Morgunblaðið - 04.07.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.07.1992, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JULI 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. júlí 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 77 20 75,13 15,815 1.188.291 Smárþorskur 51 51 51,00 0,641 32.691 Þorsk/st 80 80 80,00 0,348 27.840 Ýsa 137 50 130,88 0,235 30.691 Skarkoli 79 79 79,00 0,015 1.146 Smáufsi 20 20 20,00 3,485 69.700 Keila 15 15 15,00 0,199 2.985 Ufsi 20 20 20,00 0,058 1.160 Steinbítur 50 43 43,38 0,259 11.235 Langa 43 43 43,00 0,685 29.453 Skötuselur 70 70 70,00 0,142 9.905 Lúða 390 270 285,58 0,039 10.995 Karfi 50 40 40,78 0,631 ^ 25.730 Samtals 63,94 22,550 1.441.822 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 93 76 78,80 17,252 1.359.413 Ýsa 145 80 136,44 1,263 172.318 Ufsi 25 25 25,00 0,119 2.975 Ufsi smár 28 25 ; 25,52 2,933 74.861 Tindabykkja 50 50 50,00 0,011 550 Karfi 40 36 38,05 1,659 63.122 Langa 30 30 30,00 0,037 1.110 Lúða 360 300 336,71 0,170 57.240 Rauðmagi 81 81 81,00 0,010 810 Skarkoli 30 6,00 21,27 0,044 936 Steinbítur 30 30 30,00 0,155 4.650 Grálúða 73 73 73,00 1,005 73.365 Blandað 20 12 16,41 0,156 2.560 Undirmálsfiskur 51 20 47,24 0,961 45.400 Samtals 72,14 25,775 1.859.310 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR. Þorskur 71 64 66,09 8,688 574.181 Skarkoli 30 30 30,00 0,076 2.280 Ufsi 35 35 35,00 0,208 7.280 Ýsa 111 111 111,00 0,096 10.656 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 1,620 48.600 Samtals 60,16 10,688 642.997 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 66 64 64,51 9,403 606.549 ýsa 90 90 90,00 0,238 21.420 Ufsi 10 10 10,00 0,131 1.310 Lúða 135 115 128,22 0,457 58.595 Skarkoli 73 73 73,00 0,482 35.186 Undirmálsþorskur 48 41 43,80 0,908 39.769 Samtals 65,65 11,619 762.829 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 92 60 72,80 86,523 6.298.584 Ýsa 114 60 99,19 6,941 688.454 Ufsi 70 10 23,54 7,798 183.530 Langa 64 54 62,62 5,409 338.686 Keila 40 33 35,92 10,800 387.810 Steinbítur 60 30 41,14 9,427 387.810 Skötuselur 360 140 218,46 0,825 180.230 Skata 125 79 92,57 0,089 8.239 Ósundurliðað 5 5 5,00 0,021 105 Lúða 330 100 171,98 0,116 19.950 Humar 950 600 796,88 0,032 25.500 Undirmálsþorskur 47 46 46,02 3,113 143.261 Steinb./Hlýri 20 20 20,00 0,087 1.740 Sólkoll 76 50 64,03 0,076 4.866 Karfi (ósl.) 41 33 38,73 11,614 449.853 Lúða 150 150 150,00 0,014 2.100 Samtals 68,83 142,885 9.120.828 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 73 46 64,76 65,417 4.236.414 Undirm. þorskur 50 46 46,92 8,097 379.938 Ýsa 94 46 92,56 5,234 484.462 Ufsi 13 13 13,00 2,399 31.187 Karfi 30 20 29,47 7,024 207.030 Langa 30 30 30,00 0,153 4.590 Keila 14 14 14,00 0,018 252 Steinbítur 30 30 30,00 0,476 14.280 Hlýri 30 30 30,00 0,026 780 Blandaður 20 20 20,00 0,010 200 Lúða 150 130 133,27 0,305 40.650 Grálúða 70 70 70,00 0,369 25.830 Koli 77 50 67,67 2,145 145.158 Langlúra 20 20 20,00 0,052 1.040 Lax 330 330 330,00 0,150 49.500 Steinb./hlýr 30 30 30,00 0,180 5.400 Samtals 61,12 92.055 5.626.711 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 95 70 89,00 40,901 3.640.208 Ýsa 90 80 84,62 11,380 963.079 Ufsi 45 45 45,00 16,217 729.765 Langa 68 68 68,00 8,091 550.188 Blálanga 50 50 50,00 0,026 1.300 Keila 25 25 25,00 0,038 950 Karfi 30 30 30,00 0,421 12.630 Búr 149 146 146,85 1,943 285.334 Svartháfur 25 25 25,00 0,400 10.000 Broddbakur 55 55 55,00 0,007 385 Gjölnir 33 22 28,13 0,273 7,681 Steinbítur 30 30 30,00 0,432 12.690 Skötuselur 150 150 150,00 0,816 122.400 Lúða 250 230 240,26 1,714 411.810 Skata 50 50 50,00 0,028 1.400 Langhali 49 15 23,86 0,557 13.292 Samtals 81,25 83,235 6.763.112 FISKMARKAÐURINN í PORLÁKSHÖFN Þorskur 112 76 90,09 24,148 2.175.518 Ýsa 135 70 131,91 3,915 516.435 Karfi 48 38 41,66 5,044 210.156 Keila 30 30 30,00 0,433 12.990 Langa 67 30 65,20 5,250 342.315 Lúða 355 320 338,61 0,346 117.157 Langlúra' 30 30 30,00 1,598 47.940 Skata 95 95 ' 95,00 0,131 12.445 Skarkoli 27 27 27,00 0,016 432 Skötuselur 400 185 203,61 2,854 581.095 Steinbítur 40 20 34,64 6,194 214.548 Ufsi 43 20 42,77 16,313 697.670 Undirmálsfiskur 20 20 20,00 0,014 280 Samtals 74,39 66,256 4.928.981 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 74 67 73,51 27,404 2.014.364 Ýsa 108 75 97,27 0,366 35.601 Ufsi 10 10 10,00 0,141 1.410 Steinbrtur 42 42 42,00 0,433 18.186 Lúða 145 115 122,59 0,087 10.665 Gráðlúða 80 80 80,00 0,153 12.240 Skarkoli 76 76 76,00 0,638 48.488 Undirmálsþorskur 50 48 48,45 2,383 115.450 Samtals 71,39 31,605 2.256.404 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. Þorskur 75 75 75,00 3,957 296.775 Undirm. þorskur 75 60 61,42 0,401 24.630 Ufsi 37 37 37,00 1,108 40.996 Karfi 20 20 20,00 0,024 480 Hlýri 26 26 26,00 0,222 5,772 Grálúða 73 64 69,25 5,082 351.906 Steinbítur 26 26 26,00 0,011 286 Samtals 66,71 10,805 720.845 * * Asmundur Stefánsson forseti ASI: Ríkisstjórnin er að bregðast við þrýstingi frá launþegum Ekki rétt ákvörðun, segir Steingrímur Hermannsson ÁSMUNDUR Stefánsson forseti Alþýðusambands íslands segir að með setningu bráðabirgðalaganna sé ríkisstjórnin að bregðast við þrýstingi frá launþegum og almenningi en sá þrýstingur hafi hvað sterkast komið fram á útifundinum á föstudag. „Þótt skynsamlegast hafi verið að kalla alþingi saman er ljóst að með setningu bráðabirgðalaganna er ríkisstjórnin að vonast til að koma til móts við þær kröfur okkar að laun æðstu embættismanna hækki ekki meir en nemur því sem samið var um í síðustu samning- um,“ sagði Ásmundur. „Þessi bráðabirgðalög eru skýr hvað varð- ar þær forsendur sem Kjaradómi er ætlað að taka tillit til við næstu ákvörðun sína, það er hin almenna staða sem nú er á launamarkaðin- um og samkvæmt þeim forsendum ættu hækkanir á launum æðstu embættismanna að taka mið af þeim hækkunum sem urðu í síðustu kjarasamningum. Við munum horfa fram til 1. ágúst og sjá hver niður- staðan verður. Ef hún breytist ekki í samræmi við þetta áskiljum við okkur allan rétt um framhaldið í málinu.“ Ásmundur segir að launþega- hreyfingin hljóti að fylgjast mjög grannt með að Kjaradómur fari eftir þeim forsendum sem honum eru nú settar og muni bíða og sjá til með frekari aðgerðir. Undarleg ráðstöfun Ögmundur Jónasson formaður BSRB segir að setning bráðabirgða- laganna sé undarleg ráðstöfun og ekki í samræmi við þær kröfur sem settar voru fram um að alþingi skyldi kallað saman til að taka á málinu. „Krafa okkar var ekki sú að Kjaradómi yrðu settar nýjar starfsreglur með bráðabirgðalög- um,“ segir Ögmundur. „Hér hefur verið stigið rangt skref og um er að ræða afturhvarf til fortíðar. Þar Leysir ekki vandann Ólafur Ragnar Grímsson fonnað- ur Alþýðubandalagsins segir að setning bráðabirgðalaga sé undar- leg ráðstöfun og mótsagnakennd og hún leysi ekki þann vanda sem við er að glíma. „Urskurður Kjara- dóms stendur áfram og óvissan, ókyrrðin og reiðin stendur áfram þrátt fyrir bráðabirgðalögin," segir Ólafur Ragnar. „Ég skil ekki hvern- ig það fer saman að eftir að hafa sagt það í marga daga að bráða- birgðalög fái ekki staðist skuli ríkis- stjórnin að loknum einhveijum lengsta ríkisstjórnarfundi síðari ári komast að þessari niðurstöðu. Laun æðstu embættismanna eru eftir sem áðurr í valdi Kjaradóms og enginn veit hvernig dómurinn mun taka á þeim í kjölfar þessa.“ Ólafur Ragnar segir að eina skynsamlega leiðin í málinu hafi verið að kalla alþingi saman og láta þingið axla þá pólitísku ábyrgð að setja lög um málið og hann á von á að þetta mál verði rætt ítarlega er þing kemur saman þann 17. ágúst n.k. Bráðabirgðalög aðeins í neyð Steingrímur Hermannsson for- maður Framsóknarflokksins segir að hann sé mjög undrandi á að bráðabirgðalögum skuli hafa verið beitt í þessu máli því slíkum lögum eigi ekki að beita nema um ýtrustu neyð sé að ræða. „Og nú þegar þingið starfar allt árið ætti raunar að afnema bráðabirgðalög með öllu,“ segir Steingrímur. „Það hefði verið lítið mál að kalla alþingi sam- an með eins til tveggja daga fyrir- vara og afgreiða þetta mál þar. Slíkt hefði verið skynsamlegasta leiðin en hún var ekki valin. Hér var ekki tekin rétt ákvörðun.“ Mprgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Þetta eru félagar úr Kiwanisklúbbnum Ölveri í Þorlákshöfn ásamt fulltrúum Grunnskóla, Leikskóla, Lúðrasveitar og Björgunarsveitar við afhendingu söfnunarfés. Þorlákshöfn: ------------------- •• sem pólitísk sjónarmið liggja að baki þessari ákvörðun á pólitísk ábyrgð einnig að fylgja með.“ Ögmundur segir að þeirra vilji hafí verið sá að tekið yrði á því misrétti sem dómur Kjaradóms hafði í för með sér og að það mál væri rætt á alþingi. Það væri svo undarlegt að átta tíma fundur ríkis- stjórnarinnar kæmist að þessari niðurstöðu. Að hans sögn mun stjórn BSRB koma til fundar í dag, laugardag, til að ræða þetta mál frekar. Kiwanisklúbburinn Olver afhendir ffiafir off styrki „KIWANISKLUBBAR um allan heim eru þjónustuklúbbar sem kapp- kosta að láta gott af sér leiða fyrir sitt bæjarfélag, þjóð og reyndar alla heimsbyggðina. Það er því alltaf ákveðin tilfinning þegar búið er að safna eða vinna fyrir góðri upphæð og kominn er tími til að afhenda hana,“ sagði Brynjólfur Ingi Guðmundsson forseti Ölvers í Þorlákshöfn. „Börnin fyrst og fremst er kjör- orð Kiwanishreyfingarinnar um Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 23. apríl - 2. júlí, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 250- 206,5/ 206,0 150- 125 n----1---->---1---1--1-----1---1---1---1— 24.A 1.M 8. 15. 22. 29. 5.J 12. 19. 26. SVARTOLIA 125- 87,5/ - 86,5 50- 0 ti----1----1---1----1----1----1----1----1---1— 24.A 1.M 8. 15. 22. 29. 5.J 12. 19. 26. þessar mundir því var áhersla lögð á að styðja við bakið á þeim yngstu,“ sagði Brynjólfur um leið og hann afhenti Leikskólanum hjól fyrir börnin, Grunnskólanum full- komið sjónvarpstæki, Lúðrasveit- inni 30 þúsund krónur til hljóðfæra- kaupa og Björgunarsveitinni stað- setningartæki í nýlegan björgunar- bát þeirra. Fé til þessara verkefna var aðallega safnað með sölu jól- atijáa, flugelda og með því að fara í netaróður og sölu á síld. Ekkert af því sem kemur inn við svona sölu er notað í rekstur klúbbsins, hann er algjörlega kostaður með árgjöldum félaga. - J.H.S. GENGISSKRÁNING Nr. 121 03.JÚIÍ 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Ksup Sal* Gongl Dollari 55.14000 55,30000 57.95000 Sterlp. 105,61800 105,92400 105,70900 Kan. dollari 45.91400 46.04700 48,18100 Dönskkr. 9,48400 9,51150 9.34560 Norsk kr. 9,30630 9,33330 9,22950 Sænsk kr. 10.09040 10,11970 9,99210 Finn. mark 13,38480 13,42360 13,25780 Fr. franki 10,83890 10,87030 10,71360 Belg. franki 1,77160 1.77670 1,74940 Sv. franki 40.70270 40.82080 39,72310 Holl. gyllini 32,34300 32,43690 31,94690 Þýskt mark 36.47430 36.58010 35.97930 ít. líra 0,04811 0.04824 0.04778 Austurr. sch. 5,18110 5,19610 5,11810 Port. escudo 0,43690 0,43810 0,43440 Sp. peseti 0.57710 0.57870 0.57750 Jap. jen 0,44341 0.44470 0,45205 Irskt pund 97.26700 97,54900 96,22600 SDR (Sórst.) 79,41040 79.64080 80.97530 ECU.evr.m 74,67330 74,89000 73,94420 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 29. mai simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.