Morgunblaðið - 25.07.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 25.07.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992 í DAG er laugardagur 25. júlí 207. dagur ársins 1992. Árdegisflóð kl. 1.28 og síð- degisflóð kl. 14.19. Fjara kl. 7.51 og kl. 20.44. Sólarupp- rás í Rvík. kl. 4.12 og sólar- lag kl. 22.54. Sólin er í há- degisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri 9.14 (Alman- ak Háskóla íslands) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi ... (Lúk. 12,37) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 11 13 ■ l5 16 1 17 LÁRÉTT: - 1 úrþvætti, 5 slá, 6 reits, 9 ílát, 10 kvað, 11 ósamstæð- ir, 12 kjaftur, 13 aldursskeið, 15 svifdýr, 17 kvölds. LÓÐRÉTT: - 1 skrumskræla, 2 ósoðinn, 3 rönd, 4 ásökunina, 7 ístra, 8 keyri, 12 vegur, 14 glöð, 16 flan. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT: - 1 roka, 5 alin, 6 gapa, 7 ær, 8 aflar, 11 rá, 12 rit, 14 ölið, 16_ kalann. LÓÐRÉTT: - 1 ragnarök, 2 kapal, 3 ala, 4 knár, 7 æri, 9 fála, 10 arða, 13 tin, 15 il. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 26. júlí er áttræð Anna Vigfús- dóttir Skaftahlíð 27, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, á afmælisdaginn eftir kl. 16. FRÉTTIR________________ Varð ekki annað ráðið af veðurfréttunum í gær- morgun en að háþrýsti- svæðið yfir Grænlandi sé á sínum stað og vart horfur á veðurbrey tingum. í fyrri- nótt var minnstur hiti á lág- lendinu fjögur stig á Breiðavík. I Rvík var 5 stiga hiti um nóttina, sem var að heita má úrkomu- laus um land allt. Uppi á hálendinu var frostlaus nótt en hitinn fór niður undir frostmarkið. Snemma í gærmorgun var 6 stiga hiti vestur í Iqaluit og í Nuuk 7 stig. Hiti var 12 stig í Þrándheimi, 11 í Sundsval og 15 austur I Vaasa. í DAG er Jakobsmessa. „Messa til minningar um Jak- ob postula Zebedeusson, sem Heródes Agrippa lét taka af lífi um 44 e.Kr., segir í Stjörnufr./Rímfr. TEIKNARINN Sigmund er kominn í frí. VIÐEY. í Viðey hefur verið lagður göngustígur um suð- urströnd eyjarinnar frá Eið- inu, maðfram þar sem heitir Sandsteinsfjara, hjá Háaskeri og Helguhól og Lundabökk- um. Þessi stígur verður geng- inn í dag er gengið verður á Vesturey Viðeyjar, kl. 14.15. — Lagt af stað af hlaði Við- eyjarstofu. Bátsferðir út í Viðey eru á heila tímanum. KIWANISKLÚBBURINN Elliði, gönguklúbburinn. Gengið verður út í Gróttu sunnudagsmorgun kl. 10. Lagt af stað frá Bygggarði. KIRKJUSTARF___________ Laugarneskirkja: Guðsþjón- usta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Arnarfell á strönd- ina. Þá kom rússneskur tog- ari Osveya frá Murmansk. Hann landaði um 260 tonna afla af frystum fiski og 20 tonnum af mjöli. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Timburflutningaskipið Baske fór út aftur i gær. í dag kem- ur Grænlandsfarið Magnus Jensen á leið sinni til Dan- merkur frá Grænlandi. Kem- ur til að setja í land um 230 tonn af rækju sem senda .á til Kanada. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarljörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- ljörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eskiíjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. ÚTI Á ÞEKJU í GÓÐU VEÐRI Morgunblaðið/KGA. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 24. júlí til 30. júlí að báöum dögum meðtöld- um er í Laugavegs Apóteki, Laugav. 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Ailan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. L^jgardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsögæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsíð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið ailan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Hs. 674109. Opiö þriðjudaga kl. 13.30- 16.30. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssfúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankástr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfróttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildln Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffilstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu- hlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bóka- gerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson. Sumar sýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur viö rafstoðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga- fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æsku- verka til 30. júlí. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. september kl. 14-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða-og listasafnið Selfossi: Daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45- 19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.