Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992 Hónin Helga Þorsteinsdóttir og Jóhannes Jónsson frá Gauksstöðum. Fjölmennt niðjamót í Garðinum um heleina Garði. FjOLMENNT niðjamót hjónanna Helgu Þorsteins- dóttur og Jóhannesar Jónssonar frá Gauksstöð- um verður haldið í Garðin- úm um þessa helgi. Er búist við hátt á þriðja hundrað manns víðs vegar að af landinu. Samkoman er haldin í tilefni þess að frú Helga hefði orðið 100 ára 22. júlí sl. Þjófar ræna tugum hunda ur dýrabúð. Hvolpurinn Beethoven sleppur og gerir sig heimakominn hjá New- ton-fjölskyldunni sem býr í tandurhreinu húsi og með fullkominn blómagarð. Hús- bóndinn lætur til leiðast að beiðni bamanna þriggja að Áætlað er að tjaldborg rísi á Gauksstaðatúninu og eru fýrstu gestirnir væntanlegir í dag. Búið er að undirbúa svæðið og er m.a. búið að gera knattspymuvöll og þriggja holu golfvöll. Dag- skráin verður fjölbreytt en meginmarkmið samkomunn- ar er auðvitað að frændur hittist og kynnist. - Arnór hýsa hvolpinn þangað til eig- andinn finnst, enda hafa þau lofað að sjá algerlega um hann. Beethoven breytist úr litlum sætum hvolpi í 185 punda stóran hund sem ekki aðeins breytir lífi þeirra held- ur einnig áklæðinu á hús- gögnunum, ásamt fleiru. STÚDEHTALEIKHÚSIÐ sýnir BEÐIB EFTIR GODOT eftirSamuel Beckett Allra síðasta sýning fkvöld. Sýningin hefst kl. 20.30. Sýnt erá Galdraloftinu, Hafn- arstræti 9. Ekki er unnt að hleypa gestum inní salinn eft- ir að sýningin er byrjuð. Miða- sala í s. 24650 og á staðnum eftirkl. 19.30. Björgvin Snorrason ■ UM VERSLUNAR- MANNAHELGINA verður árlegt mót Sjöunda dags aðventista að Hlíðardals- skóla, Ölfusi. Mótið hefst föstudaginn 31. júlí með samkomu kl. 20.30 og mun mótið vera fram á sunnu- dagskvöld. Aðalræðumaður mótsins verður Björgvin Snorrason, skólastjóri Tyri- fjordskólans í Noregi og fyrr- um skólastjóri Hlíðardals- skóla. Efni mótsins er: Þróun heimsmálanna í ljósi spá- dóma Ritningarinnar og mun Björgvin sem býr yfir mikilli þekkingu á þessu sviði íjalla sérstaklega um stöðu Evr- ópu, hrun Sovétríkjanna og stöðu kirkjunnar í heiminum í dag í ljósi hinna spádóm- legu rita Biblíunnar. Állir eru hjartanlega velkomnir að vera viðstaddir samkomurn- ar. Nánari uppl. fást á skrif- stofu aðventista eða í Hlíðar- dalsskóla. Eitt atriði úr myndinni Beethoven. Laugarásbíó sýnir myndina Beethoven LAUGARÁSBÍÓ og Bíóhöllin sýna myndina Beethoven. Með aðalhlutverk fara Charles Grodin og Bonnie Hunt. Leikstjóri Brian Levent. FAVÖV R, ih.'WATCJI, &UHtvwyj iRómantísk gamanmynd SÉl .utan, venjulegrar A reynslu. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI 2214ft FRUMSÝMIR SUMARSMELLIMiM BARA ÞÚ Toppleikarar í fjörugri og splunkunýrri gamanmynd. í fríunum getur allt gerst. Clifford er í fríi með kærustunni sinni. Þegar önnur kona kemur í spilið breytist sælan í martröð. GRÍN, SPENNA OG RÓMANTÍK! Aðalhlutverk: ANDREW McCARTHY (St. Elmos Fire, Pretty in Pink, Weekend at Berni- es), KELLY PRESTON (Twins og Run), HELEN HUNT (Project X, Peggy Sue got married). Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Lmmk .LlHiohiMum N;<f> Jd KkliAMÍxon «~l Mii Ik'Í BLik yxtam Mmm VOMMMDtt STEIKTIRGRÆIMIR LUKKU LAKI \ Ttr.DIICE Hll mou A tmnvdy about liavitig tlie Hght fvelmg* for ilie wrmuj itirL HúÖtri ■ JAZZTÓNLEIKAR verða á veitingahúsinu Jazz- inn, Ármúla 9 mánudaginn 27. júlí. Jassleikarar af höf- uðborgarsvæðinu mæta með hljóðfærin og verður fyrsta sveiflan tekin kl. 18. „Djammað" verður fram eftir kvöldj og er öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hjörleifur Björnsson bassaleikari frá Stokkhólmi verður sérstakur gestur kvöldsins en hann hefur ekki leikið á íslandi í tæp 30 ár. Hjörleifur lék fyrr á árum með hljómsveitum Gunnars Reynis, Gunnars Ormlevs, Árna Elfars, Hauks Morthens o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.