Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1992
C 19
TÖFRALÆKNIRINN
Vegna fjölda áskorana
sýnum við þessa frábæru
mynd með Sean Connery
í nokkra daga.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Miðav. kr. 300 kl. 5 og 7.
STOPPEÐAMAMMA
HLEYPIRAF
Óborganlegt grin og
spenna.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 300
kl.3, 5og7.
„Heil sinfónía af gríni, spennu
og vandræðum."
STALLONE • ESTELLE GETTY
Firsí j!»8 rf«n«á fiís apBrtmeiíf.
Nw, slie's d«mlag«p Hj8 shwts.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
- KYNNING Á FREYJUHRÍS
- PLAGGÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU!
Á STÓRU TJALDI í
□niDOLBYSTER-^im
REGNBOGINN SIMI: 19000
600. fundur bæjar-
ráðs Grindavíkur
Grindavík.
BÆJARRÁÐ Grindavíkur hélt
sinn 600. fund 30. júlí síðastlið-
inn.
Fyrsti fundur bæjarráðs var
haldinn árið 1974 eftir að Grinda-
vík fékk kaupstaðarréttindi og
sátu þá í því Svavar Árnason for-
seti bæjarstjórnar, Bogi Hall-
grímsson og Dagbjartur Einars-
son. Núverandi bæjarráð skipa
Bjarni Andrésson forseti bæjar-
stjórnar, Margrét Gunnarsdóttir
og Kristmundur Ásmundsson
ásamt Hinriki Bergssyni sem
áheyrnarfulltrúa.
Bæjarráð fjallar m.a. um erindi
til bæjarstjórnar og þau mál sem
bæjarráð afgreiðir eru síðan tekin
fyrir á bæjarstjórnarfundum.
FÓ
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Bæjarráð Grindavíkur á sínum 600. fundi. Fv.: Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri, Bjarni Andrésson
forseti bæjarsljórnar, Margrét Gunnarsdóttir, Kristmundur Ásmundsson og Hinrik Bergsson.
Agdestein skákmeistari Norðurlanda:
Einvígi Jóhanns og
Hellers um 2. sætið
Skák
Bragi Kristjánsson
SKÁKÞINGI Norðurlanda lauk á
fimmtudag í Östersund í Svíþjóð
með sigri norska stórmeistarans,
Simen Agdestein, sem hlaut 6V2
vinning í 9 umferðum. Norðmað-
urinn var stigahæsti keppandinn
og stóð því undir nafni. Hann
sýndi enn einu sinni, hve geysileg-
ur keppnismaður hann er, 0g fékk
4'/2 vinning í 2.-6. umferð, eftir
óvænt tap í þeirri fyrstu. Agde-
stein vann þar með þriðja Norður-
landameistaratitil sinn. Jóhann
Hjartarson og sænski stórmeist-
arinn, Ferdinand Hellers, urðu
jafnir í 2. sæti með 6 v. hvor.
Þeir verða að tefla einvígi um
þátttökurétt í millisvæðaskák-
móti, er annað sætið veitir. Jó-
hann var fyrir mótið annar á
stigalistanum, þannig að árangur
hans þarf ekki að koma á óvart.
Hellers var hins vegar tíundi á
umræddum lista, og kom verulega
á óvart. Hann byijaði á sigri gegn
Agdestein og í annarri umferð
vann hann glæsilega skák gegn
Ernst. Hann hélt fyrsta sætinu
þangað til í síðustu umferð, er
Agdestein fór framúr og Jóhann
náði honum.
Helgi Ólafsson varð fjórði með
5'/2 v. Hann tefldi vel, en vantaði
herslumuninn til að ná öðru af
tveim efstu sætunum. Jóni L.
Árnasyni tókst ekki að fylgja eft-
ir góðri byijun, sigrum í tveim
fyrstu umferðunum. Margeir náði
sér aldrei vel á strik, þótt hann
ynni skákir sínar í 7. og 8. umferð.
Bent Larsen er kominn hátt á
sextugsaldurinn og hefur því ekki
iengur það þrek, sem áhættusam-
ur skákstíll hans útheimtir.
Um önnur úrslit vísast til með-
fylgjandi töflu:
Þegar þetta er ritað, er ekki
orðið ljóst, hvenær Jóhann og
Hellers tefla einvígið um annað
sætið.
Að lokum sjáum við glæsilega
vinningasskák sænska stórmeist-
arans, Ferdinand Hellers, en
frammistaða hans kom mest á
óvart á mótinu.
2. umferð:
Hvitt: Ferdinand Hellers.
Svart: Thomas Ernst. Sikileyj-
arvörn.
1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3.
d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5.
Rc3 — g6
(Emst er þekktur fyrir að tefla
flókin og tvíeggjuð byijunaraf-
brigði, sem hann hefur lært vel
heima. Drekaafbrigðið er ein
flóknasta og vandasamasta leið
Sikileyjar-varnarinnar.)
6. Be3 — Bg7
(Auðvitað ekki 6. — Rg4??, 7.
Bb5+ — Bd7, 8. Dxg4 og vinnur.)
7. f3 - Rc6, 8. Bc4 - Db6!?
(Ernst velur mjög sjaldgæft
afbrigði, sem þykir heldur vafa-
samt, til að koma Hellers á óvart.)
9. Rf5 -
(Ekki gengur 9. Dd2 — Rxe4!
ásamt 10. — Bxd4, og 9. Rcb5 —
a6, 10. Rf5 - Da5+, 11. Bd2 -
gxf5, 12. Bxa5 — axb5, 13. Bxb5
— Hxa5 leiðir til betra tafls fyrir
svart.)
9. - Dxb2, 10. Rxg7+ - Kf8,
11. Rd5 - Kxg7
(Eftir 11. - Rxd5, 12. Bxd5 -
Kxg7, 13. 0-0— Dc3, 14. Hel -
f6, 15. Hbl — Da5 telur skák-
fræðin hvít hafa góðar bætur fyr-
ir peðið, sem fómað var.)
12. Hbl - Da3, 13. Dd2 -
h5, 14. 0-0 - Da5, 15. c3 -
Rxd5,16. exd5 - Re5,17. Bd4!?
(Alfræðibók um skákbyijamir
gefur 17. Dd4 - f6, 18. f4 með
betra tafli fyrir hvít.)
17. - f6
18. Hfel!! - Rxc4
(Eftir 18. - Dc7,19. Bfl ásamt
f3 — f4 og tvöföldun hvítu hrók-
anna á e-línunni sér Ernst fram
á miklar þrengingar. Hann afræð-
ur því að taka manninn og vona
það besta!)
19. Hxe7+ - Kf8, 20. Df4! -
Kg8
(Ekki gengur 20. — Kxe7, 21.
Dxf6 - Kd7, 22. Df7 - Kd8, 23.
Bf6+ mát.) 21. Hbxb7 — Re5,
22. Be3! -Kg8.
(Eftir 22. — Dxd5? verður
svartur mát: 23. Dh6+! — Hxh6,
24. Bxh6+ - Kg8, 25. Hg7+ -
Kf8, 26. Hh7+ - Kg8, 27. Hbg7+
- Kf8, 28. Hh8+.)
23. Hg7+ - Kf8, 24. Hge7 -
Kg8,25. Hg7+ - Kf8,26. Hxg6!
(Það má með sanni sgja, að
Hellers sé orðinn heitur!)
26. - Dxd5
(Eða 26. — Rxg6 (26. — Bxg6,
27. Dxf6n----Rf7, 28. Dxg6 og
vinnur.) 27. Dxd6+ — Kg8, 28.
Dxf6! - Hh7, 29. Hxh7 - Kxh7,
30. Df7+ - Kh8, 31. Bd4+ og
mátar.)
27. Hxf6+ - Ke8, 28. Dxf5!
- Dxb7, 29. He6+ - Kd8, 30.
Bg5+ - Kc7, 31. He7+ - Kb8,
32. Hxb7+ - Kxb7, 33. Be7 -
Hac8, 34. Bxd6 - Rc4, 35. Bc5!
(Hvítur hótar bæði 36. Dd5+
og 36. Df7+.)
35. - Rb6, 36. Bd4 - Hh6,
37. h4 - Hc7, 38. Kh2 - Hhh7,
39. Kg3 - Hce7,40. a4! - Kc7
(Ekki gengur 40. — Rxa4, 41.
Dd5+ — Ka6, 42. Dc4+ — Ka5,
43. Db4+ ásamt 44. Dxa4+
o.s.frv.)
41. a5 - Rc8, 42. Be5+ - Rd6
(Eftir 42. - Kd8 (42. - Kb7,
43. a6+), 43. Bf6 vinnur hvítur
auðveldlega.)
43. Dg6
og svartur gafst upp, því ridd-
arinn á d6 fellur: 43. — Hd7, 44.
Bxd6+ — Hxd6, 45. Dxh7+
o.s.frv.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Aðrarsk. Vinn.
1. S. Agdestein X 0 k k 1 - - 1 1 - - 1 114/2 6 k
2. F. Hellers 1 X k k 1 k k k 1 'k - - 0/0 6
3. Jóhann 'k k X k k k - k 1 - 1 1 0/0 6
4. Helgi k k k X k k 1 k - - - - 114/2 514
5. L. Bo Hanser 0 0 k Vi X Vi - 1 'k - 1 - 1/1 5
6. L. Karlsson - k k k k X k - 'k k - - 114/2 5
7. J.Tisdall - k - 0 - k X - - 'k 'k k 214/3 5
8. JónL. 0 k k 'k 0 - - X 'k 1 - - 114/2 414
9. T. Ernst 0 0 0 - k k - 'k X - - - 3/3 414
10. C.HÖi - k - - - k k 0 - X - 'k 214/3 414
11. P. Cramling - - 0 - 0 - k - - - X 'k 3)4/5 4)4
12. Margeir 0 - 0 - - - k - - 'k 'k X 2)4/4 4