Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.07.1992, Blaðsíða 25
INGIMAR EYDAL OG HLJÓMSVEIT! Þeir eru mættir oð norðan með eldfjöruga norðlenska sumarsveiflu. SJÁUMST HRESS - MÆTUM SNEMMAI Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. BREYTT OG BETRA DANSHUS Vitastíg 3 Sími 623137 Laugard. 25. júlí opið kl. 20-03 BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR Suðræn slagarasveifla, þar sem hin eggjandi rödd Bogomils Font nýtur sín til fullnustu. Tónleikarnir verða kvikmyndaðir af Glamúr- Records Inc. í Eistlandi. Ljóshærðar konur á aldrinum 20-21 ’/? árs fá í þessu tilefni 50% afslátt af aðgangseyri. ÞETTA VERÐUR SANNKALLAÐ GLAMÚRKVÖLD! Þú mætir í Púlsinn í kvöld og tekur virkan þátt í gerð heimildarkvikmyndarinnar um Bogomil, sem sýnd verður víða um heim, m.a. á Stöð 2! Ævintýralegur staður! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JULI 1992 VANDAMAL Rodney King, blökku- maðurinn sem varð heimsfrægur fyrir að vera stöðvaður af lögreglunni í Los Angeles og barinn til óbóta á dögunum, hefur ít- rekað komist í kast við lag- anna verði síðan, án þess þó að til frekari ryskinga hafi komið, en hann bíður barsmíðanna umræddu aldrei fyllilega bætur. Nokkrir lögregluþjónar börðu hann tugum saman með kylfum sínum eftir að hafa stöðvað hann fyrir meintan of hraðan akstur. Voru laganna verðir grun- lausir um að maður í ná- lægu húsi hafði vaknað við ólætin og tók líkamsárásina upp á myndband. King var nýlega stöðv- aður fyrir ölvunarakstur og er hann þráaðist við að fara í blóðprufu, var hann svipt- ur ökuskírteini og stungið í steininn þar sem hann svaf úr sér vímuna. Nokkru áður var lögreglan kvödd heim til hans þar sem hann var ofurölvi að lúskra á eigin- konu sinni. Talsmaður lög- reglunnar segir augljóst að maðurinn eigi við alvarlega áfengissýki að glíma. Vinir Kings segja hann alltaf hafa verið nokkuð hrifinn af sopanum, en hann hafi hert drykkjuna til mikilla muna eftir að lögregluþjónarnir börðu hann til óbóta forð- um. Það var einmitt mál Kings sem var kveikjan að óeirðunum miklu í Los Angeles og víðar í Banda- ríkjunum fyrir nokkrum misserum. Urðu uppþotin er dómstóll sýknaði lög- reglumennina þrátt fyrir til- vist myndbandsins fræga. Rodney King. BARINN VID GRENSÁSVEGIHN SfMI 33311 Hilmar Sverris leikur fyrir dansi í kvöid Oplð (rá kl. 19-03 Snyrtilegur klæðnaður Fritt inn Munið sunnudagskvöldin Hilmar Sverris og Anna Vilhjálms Opið til kl. 01 Lawgavogi 45 - s. 21 255 KARAOKE ARAOK A RAO ARAOK KARAOKE í KVÖLD KL. 18-03 Strandgötu 30, simi 650123 Opið hús - Frítt inn Óllum boðið í glas NILLA BAR 3 ARA Tískuvöruversl. Herrahornið sýnir herraföt. Snyrtivöruversl. Sandra sýnir kvenundirfatnað - þær „Fjórar" sýna - Kl. 24 óvæntar uppókomur Hliömsveitin Fjórir fjórðu skemmtir 0}Globuse Lásmúla 5. Sími 68 15 55. - Heitust á sumrin 20 ára OP'ð 23-03 KAFIÐ DYPRA ÍNÆTURLÍFID Dansleikur í Ártúni í kvöld trá kl. 22-3 Hljómsveit Orvars Kristiánssonar leiknr Söngvarar: Mási og Anna Jóna Frítt inn til kl. 23.30! Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best! Dansstudió er íÁrtúni igl HOTELISLAND OPIÐ FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KL. 23.30 - 3. í Itvöld frá Ul. 22 til 03 Sðmbandið 4!iTrilifc njiium MIÐAVERÐ 850 KR. WV\WV\SBAR muwo skemmta Opið frá kl. 19 til 03 - lofar góðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.