Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 1
Hnappdæla Skagafjörður Sagt frá nýrri víkingamynd sem áhugafólk hefur gert 2 12 TVEIR MEÐ ÖLLU SUNNUDAGUR SUNNIJDAGUR 9. ÁGUST 1992 BLAÐ RÆTT VIÐ KYLFING ALDAR- INNAR, HINN VIDKUNNALEGA JACK NICKLAUS Gullbiöminn íslandi eftir Skúla Unnar Sveinsson ÞAÐ VAR ekki laust við að nokkurrar spennu gætti meðal ljósmyndara og blaðamanns þegar leiðin lá í Norðurá í Borgarfirði fyrir skömmu. Við vorum ekki með veiðistangir í far- teskinu, heldur margar skrifblokkir, ljósmyndavél og nóg af filmum. Ætlunin var að hitta besta kylfing sem uppi hefur verið, kylf- ing aldarinnar, Jack Will- iam Nicklaus, eða Gull- björninn, eins og hann hef- ur tíðum verið nefndur. Fyrir milligöngu vinar hans hér á landi hafði hann samþykkt að veita Morgun- blaðinu viðtal í hálfa klukkustund. Sem betur fer breyttist áætlunin hjá honum og því gafst mun lengri tími með kylfingn- um. SJÁ SÍÐU 6. Nicklaus með íslandshúfuna við veiðihúsið. Stöngin tekinn í sundur eftir síðasta daginn í íslenskri á að sinni. Þorkell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.