Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. júlí 1992 FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hæsta 1 Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 92 84 90,43 1,489 134.644 Smár þorskur 50 50 50,00 0,219 10.950 Ýsa 105 75 97,42 0,091 8.865 Smáufsi 10 10 10,00 0,179 1.790 Ufsi 31 31 31,00 0,211 6.541 Samtals 74,37 2,189 162.790 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 96 84 90,02 6,662 599.712 Ýsa 155 80 109,49 11,152 1.221.131 Karfi 51 31 41,74 1,176 49.088 Langa 61 61 61,00 0,358 21.838 Lúða 395 250 299,39 0,231 69.160 Lýsa 20 20 20,00 0,014 280 Rauðmagi 20 20 20,00 0,057 1.140 Slld 40 40 40,00 0,022 880 Skarkoli 55 52 54,55 1,481 80.792 Skötuselur 210 210 210,00 0,005 1.050 Sólkoli 70 55 61,40 0,129 7.920 Steinbítur 58 43 47,22 1,925 90.920 Tindabykkja 9 9 9,00 0,067 603 Ufsi 38 37 37,33 38,536 1.438.494 Ufsi (smár) 16 16 16,00 0,170 2.720 Blandað 14 9 10,74 0,095 1.020 Gellur 270 270 270,00 0,049 13.230 Grálúða 74 74 74,00 0,264 19.536 Gulllax 9 9 9,00 0,031 279 Undirmálsfiskur 70 20 66,90 8,592 574.840 Samtals 59,07 71,017 4.194.633 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 129 80 97,70 7,071 690.802 Ýsa 127 60 118,24 3,219 380.625 Ufsi 40 22 33,93 2,835 96.196 Langa 60 59 59,10 0,585 34.572 Steinbítur 76 52 65,56 0,517 33.895 Skötuselur 410 155 263,98 0,113 29.830 Lúða 180 180 180,00 0,081 14.580 Langlúra 25 25 25,00 0,213 5.325 Sólkoli 59 59 59,00 0,031 1.829 Karfi (ósl.) 40 40 40,00 1,875 83.100 Undirmálsþorskur 65 65 65,00 0,150 9.750 Samtals 82,71 16,690 1.380.504 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 87 78 82,55 7,671 633.254 Ýsa 99 99 99,00 0,140 13.860 Ufsi 20 17 18.24 0,441 8.046 Karfi (ósl.) 20 10 19,91 3,443 68.560 Langa 30 30 30,00 0,067 2.010 Blálanga 30 30 30,00 0,049 1.470 Keila 13 13 13,00 0,009 117 Steinbítur 30 30 30,00 0,136 4.080 Hlýri 30 30 30,00 0,369 11.070 Skötuselur 155 155 155,00 0,020 3.100 Lúða 200 100 131,34 0,252 33.100 Koli 30 30 30,00 0,015 450 Langlúra 20 . 20 20,00 0,036 720 Lax 330 330 330,00 0,032 10.560 Undirmálsþorskur 57 57 57,00 0,819 46.683 Samtals 62,01 13,499 837.080 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 88 80 84,71 2,696 228.368 Ýsa 124 124 124,00 0,049 6.076 Steinbítur 60 60 60,00 0,010 600 Lúða 150 150 150,00 0,012 1.800 Skarkoli 77 77 77,00 0,314 24.178 Undirmálsþorskur 50 50 50,00 0,045 2.250 Samtals 84,22 3,126 263.272 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur '81 79 80,23 6,301 505.511 Ýsa 40 40 40,00 0,008 320 Ufsi 16 16 16,00 0,017 272 Undirmálsþorskur 56 56 56,00 0,242 13.552 Samtals 79,12 6,568 519.655 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 77 77 77,00 3,347 257.719 Ufsi 30 30 30,00 0,528 15.840 Undirmálsþorskur 60 60 60,00 0,305 18.300 Samtals 69,82 4,180 291.859 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 77 73 74,40 45,583 3.391.223 Ýsa 127 116 123,33 0,675 83.250 Karfi 23 23 23,00 0,017 391 Keila 15 15 15,00 0,086 1.290 Steinbítur 42 42 42,00 0,330 13.860 Hlýri 31 31 31,00 0,492 15.252 Lúða 145 145 145,00 0,024 3.480 Skarkoli 77 59 59,48 1,510 89.810 Steinb/hlýri 40 40 40,00 0,440 17.600 Karfi (ósl.) 23 23 23,00 0,618 14.214 Undirmálsþorskur 61 61 61,00 3,750 228.750 Samtals 72,10 53,525 3.859.120 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. Þorskur 76 68 71,77 1,010 72.488 Ýsa 80 80 80,00 0,006 480 Grálúða 75 75 75,00 0,234 17.550 Hlýri 21 21 21,00 0,295 6.195 Karfi (ósl.) 25 25 25,00 0,633 15.825 Steinbítur 21 21 21,00 0,021 441 Ufsi 35 35 35,00 0,554 19.390 Undirmálsþorskur 52 52 52,00 0,572 29.744 Samtals 48,76 3,325 162.113 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 92 78 89,59 6,147 550.750 Ýsa 125 125 125,00 0,578 72.250 Ufsi 25 25 25,00 0,355 8.875 Langa 50 50 50,00 0,009 450 Keila 15 15 15,00 0,046 690 Karfi (ósl.) 30 30 30,00 0,097 2.910 Humar 450 450 450,00 0,050 22.725 Langlúra 30 30 30,00 0,750 22.500 Óflokkað 30 30 30,00 0,302 ■ 9.060 Undirmálsþorskur 48 48 48,00 0,218 10.464 Samtals 81,92 8,552 700.674 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 89 81 86,07 6,330 544.806 Þorskur (smár) 61 61 61,00 0,010 610 Ýsa 120 50 92,72 2,500 231.810 Karfi 39 27 32,04 3,233 103.599 Keila 25 25 25,00 0,119 2.975 Langa 60 60 60,00 1,085 65.100 Lúða 280 100 175,94 0,206 36.332 Skata 70 70 70,00 0,034 2.380 Skarkoli 36 36 36,00 0,841 30.276 Skötuselur 180 180 180,00 0,776 139.680 Sólkoli 45 45 45,00. 0,048 2.160 Steinbítur 58 47 48,20 0,536 25.837 Ufsi 40 18 38,45 3,310 127.266 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,078 2.340 Samtals 68,83 19,106 1.315.171 Stórmót sunnlend- inga á Hellu: Hestakerrur og gæðingar á Laugavegi STÓRMÓT Sunnlendinga, sem haldið verður á Hellu 6.-9. ág- úst, gengst fyrir hópreið valinna gæðinga og hestakerra niður Laugaveginn klukkan 11 í dag. Farið verður frá Smiðjustíg nið- ur á Lækjartorg, þar sem verður stutt dagskrá og stórmót hesta- manna kynnt. Að sögn Þorvaldar Sveinssonar, sem sæti á í framkvæmdanefnd mótsins, verður börnum boðið að stíga á hestbak og útdeilt verður frímiðum á hátíðina. Einnig mun Leikfélag Selfoss koma fram. Tómas Tómasson veitingamaður og starfsfólk hans hafa unnið hörð- um höndum að undirbúningi afmælishátíðarinnar. Fimm ára afmæli Hard Rock Café Stórmótið verður haldið á Gadd- staðaflötum á Hellu, og verður fjöl- breytt dagskrá fyrir hestaáhuga- menn og aðra, að sögn Þorvaldar. Auk hestaíþrótta verður þar tívolí, veitingasala og fleira auk góðrar tjald- og hreinlætisaðstöðu. MIKIL hátíðarhöld verða á morgun, sunnudag vegna, fimm ára afmælis veitingahússins Hard Rock Café á íslandi. Þau hófust raunar síðastliðinn mið- vikudag með ýmisskonar sértil- boðum en enda á sunnudaginn FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR í Bretlandi 20. - 24. júli. Meðalverð Magn Heildar- Þorskur (kr.) (lestir) verð (kr.) 1,23 294,070 37.714.751 Ýsa 1,25 120,384 17.045.960 Ufsi 0,47 20.225 989.531 Karfi 0,66 41,654 2.895.511 Koli 1.11 101,338 11.755.577 Grálúða 1,49 3,575 556.122 Blandað 0,86 98.671 79.784.774 Samtals 1,12 679,671 79.784.774 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAPINQ - SKrAð HLUTABRÉF Verð m.vköi A/V Jðfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tllboð laegst haest •1000 hlutf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. Eimskip 4.00 4.30 4713740 3.58 12.0 1.1 10 23.07.92 51 Flugleiöir hl. 1,40 1,50 3085500 6.67 20.6 0.7 10 07.07,92 1800 1,5000 1.4000 OLÍS 1.70 2.19 1124331 7.06 10.7 0.7 27.05.92 81 1,7000 Fjárfst.fél. hf. 1,18 1,18 246428 -80,2 1.0 09.03.92 69 Hl.br.sj. VÍB hf. 1,04 1,04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1,0400 ísl. hlufabr.sj. hf. 1,20 1.20 238789 90,5 1.0 11.05.92 220 1.2000 Auölind hf. 1.03 1,05 214425 -74.3 1.0 15.06.92 254 1.0300 Hlutabr.sj. hf. 1,53 1.53 617466 5.23 24.6 1.0 13.05.92 1.5300 Marel hf. 2.30 2.30 230000 6.7 2.3 25.06.92 486 2.3000 2,0000 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF Sföastl viðsklptadagur Hagstaeðustu tilboð Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfell hf. — — _ 1.20 1.70 Arnes 29.05.92 400 1,80 _ 1,20 Eignarh. fél. Alþýðub. hf. 10.07.92 115 1,39 — 1.10 1,58 Eignarh.fél. Iðn.b. hf. 17.07.92 300 1.40 — 1,20 1.60 Eignarh.fél. Versl.b. hf. 26.06.92 153 1.25 — 1,10 1.35 Grandi hf. 17.07.92 285 1,80 — 1.90 2.50 Hampiöjanhf. 02.07.92 220 1.10 — 1.05 1,35 Haraldur Böövarsson hf. — fslandsbanki hf. — — _ 1.05 ísl. útvarpsfélagið 29.05.92 161 1.10 _ 1.40 _ Oliufélagið hf. 17.07.92 288 4.00 — 4.00 4,50 Samskip hf. — — _ 1.06 1.12 S-H Verktakarhf. — — _ . Sildarvinnslan hf. — — _ 2.80 3.10 Sjóvá-Almennar hf. — — _ 4.00 Skagstrendingur hf. 10.06.92 300 3,80 — 2,50 4,00 Skeljungur 08.07.92 1870 4.00 _ 4.00 4.65 Sæplast hf. 16.06.92 340 3.50 _ 3.00 3,50 Tollvörugeymslan 02.07.92 200 1.21 — 1.15 1,30 Tæknival — ■ — — 0.50 0.85 Tölvusamskipti hf. — — — 2,50 3.30 Útg.fél. Akureyringa hf. 22.07.92 1550 3.10 — 2,20 3,30 Útgeröarfélagiö Eldey hf. — — — — _ Þróunarfélag íslands hf. — — — 1.10 1,65 UpphaeA allra vi&skipta afðasta viðskiptadaga er gefin i dáik * 1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverða. •nnast rokstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar regtur um markaölnn eða hefur afskipti af honum að öðru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 14. maí - 23. júlí, dollarar hvert tonn með skemmtidagsskrá, meðal annars fyrsta opinbera teygju- fluginu á Islandi. Það er ókeypis á hátíðina, sem hefst klukkan 15:30 fyrir utan Hard Rock Café í Kringlunni. Þar spila margar hljómsveitir eins og Síðan skein sól, Ný dönsk, Sléttu- úlfarnir, Stjórnin, Sálin hans Jóns míns og Bogomil Font og milljóna- mæringarnir. Jón og Gulli, betur þekktir sem tveir með öllu, verða kynnar og meðal þeirra sem troða upp eru Laddi í ýmsum gervum og Jóhannes á fóðurbílnum. Meðan á tónleikunum stendur verður boðið upp á hamborgara og kók á kr. 300 og mun allur ágóði af þeirri sölu renna til þroskaheftra. Milli kl. 17 og 18 ætlar síðan Tómas Tómasson í Hard Rock café að fara í fyrsta opinbera teygjuflug- ið á íslandi. Til þess að það sé hægt verður búið að koma upp 55 metra háum 40 tonna krana í Kringlunni sem Tómas stekkur síð- an fram af með teygjur bundnar um öklana. í kjölfar Tómasar ætla síðan Helgi Björnsson úr Síðan skein sól, Sigtryggur Baldursson úr Bogomil Font og nokkrir vanir fallhlífarstökkvarar að stökkva. Hátíðin mun svo enda um 19:30. ------» ♦ 4----- Langlífis- dagar á Reykhólum Reykhólum. HJONIN Sigrún Olsen og Þórir Barðdal hafa rekið heilsuhótel í Reykhólaskóla í sumar með mikl- um myndarbrag. Þar eru slök- unaræfingar, hugkyrrð og svo er langlífisfæði sem er aðallega jurtafæði og fiskmeti. Nú eru aðeins tvær vikur eftir og eru þær fullbókaðar og margir koma sumar eftir sumar. Hópurinn sem kvaddi síðast kom saman í Reykhólakirkju og hlustaði á und- urfagra fiðlutóna Rutar Ingólfs- dóttur fiðluleikara. Það má segja með sanni að það er sómi fyrir Reykhóla að starfsemi sem þessi skuli vera höfð þar. - Sveinn. GENGISSKRÁNING Nr. 138 24.JÚIÍ 1892 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 54,72000 54,91000 54,88000 Sterlp. 104,60800 104,60600 104,91400 Kan. dollari 45,95400 46,24200 46,08900 Dönsk kr. 9,54700 9,56250 9,57270 Norsk kr. 9,35580 9,37270 9,38320 Sænsk kr. 10,12960 10,14370 10,15920 Finn. mark 13.41900 13,45170 13,45820 Fr. franki 10,88630 10,92740 10,91810 Belg. franki 1,78430 1,79020 1,78950 Sv. franki 41,50800 41,74080 41,62940 Holl. gyllini 32,58790 32,69430 32,68320 Þýskt mark 36,77420 36,87830 36,88170 jt. lira 0,04842 0,04863 0,04857 Austurr. sch. 6,22610 5,24200 5,24140 Port. escudo 0,43240 0,43260 0,43360 Sp. peseti 0,57640 0,57670 0,57810 Jap. jen 0,42977 0,43262 0,43102 Irskt pund 98,00400 98,23700 98,29000 SDR (Sérst.) 78,82850 79,10720 79,05900 ECU, evr.m 74,88710 75,10860 75,10600 Tollgengi fyrir júli er sölugengi 29. júni. Sjálfvirkur sím- svari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.