Morgunblaðið - 04.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992 13.55 ► Sumarsaga, frh. Bresk mynd gerð eftir sögunni Epiatréð eftir John Galsworthy. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, James Wilby, Sus- annah York og Jerome Flynn. Leikstjóri: Piers Haggard. 15.30 ► Pabbi (Daddy). Bobby Burnett er á leið í tónlist- 17.00 ► Glys. Nýsjálensk arháskóla þegar kærastan hans verður ófrísk. Til að byrja sápuópera. með heimtar hann að hún fari í fóstureyðingu. Hún neit- 17.50 ► Svona grillum við. End- ar og þegar fæðingin nálgast vill Bobby skyndilega taka urtekinn þátturfrásíðastliðnu á sig meiri ábyrgð. Aðalhlutverk: Dermot Mulroney, John fimmtudagskvöldi. Karlen og Tess Harper. Leikstjóri: John Herzfeld. 18.00 ► Spjallað við Magic Johnson. Per- sónulegt viðtal við körfuknattleiksmann- inn snjalia, en hann berst viðalnæmi. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Bandarískur myndaflokkur um ákaflega einkennilega fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. 19.19 ► 19:19. 17.00 ► Eyja hinna útskúfuðu. Gnska eyjan Leros er fögur ásýndum en það sama er ekki hægt að segja um aðbúnað tæplega fjórtán hundruö íbúa hennar sem eiga við andlega og/eða líkamlega fötlun að stríða. 18.00 ► Tígrinum bjargað (Sav- ing theTiger). Heimildaþátturum tígrisdýr sem voru nær útdauð ekki alls fyrir löngu og eru af mörgum enn talin vera í útrýmingarhættu. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.19 ► 20.00 ► 19:19. Fréttir Falin mynda- og veður. vél (2:20). Breskurgaman- myndaflokkur. 20.30 ► Beverly Hills-flokkurinn ffroop Beverly Hills). Gam- anmynd um auðuga húsmóður sem býr í Beverly Hills og tekur að sér að stýra skátahópi telpna. Aðalhlutverk: Shelley Long, CraigT. Nelson, BettyThomas og MaryGross. Leik- stjóri: Jeff Kanew. Maltin's gefur * ★ Vz. 22.10 ► Brennur á vörum (Burning Secret). Kvikmynd gerð eftir sögu Stefans Zweigs. Aðall: Klaus Maria Brandauer, Faye Dunaway og David Eberts. Maltin's gefur ★ ★ ’/2. 23.50 ► Skjálfti (Tremors). Stranglega bönnuð börnum. Maltin's gefur ★★ ★. 1.25 ► Fæddurfjórðajúlí(Bornonthe4thof July). Aðalhlutverk: Tom Cruise. Leik- stjóri; OliverStone. Bönnuð börnum. Maltin'sgefur ★★★,/2. Myndbandahandb. gefur ★ ★ ★ ★. 3.45 ► Dagskrárlok. UTVARP Slöð 2; Magic Johnson ^■■■1 Körfuknattleiksmaðurinn sjalli, Magic Johnson, gerði það 1 Q 00 opinbert ekki alls fyrir löngu að hann berðist við alnæmi lO — 0g síðan þátt hefur hann tekið virkan þátt í að opna augu almennings fyrir þessum vágesti sem læknisfræðin kann engin alls- herjarráð við að svo komnu máli. í þættinum sem Stöð 2 sýnir í dag ræðir hann við börn um lífið, tilveruna og framtíðina sem óneitan- lega er þeirra. Körfuknattleikssnillingurinn sýnir þarna á sér hliðar sem aðdáendur NBA-körfunnar ættu ekki að láta fram hjá sér fara. RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjami J. Ingibergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dsg^. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsj.: ðnundur Björnsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsj.: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðard. 15.00 Tónmenntir. Dmitríj Dmitrévitsj Shostako- vitsj, ævi og tónlist. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Arnór Hannibalsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Carmilla", byggt á sögu Sheridans LeFanu. Útvarpsleikgerð: Eric Bauersfeld. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Sigurður Skúlason. Leikendur: Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Rúrik Haraldsson, Margrét Guð- Fyrir nokkru var spjallþáttur á ríkissjónvarpinu undir stjórn all kostulegs kynskiptings. í þessum furðulega þætti var söngkonan og leikkonan Cher aðal númerið. Þótti þeim er hér ritar stjaman afar und- arleg, því það var ekki nóg með að hún hefði gervihár unnið úr olíu, heldur var þessi miðaldra kona lík- ust tvítugum unglingi; fítusogin, rifbeinalaus, með lyft kinnbein og guð má vita hvað. Það var einhver úrkynjunarbragur á þessum þætti enda verður fólk dálítið undarlegt þegar það tekur að líkjast afkvæm- unum. Fegrunarfræðingar nútím- ans eru nánast í spomm vísinda- mannsins sem freistaði þess að skapa Frankenstein þótt aðgerðir þeirra séu oft til mikilla bóta. En svona endurskapaðar manneskjur snúa gersamlega við sköpunarverk- inu. Næsta skrefíð hlýtur að vera að endurskapa sálina og reyndar hló Cher eins og smástelpa. mundsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Jónína Ólafs- dóttir, Árni Tryggvason, Steindór Hjörleifsson, Jón Júlíusson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Ari Matthíasson og Björn Karls- sön. Allir þættir liðinnar yiku endurfluttir. 17.40 Fágæti Ezio Pinza. ítalski bassasöngvarinn Ezio Pinza syngur lög eftir Sarti, Buononcini, Scarlatti, Gíordani, Torelli og Paisiello. Fritz Kitz- inger leikur á píanó. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta”. eftir Victor Canning Geirtaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (7). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 „Geoffrey og eskimóabarnið", smásaga eftir Fay Weldon. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína. 23.00 Á róli við Brandenborgarhliðið í Berlin. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Sigriður Steph- ensen og Tómas Tómasson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Fylgst með gangi mála á meistaramóti Islands i frjálsum Rás 1 býður nú upp á nútíma- lega fróðleiksþætti er nefnast Sam- félagið í nærmynd. Þessir þættir sem eru í umsjón Ásdísar Emils- dóttur Pedersen, Ásgeirs Eggerts- sonar og Bjama Sigtryggssonar eru á dagskrá frá kl. 11.03 - 11.53 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. í þáttunum eru tekin fyrir afmörkuð viðfangsefni þannig er á miðvikudögum kastljósi beint að atvinnuháttum og efnahag, á fímmtudögum er síðan rætt um hollustu, velferð og hamingju og á föstudögum um félagslega sam- hjálp og þjónustu. í þessum þáttum er gjarnan skotið inn smá fróðleiks- molum í gær sagði Bjami t.d. frá því að bresk ferðaskrifstofa byði nú uppá fangaferðir en þar gista menn í gömlu stríðsfangelsi. En þar sem þessir þættir eru nýir af nál- inni er ekki tímabært að fjalla nán- ar um einstaka efnisþætti en það má fullyrða að þama hafa útvarps- íþróttum. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? (tarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðard. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga Islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30'Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Vinsaeldalisti götunn- ar. Hlustendur kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungiö af. Darri Ólason spilar tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungiö af, frh. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um alltl 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðuríregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Aðalmálin. Gerður Kristný Guðjónsdóttir. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Kolaportið. Gerður Kristín Guðjónsdóttir. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davið Þór leika m.a. lög með Elvis Presley. mennimir fundið leið til að skoða okkar nánasta umhverfi og líka veröldina stóru. Þjáningin En þeir Gufumenn eru ekki allt- af á réttri leið í dagskrárgerðinni. Stundum verður maður var við full mikinn menningarlegan vindbelg- ing. Þessi menningarviðleitni er að sjálfsögðu vel meint en samt hefur undirritaður stundum á tilfinning- unni er hann hlýðir á gömlu Gufuna að þar móti skriffínnar dagskrána og viti ekki alveg hvert skal stefna. Þá er ósköp þægilegt að vísa til menningarhlutverks ríkisútvarps- ins. En slíkt lagaákvæði á ekki að rígbinda dagskrárgerðamenn. Dag- skráin verður að taka svolítið mið af aðstæðum í samfélaginu. Þannig er ekki við hæfí að hafa bókmennta- dagskrá í sól og sumri er ber yfír- skriftina “...en dökk jörðin flaut í blóði“. Þessi bókmenntadagskrá sem 16.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 16.09 Gullöldin. UmsjónSigurðurÞórGuðjónsson. 18.00 íslandsdeildin. íslensk ókynnt dægurlög. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Upphitun. Sigurgeir og Jón Haukur spila allt á milli himins og jarðar fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bragason. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 „20 The Countdown Magazine." 16.00 Stjörnulistinn. 17.00 Ólafur Haukur 17.05 Fyrirheitið Israel fyrr og nú (síminn er opinn var í þremur þáttum var í umsjón Soffíu Auðar Birgisdóttur og snér- ist um ... reynslu manna af styijöld- um. Ýmist er þar dvalið við hetju- skap eða þann mannlega harmleik sem af styijöldum hlýst. Einstakl- inginn gagnvart dauða sínum eða annarra ... eins og sagði í dagskrár- kynnningu. Soffía hefur vafalítíð vandað sig við verkið og vitnaði hún í athyglisverða texta en þess á milli var upplestur og klassísk tónlist. En hvflíkur dapurleikí’ á miðjum vinnudegi. Hér kemur tilvitnun úr þriðja og seinasta þættinum um skáldkonuna Margaret Duras “... dauði og sársauki sem köngulóar- vefur ... (Duras) hefur tekist að rótfesta þjáninguna í vitund okk- ar“. Síðan kom einhver bókmennta- fræðileg tugga höfð eftir Aristótel- esi. Er ekki hægt að létta svolítið þessa þunglamalegu menningar- dagskrá? Ólafur M. Jóhannesson fyrir hlustendur). Umsjónarmaður Ólafur Jó- hannsson, gestur þáttarins Yngvi R. Yngvason 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13,30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni DagurJónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Kristinn Karlsson. Dagskrá sem hentar öllum. 0.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 9.00 | helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 I helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 95,6 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurðsson, 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri tónlist, minna mas. Rakel oq Helqa. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfus. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS FM 87,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Danstónlist í fjóra tima 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Endursköpun Fróðleiksþœttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.