Morgunblaðið - 25.07.1992, Side 26

Morgunblaðið - 25.07.1992, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. márs - 19. apríl) Einhver vill eigna sér árangur sem þú hefur náð, og hugsanlega hefur þú gert einhverja skyssu. Naut , (20. apríl - 20. maí) l Þér finnst fjölskyldumálin og hversdagsleikinn þreyt- andi, en nýtt áhugamál vekur þig. Tvtburar (21. maí - 20. júní) í dag er mikilvægt að þú fallir öðrum í geð. Reyndu því að koma snyrtilega fyrir og vertu reiðubúinn að svara spurningum varð- andi framtíðina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Innsæi og andagift hafa s meira að segja í dag en efasemdir og ráðagerðir. Hlustaðu á óskir annarra. (23. júlí - 22. ágúst) Vegna þess hve þér þykir þú sjálfum þér nógur getur verið erfítt fyrir þig að fara að ráðum annarra, og er það miður gott. Meyja (23. ágúst - 22. september) Viðkvæmni þín varðandi gagnrýni getur spillt fyrir vináttu. Sættu þig við meint óréttlæti sem ein- göngu er ímyndun. (23. sept. - 22. október) Þér er hætt við að hafa meira fyrir stafni í dag en þú getur annað. Þiggðu aðstoð frá öðrum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfítt með að fær- ast undan óumbeðinni ábyrgð sem engin fríðindi fylgja í bili, en getur síðar orðið þér til góðs. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þrautseigja og þolinmæði leiða að settu marki, svo haltu þínu striki þótt ann- að geti freistað. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hætt er við að aðrir, sem sjálfir gefa ekki neitt og eru jafnan þiggjendur, notfæri sér í dag örlæti þitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fi& Þú ert með mörg áform á pijónunum, en þú verður að sýna þolinmæði áður en þeim verður hrint í framkvæmd. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Si* Vertu ekki of fljótur á þér að dæma einhvem sem þú hittir í dag. Öryggisleysi getur valdið grófri fram- komu. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK Hæ! Hvert ertu að fara með hundinn minn? THI5 15 THE STUPlp/AU CONTRAlRE! PILOT U)HO LEFT / I AM THE FAM005 MF IN THE RAlM! / SERéEAHT OFTHE Þetta er heimski flugmaðurinn sem skildi mig eftir í rigningunni! Þvert á móti! Ég er hinn frægi Iiðsforingi í útlendingaher- deildinni! JE TR00VE PARI5 TRÉ5 BEAU! 1 THINK PARI515 VERV 6EAUTIFULÍ Mér finnst París vera mjög fal- leg! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland vann góðan sigur á Bretum (22—8) í 7. umferð Evrópumóts yngri spilara, sem nú fer fram í París. í einu spili úr leiknum lentu Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrannar Erlingsson í „heppilegum sagnmis- skilningi". Norður gefur. Vestur ♦ 76 V 842 ♦ 97 ♦ 1075432 Norður ♦ ÁKDG10 V K3 ♦ ÁK853 ♦ 9 Austur ♦ 98432 V DG95 ♦ G10 ♦ Á6 Suður ♦ 5 V Á1076 ♦ D642 ♦ KDG8 Vestur Norður Austur Suður Sauter Hrannar Davies Sveinn — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 grönd Pass 7 grönd! Dobl Pass Pass Pass Sveinn Rúnar og Hrannar spila eðlilegt kerfi að grunni til, þar sem „tveir-yfir-einum“ er krafa i geim. Sögnum vindur skilmerkilega fram til að byrja með. Norður sýnir 55- skiptingu í spaða og tígli og 3 hjörtu voru meint og skilin sem styrkur í hjart'a og stuðningur við tígulinn. Þar með eru 3 spaðar og 4 lauf fyrirstöðusagnir. En svo komu 4 grönd. Hrannar taldi sig vera að spyrja um ása, en Sveinn var ekki viss og sagði 5 grönd „svona til að gera eitthvað". Hrannari fannst ekki fráleitt að makker ætti tvo ása og tíguldrottn ■ ingu, eða efnismikið lauf og sagði 7 grönd. Austur sá sér til skelfingar að hann átti ekki út, en doblaði til að reyna vekja makker. Það er skemmst frá því að segja að vestur vaknaði, en var engu nær við það og spilaði út spaða. Sveinn Rúnar taldi slagina sína og sá ekki nema 12. Hann ákvað að taka þá í rólegheitum — og viti menn — þá bættist einn við, því austur gat með engu móti varið bæði hjarta og lauf. Býsna pínlegt fyrir Bretana og skiljanlegt að þeir kveddu til keppn- isstjóra til að bera smyrsl á sárin. Skýringar Hrannars og Sveins Rún- ar á 4 og 5 gröndum voru ekki samhljóða og Bretarnir vildu meina að það hefði haft áhrif á útspii vest- urs. Keppnisstjóri dæmdi spilið nið- ur, en Sævar Þorbjömsson fyrirliði lét málið ganga til dómnefndar sem aftur breytti úrskurði keppnisstjóra, enda vandséð hvemig útskýringar NS gátu haft áhrif á útspilið. fsland græddi því 13 IMPa á spil- inu í stað þess að tapa öðru eins, því hinu megin spiluðu Bretamir í NS 6 tígla. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þrátt fyrir að á annað þúsund manns sætu að tafli á ólympíu- skákmótinu í Manila í júní var þó ekkert lát á opnum mótum í Evr- ópu. Þessi staða kom upp á einu slíku í Bozen á ftalíu í viðureign þeirra A. Zieglers (2.295), Sví- þjóð og alþjóðalega meistarans N. Legkys (2.445), Úkraínu. Sví- inn var að enda við að leika 15. c2-c4? 15. - Hxe3!, 16. fxe3 - Bxh3, 17. Bfl (17. gxh3 - Dg3+, 18. Khl - Dxh3+, 19. Kgl - Dg3+ og næst 20. — Rg4 var auðvitað vonlaust með öllu.) 17. — Bg4, 18. He2 - Re4, 19. Del - Dg6, 20. Rh2 - Bg3, 21. Dcl - Bxh2+ og hvítur gafst upp, því hann verð- ur manni undir eftir 22. Kxh2 — Dh5+.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.