Morgunblaðið - 25.07.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.07.1992, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP LAUGARDAGUR 25. JULI 1992 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.00 ► Múmínálfárnir (41:52). Finnskurteiknimynda- flokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álfana í Múm- índal. 17.25 ► Bangsi besta skinn. ► Ólympíuleikarnir - opnunarhátíð. Bein útsending frá opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í Barselónu á Spáni dagna 24. júlí- 8. ágúst. Þrettán íslendingar taka þáttíleikjunum. b 0, STOÐ-2 13.55 ► Bjargvætturinn (Space- hunter). Árið er 2136 og Peter Strauss er hér í hlutverki hetju sem tekur að sér að bjarga þremur yng- ismeyjum úrvondri vist. Mynd- bandahandbókin gefur V4. 15.30 ► I vanda (Lady in the corner). Ritstjóri virts tískutímarits kemst á snoðir um að eigandi tímaritsins er í þann veginn að ganga frá sölu þess og bregst hann ókvæða við. Maltin's gefur miðlungseinkunn. 17.00 ► Glys(Gloss). Sápu- ópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjá- hald. 17.50 ► Svona grillum við. Endurtekinn þátturfrá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 18.00 ► Stuttmynd. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Lokaþátturað svo stöddu um hina stórskrítnu fjölskyldu. svn TILNAUMAÚT 17.00 ► Felipe Benevides. I þessum þætti kynnumst við manni sem beitirséreindregið á móti þeirri þróun sem orðin er við suður- strönd Perú þarsem bandarísk skiperu aðveiðum. 18.00 ► Hvalirnir og við. Heimildarþátturumsam- skipti tegundanna, umhverfisþætti semhafa haft mikil áhrif á stofna hvala og höfrunga og fleira. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD . 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.52 ► Happó. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Ólympíuleikarnir- opnunarhátiðfrh. 21.30 ► Blóm dagsins - þrílit fjóla. 21.35 ► Fólkið ílandinu. Sigrún Huld Hrafnsdóttir. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 21.55 ► Hver á að ráða? 22.20 ► „Ragtime". Bandarísk bíómyndfrá 1981. Myndin gerist í Bandaríkjunum á fyrsta áratug þessarar aldar og fjallar um togstreitu sem skapast vegna ólíkra sjónarmiða. Með aðalhlutverk fara m.a. James Cagney, Elizabeth McGovern, Mandy Patinkin, Howard Rollins og Mary Steenburgen. Maltin's gefur ★ ★ ★. Sjá kynningu i dagskrárblaði. 0.50 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok. I e o STOÐ-2 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Unglingagengin(Cry-Baby). Sögusviðið 21.55 ► Á bakvakt (Off Beat). Alls konar furðulegir 19:19. Þáttur- Falin mynda- er Baltimore í Bandaríkjunum árið 1954. Ung, sak- hlutir gerast þegar bókasafnsvörður gengur í lögreglu- inn sendurút vél. Meinfynd- laus stúlka getur ekki gert upp við sig hvort hún starf kunningja síns sem þarf að æfa fyrir dansprufu. frá svölum Fiðl- inn breskur vill fylgja þeim hefðum sem settar voru í uppeldi Með aöalhlutverk fara Judge Reinhold og Meg Tilly. arans á þakinu þáttur. hennareða leðurklæddum töffurum. Maltin’s gefur Maltin’s og Myndb.handb. gefa ★ ★. Sjá kynningu á Akureyri. ★ ★’/*. á forsíðu dagskrárblaðs. 23.25 ► í hefndarhug (Blind Venge- ance). Sjá kynningu. 0.50 ► Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever). Stranglega bönn- uð börnum. Maltin’sgefur ★★★. 02.20 ► Dagskrarlok. Rás 2: Þetta líf. Þetta ■■■ í Þessu lífí á laugardag segir Þorsteinn J. frá fólki sem fékk 903 vinnu eftir að það var komið á eftirlaunaaldur og frá manni —— sem smíðar orgel í fjósi rétt við Reykjavík. Ennfremur flytur hann svipmynd af eyðibýlinu Dagverðará á Snæfellsnesi, sem heitir: í öllum yfírgefnum húsum er vals. 2: I hefndarhug ^^■■i I hefndarhug (Blind Vengeance) er spennumynd sem fær O Q 25 fólk til að hugsa. Hún fjallar um föður drengs sem myrtur uO ~~ er af hvítum kynþáttahöturum. Eftir að hafa horft upp á morðingjana sýknaða af öllum ákærum hyggur faðirinn á hefndir. Hann ákveður að fara leið hins hugsandi manns í hefndinni. Leik- stjóri er Lee Philips og með aðalhlutverk fara Gerald McRaney, Marg Helgenberger, Lane Smith, Don Hood og Thalmus Rasulala. 1: Tónmenntir - hátíd ís- lenskrar píanótónlistar 1522 Á laugardag hefst á Rás 1 fyrsti þátturinn í fjögurra þátta 00 röð um fyrstu hátíð íslenskrar píanótónlistar sem haldin var á Akureyri í maí sl. að frumkvæði dr. Mareks Pod- hajski. Tónlistarflutningur, fyrirlestrar og umræður einkenndu hátíð- ina auk þess sem myndlist og kvikmyndasýningar prýddu heildarsvip- inn. Ennfremur var sett upp sýning á vegum Islenskrar tónverkamið- stöðvar á handritum og útgefnum píanóverkum ásamt kynningu á íslenskri tónlist af bókum, plötum og geisladiskum. í tilefni hátíðar- innar gaf svo Tónlistarskólinn á Akureyri út bókina „íslensk píanó- tónlist“ sem inniheldur meðal annars fræðigreinar um þennan hluta íslenskrar menningar svo og viðtöl við tónskáld og var bókin einnig gefin út á ensku. Þátttakendur auk tónskálda voru píanónemendur víðsvegar að af landinu og starfandi tónlistarfólk en hátíðin var styrkt af Akureyrarbæ, Menningarsjóði Akureyrarbæjar, Menningar- sjóði félagsheimila, Menntamálaráðuneytinu og Sól h.f. í fyrsta þættinum verða meðal annars fluttir útdrættir úr fyrirlestrum Nínu Margrétar Grímsdóttur um sögu og þróun íslenskrar píanótónlistar og úr fyrirlestri Snorra Sigfúsar Birgissonar um píanóverk hans fyrir byrjendur. Christopher A. Thornton og Richard J. Simm leika verk eftir Þorkel Sigurbjömsson. Einnig verður rætt við Bergljótu Jónsdóttur framkvæmdastjóra íslenskrar tónverkamiðstöðvar og píanóleikaramir Guðríður St. Sigurðardóttir og Örn Magnússon flytja verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Jón Leifs og Hjálmar H. Ragnars- son. (Mynd af dr. Mareks Podhajski verður send á morgun.) UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45' Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Karlsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Guðmundur Jónsson, Þorgeir Andrésson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Páls- son, Sigrún Gestsdóttir, Egill Ólafsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Súmarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir, 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. JEndurtekið úrval úr miðdegisþáttum vikunn- ar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Tónmenntir. Hátíð íslenskrar píanótónlistar á Akureyri. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Krókódíll- inn" ettir Fjodor Dostojevskíj. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Róbert Arntinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þór- unn Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Valur Gisla- son, Nína Sveinsdóttir, Karl Guðmundsson, Bald- vin Halldórsson og Guðrún Þ. Stephensen. 17.40 Fágæti. Wynton Marsalis er einn fárra hljóð- færaleikara á heimsvísu sem er jafnvígur á djass og verk klassísku meistaranna. Hér leikur hann tvö verk, — annan og þriðja þátt úr konsert í Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Joseph Haydn ásamt hljómsveit undir stjórn Raymonds Leppards og - Caravan eftir Duke Ellington með kvartetti sínum, 18.00 Sagan „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Porvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (15). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur, Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað á þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsjón: Bergþór Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. Format f. útvarpsdagskrá, 63,722.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „f saelli sumarblíðu", smásaga eftir Knut Hamsun. Erlingur Gislason les þýðingu Gils Guðmundssonar. 23.00 Á róli við Dómkirkjuna í Salisbury á Eng- landi. Þáttur um músik og mannvirkí. Umsjón: Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf, þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 Nrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? (tarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. íþróttafréttamenn fylgjast með leik [Á og Vals á Akranesi og leikjum i 1. deild kvenna og 2. og 3. deíld karla. Helgarútgáf- an á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðardótt- 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga Islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 0.10.) Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið at heldur áfram. 1.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda álram. AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Umsjón Jón Atli Jónsson. 12.00 Fréttir á ensku. 12.09 Kolaportið. Umsjón Gerður Kristný Guðjónsdóttir. 13.00 Radíus. Steinn Armann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Umsjón Gísli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Radio Luxemborg. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 ÓJafur Haukur. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 21.00 Óskalög og kveðjur. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. * i BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í samkvæmi eða á leiðinni út á lífið. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. FM 95,7 9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. (var Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameriski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SOLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Aí lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri tónlist minn mas. Rakel og Helga. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 VigfÚ5.. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. UTRAS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist í fjóna tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt, 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.