.fl. 9 daga námskeið með fullu fæði: Verð kr. 24.900,- Júní JÚIÍ Ágúst 8.-16. 30. júní - 8. 5.-13. 18.-26. 11.-19. Framhald 2 Framhald 3 22.-30. 17.-25. Reióskelinn Hrauni Þar sem hestamennskan hefst! FERÐABÆR HAFNARSTRÆTI 2 - BOX 423 - 101 REYKJAVÍK SlMI: 623020 - TELEFAX: 25285 26.5. 1992 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 kott úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- wæmVISA ÍSLAND Höföabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E: v/Reykjanesbraut,^ Kopavogi, simi 671800 Toyota Camry GLi ’88, 5 g., ek. 82 þ., mikið af aukahl., toppeintak. V. 940 þús. sk. á ód. Chevrolet Suburban Silverado turbo diesel 83, einn m/öllu. Gott ástand. V. 1430 þús., sk. á ód. Fiat Tipo Media '89, bianco hvítur, 5 g. ek. 56 þ., álfelgur, ný low prof. dekk. + vetr- ard., álfelgur. Fallegur bíll. V. 730 þús stgr. Sk. á ód. hjóli eða bil. Honda Prelude 2,01-16v, 4ws '88, gullsans, m/öllu, 5 g., ek. 60 þ. Glæsilegt eintak. V. 1290 þús., sk. á ód. Mazda 323 LX 3ja dyra ’88, mjög fallegur. V. 540 þús. stgr. Dodge Shadow turbo '89, 5 dyra, ek. 37 þ. m/öllu. V. 1150 þús. stgr., skipti. Mazda 323 turbo Douch-16v '88, skemmti- legur sportari m/öllu. V. 750 þús. stgr. Dalhatsu Charade CX „turbo look“ ’87, 5 g., ek. 45 þ. álf^lgur, o.fl. V. 460 þús., sk. ó dýrari station. Mercury Cougar sport '83, V6-2.8, sjald gæfur bíll, nýskoðaður. V. 830 þús., sk. á ód. Peugout 205 1-6 GTi ’87, 5 g., ek. 83 þ., álfelgur, o.fl. Gott eintak. V. 530 þús. stgr Range Rover 4ra dyra '84, sjálfsk., ek. 96 þ. Fallegur jeppi. V. 1190 þús., sk. á ód, Toyota Corolla XL Sedan '91, 5 g., ek. 10 þ. Sem nýr. V. 940 þús. „Mikið breyttur14 Toyota Hilux Douple Cap diesel ’92, ek. 5 þ., reikn. f. öllum breyting um. Vask-bíll. V. 2.7 millj., sk. é ód. MMC Colt GLX ’90, 5 g., ek. 30 þ. V. 850 þús., sk. á ód. Stúdentafagnaöur VI Stúdentafagnaður Stúdentasanibands VÍ verður haldinn föstudaginn 29. maí í Átthagasal Hótels Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu Verzlunarskóla íslands og við innganginn. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í borðhaldinu til fulltrúa viðkomandi afmælisárgangs fyrir föstudaginn 29. maí. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.