Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 18
> EVRÓPSH1 KVIKMYND BARA ÞU STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR GREIÐII\II\I, ÚRIÐOG STÓRFISKURINN * * * FRÁBÆR MYND A.l. Mbl. * * + ★ MEISTARAVERK Bíólínan. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 5 og 7. GRÍM, SPENIMA OG ROMANTIK! Aðalhlutverk: ANDREW H/lcCARTHY (St. Eimos Fire, Pretty in Pink, Weekend at Bernies), KELLY PRESTON (Twins og Run) og HELEN HUNT (Project X, Peggy Sue got married). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING £ v NATTFARAR NYJASTA HROLLVEKJA MEISTARA STEPHENS KING. ÓGNVEKJANDI - ÓGURLEG - SKELFILEG - SKUGGALEG! SANKKALLADUR SUMARHROLLUR! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRJALÆÐISLEG LEITAÐ 8V2 MILLJÓN DOLLARA ÞÝFI. SÁLFRÆÐINGURINN WILLIS (JEFF DANIELS) OG NÝ FRÁSKILDA KONAN JESSICA (CATHERINE O’HARA) EIGA í MIKLU KAPPHLAUPI VIÐ ÓSVÍFNA STROKUFANGA TIL AÐ FINNA ÞÝFIÐ. GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR! Aðalhlutverk: JEFF DANIELS (The Butchers Wife, Somthing Wild), CATHERINE O'HARA (Home Alone, Beetlejuiœ), HECTOR ELIZONDO (Frankie og Johnny, Pretty Wo- mon) og RHEA PERLMAN (Stoupo- steinn). Leikstjóri: BILL PHILLIPS. Sýndkl. 5,05, 7.05, 9.05 og 11.05. FRUMSÝNIR GRÍIil- OG SPEMMYNDINA FALINN FJÁRSJÓÐUR STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM _________ ALLIR SALIR ERU FYRSTA -, flokks HASKOLABIO SIMI22140 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. AGUST 1992 B.i. 16 ára. SCHÍNKEL ★ ★ ★G.E. DV. <IU? Sýnd kl. 9 og 11.05. Siðustu sýningar. SPECTRal BicofiDtfjG. mi°°u»s-re°ii3a í A og B sal ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * ^ ^ 16 500 ÓÐURTIL HAFSINS ^ Sýndkl. 9. B.i.14 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. BORNNATTURUNNAR Sýnd kl. 3 og 7 í A-sal. Sýnd kl. 5 i'B-sal. ENGLISH SUBTITLE Miðaverð kr. 500. HNEFALEIKAKAPPINN Sýndkl. 11.15. -K Bönnuð i. 16 ára. ★ -----------T----- * INGALO Sýnd kl. 7.05. ENGLISH SUBTITLE Tímaritið Ský komið út TÍMARITIÐ Ský er komið út í sjöunda sinn. Ský er tímarit fyrir skáldskap og hafa þar einkum birst ljóð, þýdd og frumsamin og svo er einnig í þessu „Sumar- Skýi“. Ljóð í „Sumar-Skýi“ ágúst- mánaðar eiga þeir Einar Bragi, Bárður R. Jónsson, Bjami Bemharður, Gunnar E. Randversson, Kristján B. Jónasson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þá þýðir Gyrðir Elíasson fimm ljóð eftir bandaríska rithöfundinn og ljóðskáldið Raymond Carver. Einnig birtist þýðing Gyrðis á stuttri frásögn eftir japanska tréþrykksmeistarann Hok- usai. Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir ljóð eftir rússnesku skáldkonuna Marínu Tsvetajevu. Jón Karl Helga- son leggur út af ljósmynd af þeim Sophiu Loren og Jayne Mansfíeld. Árni Ámason birt- ir dæmisöguna „Sama og síð- ast“. í tímaritinu er birtur nokk- ur fjöldi mynda; ljósmynda og grafíkverka eftir m.a. Einar Fal Ingólfson og Róbert Ad- ams. Ritstjórar Skýs eru þeir Óskar Ámi Óskarsson og Jón Hallur Stefánsson. , Ferðamannastraumur í Stykk- ishólm um verslunarmannahelgina Stykkishólmi. MARGIR ferðamenn sóttu Stykkishólm heim um verslunarmannahelg- ina. Tjaldstæðin voru yf- irfull, hótelið hafði nóg að gera svo og Eyjaferðir. Farfuglaheimilið var öll- um opið og lét fólk mjög vel af því. Knútsen, veit- ingahús, hafði mikil um- svif enda var þar boðið upp á góða hljómlist og ágætis mat á vægu verði. Baldur hafði varla undan því að feija fólk og bíla yfir Breiðafjörð og til baka og þeir voru ófáir sem ferðuð- ust til Flateyjar og skildu bfla sína eftir í Hólminum á meðan. Ferðaþjónustan hefur aukist mikið við til- komu Baldurs hins nýja og fer vaxandi og má segja að hann brúi Breiðarfjörð. Það er alltaf verið að lag- færa hús í Flatey, einnig kirkjuna og mála og setur þetta glæsilegan svip á þennan gamla og fræga verslunarstað sem fyrir hálfri öld hafði fjórar versl- anir, lækni, sóknarprest og félagsheimili sem mikið var notað. Er gaman hversu brottfluttir Eyjarhreppingar láta sér annt um æskuslóðir. í nágTenni Stykkishólms var mikið af fólki í tjöldum á fallegum og eftirsóknar- verðum stöðum og allt fór þetta elskulega fram og þurfti ekki að kvarta um. Margir komu líka við hér til að skoða kirkjuna og söngvarar víðs vegar að sem höfðu heyrt um hinn ágæta hljómburð létu í von- ir óskir um að mega reyna raddböndin. Ferðahópar voru margir á faraldsfæti og meðal þeirra eldri borgarar á veg- um Verkalýðsfélagsins í Neskaupstað og þar sumir að fara sína fyrstu ferð um Nesið og létu sérstaklega vel af ferðinni. Ási Clausen rekur mjög ánægjulegt veit- ingahús í Grundarfirði og er vel látið af allri þjónustu þar. Hann hefur rekið þessa þjónustu í 13 ár og lét hóp- urinn vel yfír að koma þang- að, bæði þjónustu og viður- gerningi. - Ámi. ■ KEPPNI í landsliðs- flokki á Skákþingi íslands fer fram í Hafnarfirði dag- ana 17.-29. ágúst í boði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og með stuðningi fjölmargra hafnfírskra fyrirtækja. Keppendur verða samkvæmt venju 12 og búist er við þátt- töku stórmeistara. Umsókn- arfrestur er að renna út en þegar hafa alinokkrir sótt um þátttöku. Á sama stað fer einnig fram íslandsmót kvenna í skák. Það hefst miðvikudaginn 26. ágúst og lýkur laugardaginn 29. ág- úst. Tefldar verða 5 umferð- ir, sú fyrsta miðvikudaginn 26. ágúst kl. 19, tvær næstu á sama tíma fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. og tvær síðustu laugardaginn 29. ágúst. Islandsmót kvenna verður að þessu sinni opið þ.e. allar konur og stúlk- ur geta tekið þátt í því, en skráning fer fram hjá Skák- sambandi íslands og er skráningarfrestur til mánu- dagsins 24. ágúst. Þegar hafa fleiri skráð sig en voru með í fyrra. Tímamörkin í landsliðsflokki eru 2 klukku- tímar á fyrstu 40 leikina og 20 leikir á 1 hvern klukku- tíma eftir það en tímamörkin í Kvennameistaramótinu eru 1 tími á fyrstu 30 leikina og hálf klukkustund til að klára skákina. Keppt er um far- andbikara í báðum mótum, í landsliðsflokki er keppt um farandbikar sem Smíðajárn Guðmundar Arasonar gaf og í Kvennameistaramótinu er keppt um bikar sem tímaritið Skák gaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.