Morgunblaðið - 26.05.1992, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 26.05.1992, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1992 55 ÞRIÐJU- DAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR SÝNINGAR WHTTEMND DIRKCTtD BY ■■■ ■■■•■ UNIVERSAL iiNivtnsAi r.itv siuDio' FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM Eftir höfund myndarinnar From the creator of "A Nightmare on Elm Street" „í hverju hverfi er hús sem fullorðnir tala um og böm forðast." í þessari mynd fáum við að kynnast hryllingnum sem leynist innandyra... Aðalhlutverk: Brandon Adams, Everett McGili, Wendy Robie. Leikstjóri: Wes Craven {Nightmare on Elm Street). **** L.A. Times Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. STÓRA SVIÐIÐ: mm HELGA GUÐRIÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. Föst. 29. maí kl. 20, næst síðasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. eftir Astrid Lindgren Fim. 28. maí kl. 14; tvær sýningar cftir, sun. 31. maí kl. 14, nœst síöasta sýning, og kl. 17, síðasta sýning. Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eöa fleiri, hafl samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGID: ÓSÓTTAIT PANTANIR SELDAR DAGLEGA. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 JELENfl eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30, uppselt, mið. 27. maí kl. 20.30, uppselt, sun. 31. maf kl. 20.30, upp- selt, mið. 3. júní kl. 20.30, uppselt, fost. 5. júnf kl. 20.30, uppselt, lau. 6. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júnf kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gcstum i salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella scldir ððrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengiö inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Mið. 27. maí kl. 20.30, sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, fost. 5. júnf kl. 20.30, næst síöasta sýning, lau. 6. júnf, síðasta sýning. Athugiö, verkiö verður ekki tekið aftur til sýn- inga í haust. Ekki er unnl að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu elia scldir ððrum. Snæfellingakórinn í Reykjavík. Vortónleikar Snæfellingakórsins Snæfellingakórinn í Reykjavík heldur tónleika í Breiðholtskirkju fimmtu- daginn 28. maí, uppstign- ingardag, kl. 15.00. Á efnisskrá eru fjölbreytt lög bæði innlend og erlend. Kórinn heldur síðan vestur á Snæfellsnes og munu halda tónleika í Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 30. maí kl. 17.00. Kórstjóri er Friðrik S. Kristinsson og undirleikari Oddný Þorsteinsdóttir. REGNBOGINN SÍMI: 19000 as leikfelag REYKJAVÍKUR 680-680 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: LITLA SVIÐIÐ: • PRÚGUR REIÐINNAR • SIGRÚN ÁSTRÓS byggt á sögu John Steinbeck. Lcikgerð: Frank Gaiati. eftir Willy Russel I kvöld. fáein sæti. Fös. 5. júní, fáein sæti. Fös. 29. maí, lau. 30. maí, næst síöasta Mið. 27. maf, uppselt. Lau. 6. júni, uppselt. sýning, Fim. 28. maí, uppselt. Mið. 10. júní. sun. 31. maí, siðasta sýning. Fös. 29. maf, uppselt. Fim. 11. júni. Lau. 30. maí, uppselt. Fös. 12. júni, fáein sæti. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema Sun. 31. maf, fácin sæti. Lau. 13. júni. fáein sæti. mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma Þri. 2. júní. Aöeins fjórar alla virka da«a frá kl. 10-12, sími 680680. Mið. 3. júní. sýningar cftir! Myndsendir 680383 ATH. Sýningum lýkur 21. júní. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Þrúgur reiðiunar verður ekki á f jöl- Greiðslukortaþjónusta. unurn í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.