Morgunblaðið - 09.08.1992, Page 5

Morgunblaðið - 09.08.1992, Page 5
,MP,RGU.NB,UA PIU • & ,ÁGi)s;r 1932 0 5 ÁFANG AST AÐIR/Yivw) býbur Phuket ferbamanninum? Skýjuð sól á hitabeltiseyju EYJAN BOÐAR nálægð sína, þegar mikilúðgir, grænir klettastandar rísa úr hafi. Aðrar Vestmannaeyjar! Nei, þessir suðiægu klettar eru klæddir þéttum frumskógi. Og svífandi húsaþyrpingar umhverfis, já, heilu þorpin standa á mjóum stólpum í miðjum flotökrum, sem teygja sig langt í sjó fram. Hvílíkur furðuheimur! Phuket, stærsta eyja Tæ- lands, er á 7-8 breiddargráðu norðan við miðbaug. Undarlegt að ganga inn á flug- stöð og vera ein farþega. Týnd á marmaragólfi sem á að vera þétt- skipað allra þjóða kvikindum í leit að afþreyingu. En nú er monsún- regntími og fáir ferðamenn hætta sér hingað. „Holiday Inn er besta hótelið," segir stúlka á hótel- standi, „Meridien er miklu betra,“ segir önnur, „en þar er engin sundlaug," eftir Oddnýju Sv. Björgvins innflutt og jafndýr og heima. Elda- mennska fer fram undir berum himni. Og hvítar kokkahúfur dansa til í hlýrri kvöldgolu. Verslunar- og veitingahús á Phuket eru sjálfstæð fjölskyldufyrirtæki. Heimilið til hliðar, en atvinnurekstur á götuhæð. í tískubúðinni er fötum stillt út í glugga, en inni eru allar segir sú fyrri. Harðar deilur upphefj- ast á tælensku með miklu handapati. „Langbest að gista á Phuket Cabana," segir leigubílstjórinn. Niðurstaða: Að koma við á sem flestum hótelum og sjá aðstöðuna með eigin augum. Þeir bjóða góðan afslátt á Holiday Inn, en sundlaugin er lokuð vegna lagfæringa. Gisting í Phuket Cabana er í litlum garðhús- um, umluktum gróðri. Býð ekki í flugnagerið þar í þessum raka. Meridien er paradís á jörð miðað við öll hin. Frábært hvíldarhótel, þægilega langt frá sölumennsku strandlífsins. Hitabeltisgarður. Einkaströnd. Og óvíða hef ég séð stærri sundlaug við hótel! Ótrálegt, hvað hægt er að gera góð kaup á gistingu, þegar flest herbergi standa auð. Sólin hlýtur að vera býsna var- hugaverð í bjartviðri, þegar hægt er að sólbrenna í skýjaðri sól eins og nú. „Heimsækið eyju James Bond“ stendur á auglýsingaskiltum á Patong-strönd. „The Man with the Golden Gun“ var tekin hér og ég man eftir unaðsfögrum kóraleyjum og sjávarhellum sem „gamli Bond“ flaug í gegnum á sjósleða. Við Islendingar höldum oft, að hvergi sé til fiskur nema á íslandi. Hér er gengið framhjá hveijum úti- fiskistaðnum öðrum betri. Ekki skemmir verðlagið. Sjávarréttakokk- teill, með ívafi af ferskum ávöxtum og grænmeti, um 200 ísl. kr. enda allt hráefni héðan. En öll vín eru FLISAR m X Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 Ódtfnr áúkar I HARÐVHJARVAL HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Heilsudvöl á ótrúlegu verði (§§ HÓTELÖQK HVERAGERÐI SÍMl 98-34700 hillur fullar af silki og bómullarefnum. Boðið er til sætis í sófa, á meðan blaðað er í vestrænum tískublöðum. Og boðið upp á te, kaffi eða svala- drykk. Öll fjölskyldan fylgist með, frá afa niður í kornabam. Saumað eftir valdri auglýsingamynd, efni í líkum stíl og að sjálfsögðu práttað um verð. Góð karlmannsföt og kven- dragtir fást á rúmar 4.000 fsl. kr. Á götumörkuðum fást bolir með ísaum- uðum, fínum merkjum (Dior, Bene- ton o.fl.) á um 200 kr. Tælendingar eru snillingar í eftirlíkingum! Býsna skrítið að sjá vestræna, sköllótta ístrubelgi í fylgd með korn- Kóralrif og klettadrangaí víð Phuket. ungum stúlkum. En viðsjárverðar krár sá ég aðeins eina eða tvær. Nýjasta Newsweek á blaðastandi vekur athygli, með forsíðugrein um alnæmi í Tælandi. Sagt er, að innan 10 ára verði milljónir Tælendinga komnir með veiruna, ef svo fer sem horfír. Sagt frá ungum stúlkubömum sem eru neyddar til vændis. Og ac vændishús séu jafnalgeng og jafnm- ikið sótt og mjólkurbúðir og bensín- stöðvar! Tæland er hræðilegt karla- þjóðfélag. En náttúrufegurð er óviðjafnan- leg. Hvítar strendur mæta litríkum hitabeltisgróðri sem teygir sig upp á fjallstoppa. Á einu öldurhúsinu mæt- ir manni málglaður Breti og fyrrver- andi seðlabankamaður. Sá keypti hér hús, þegar hann varð ekkjumaður og býr nú með tælenskri konu. „Mér hefur aldrei liðið betur,“ segir hann „nenni ekki einu sinni að fylgjast með fréttum að heiman ... ekkert nema vandamál og streita í Evrópu.“ „ísland,“ segir hann „bankastjór- anum mínum var boðið þangað í lax- veiði. Gestgjafínn hét eitthvað NORÐUR og svei mér, ef laxveiðiáin var ekki eitthvað NÓRÐUR líka!“ Einkennilegt hvað íslensk tilvera mætir manni ljóslifandi yfir kaffi- bolla suður við miðbaug. Fótaaðgerða- og snyrtistofan Hársnyrtistofan ALLT Á EINUM STAÐ Hjallahrauni 8, Hafnarfirði Tvær meiriháttar stofur með þjónustu frá toppi til táar. Hársnyrtistofan Hárfínt býður uppá permanent, klippingar, strfpulitanir, litanir, djúpnæringu, blástur og lagningar. Hárgreiðslumeistari er Hrefna Magnúsdóttir og vinnur hún uppúr Wella og Matrix hársnyrtivörum. I ágústmánuði mun Hárflnt bjóða uppá ókeypis klippingu rneð öllum permanentum. Þórhalla Ágústsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur sér um fótaaðgerðir hjá Lipurtá og býður uppá spangir fyrir niðurgrónar neglur, fjarlægir llkþorn og harða húð. Gefur ráðleggingar um nagla og fótasveppi, fótvörtur o.fl. Einnig hefur Pórhalla sérmenntun I fótaaðgerðum fyrir sykursjúka. Guðrún Atladóttir nuddfræðingur sér um svæðanudd, punktanudd, slökun og Trimform-vöðvaþjálfun. Við bjóðum 10% afsl. af þessum meðferðum I ágústmánuði. Trimform, eða rafmagnsnudd, er það tæki sem hægt er að nota til grenningar og vöðvaþjálfunar auk annarra möguleika, s.s. við vöðvabólgu i öxlum og hálsi, meiðslum, þvagleka og ýmsum bólgum o.fl. Einnig bjóðum við uppá andlitsböð, húðhreinsun, litun, vaxmeðferð í andliti og á fótum, handsnyrtingu, gervineglur, förðun og Genetic-meðferðír meö jurta- og mineral-maska. í ágúst bjóðum við þér ókeypis handsnyrtingu meö andlitsbaðinu. Við munum leitast við að bjóða þér góða þjónustu í notalegu umhverfi og vonumst til að sjá þig sem fyrst. ökumanna þá er það reynsla sem ekki gleymist. Ég vann einu sinni við hjúkrun á endurhæfingardeild og get aldrei gleymt því unga fólki sem þar sat lamað í hjólastólum og átti aldrei í vændum að stíga í fæturna meira. Þeim sem flytja inn og selja eiturlyf væri vafalaust hollt að hjúkra þeim sem þeir hafa í gróðaskyni gert að aumum þræl- um eiturlyfjanna, sjá allar þær þjáningar sem þetta fólk þarf að ganga í gegnum, hvort sem það er áfram í greipum fíknar sinnar eða reynir að venja sig af henni. Þeir sem misgjört hafa gegn börn- um gerðu sér kannski glæp sinn ljósan og sæju eftir honum ef þeim væri gert að vinna undir eftirliti að umönnun sjúkra barna. Jafnvel slíkir menn hljóta að hafa einhvern góðan streng innra með sér sem hægt er að slá á. Refsingar sem þessar gætu hugsanlega verið mannbætandi en það er mjög vafa- samt að nokkur verði betri maður af að sitja í fangelsi við mynd- bahdagláp og blaðalestur og bíða þess að tíminn líði svo viðkomandi komist aftur út til sinnar fyrri iðju. Dómurum er lögð mikil ábyrgð á herðar. Þeir þurfa því að hafa bjart leiðarljós réttlætiskenndar og sam- visku til að fara eftir þegar þeir þræða frumskóg laga og reglna sem orðið hafa til í aldanna rás, á hinum ýmsu stigum sem hið ís- lenska samfélag hefur gengið í gegnum. HAUSTFRÍ í SKOTLANDI Loch Achray hótelið stendur í fögru umhverfi við rætur hins tignarlega Ben Venue fjalls I hjarta Skotlands. Hótelið er umkringt óspilltum sicógi á bökkum Achray stöðuvatnsins. Allt í kring eru vfðar lendur, ótal skógarstlgar og þægilegar gönguleiðir meðfram vatninu. Innifalið í ferðinni er: • Flug báðar leiðir milli Keflavíkur og Glasgow með Fiugleiðum. • Flugvallarskattur. • Gisting (sjö nætur á Loch Achray hótelinu. • Hlý og notaleg svefnherbergi með baði. • Akstur. • Skoðunar- og verslunarferðir á hverjum degi. • Skemmtisigling. • Ríkulegur morgunverður að skoskum hætti • Þríréttaðar kvöldmáltíðir að eigin vali. Ferðaáætliui: 1. dagur Brottför frá Keflavlkurflugvelli til Glasgow. Þaðan flytur rúta farþegana til Loch Achray hótelsins. 2. dagur Morgunsigling á hinu fagra Katrine vatni á gufuskipinu Sir Walter Scott sem hefur siglt um vatnið í næstum heila öld. Að henni lokinni bfður hádegisverður á Inversnaid hótelinu. Síðdegis liggur leiðin um tígulegar fjallshllðar, til Aberfoyle þorps. Loks verður komið við f bænum Callander, hliði skosku hálandanna. 3. dagur Dagsferð til St. Andrews sem stendur úti við ströndina f hinu forna konung- dæmi Fife með viðkomu í ýmsum sögufrægum smábæjum. 4. dagur Dagsferð um Hálöndin, um þorpin Dunblane og Doune, og staðnæmst f Crieff. Þar í bæ er Glenturret, elsta brugghús í Skotlandi sem verður skoðað og gestum boðið að bragða á framleiðslunni. Að loknum hádegisverði verður farið um Killin þorp, en þar steypist Dochart fossinn niður eftir aðalgötunni með miklum gný. #. uavjui Dagsferð til Stirling. Yfir bæinn gnæfir glæsilegur kastali á snarbrattri hæð. Þar gefst góður tími til a skoða sig um og líta I búðir. 8. dagur Um morguninn verður farið til Glasgow en þaðan verður flogið aftur til Keflavíicur. Brottför / heimkoma: 5. dagur Dagsferð til Edinborgar, hinnar virðulegu og þokkafullu höfuðborgar. Þar gefst færi á að skoða sig um og versla að vild. Rúta ekur farþegunum f miðborgina og bfður þeirra þar. 6. dagur Ekið um Strathyre, Lochearnhead og Brander skarð, og áð í Lochawe þorpi. Rústir Kilchurn kastala sKoðaðar. Haldið áfram um bæinn Inverraray en þar stendur annar kastali líkt og sprottinn úr ævintýri. Loks verður ekið aftur til Achray meðfram bökkum Lomond vatns. 22. - 29. september Söluaðili: Ferðaskrifstofa Islands - Skógarhlið 18 - 101 Reykjavlk - sfmi 91- 623300 * Miðað við gengi 01.08.1992

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.